Vísir - 06.06.1920, Side 3

Vísir - 06.06.1920, Side 3
'heidur opinberra stjórnarvalda. Lákur eru því allar til þess, |>egar verkfallsmönnum þóknastaS taka upp vinnuna aftur, þá konrist fjeír a‘S start'i sínu, hver og einn. I>etta verkfall er eitt hiS tilfinn- anlegasta. sem orðiS hefir i Dan- tínörku, og svo langt er þaS oröiö, aS óhugsapdi er, að þaö standi á eigin merg. Vita menn, aö það hef- 5r erlendan styrk, en menn ætla einnig, að bolshvík'ingar eigi ríkan 'jþátt í aö halda því viö, og er þá aöaltilgangurinn auövitaö politísk- ■ur, þ. e. sá. aö láta alt teiöa aö íiíilkomiuni stjórnbyltingu, sem koilvrpi algerlega núverandistjórn- skípun og korni á einræöi verka- tmanna. Úr því aö verkfallsmenn bafa ekki enn, þrátt fyrir sjálf- iöoöavinnuna, gefist upp, þá munu jbeir ekki úrkula vonar um aö ná fakmarki sínu. Bisknpafnndar tyrir öll Norðnrlönð Biskupi vorum hefir veriö boöiö lil biskupafundar fyrir öll Noröur- iönd (aö Finnlandi og íslandi meö- ■.'ötdum), sem haldinn veröur í Sví- þjóÖ nú í sumar, dagana 22.—28. júlí. Gangast l'yrir þesstt íundar- lialdi, þeir erkiþiskupinn i Uppsöl- tm. Dr. N. Söderbloni og biskup- 'jjtm í Lundi, dr. Gottfrid Billing VISIR Fyrirliggjandi Hveiti, 2 teg. Haframjöl Hálfbaunir Bankabygg Kaffi, Rio Dósamjólk Umbúðapappír, Símar 281,481,681 og er efnt til fundarins til þess, aÖ ræöa sameiginleg áhugamál kirkj- unnar, eins og þau hafa skapast rjú viö heimsstyrjöldina og viö öl! þau félagsleg umbrot meö þjóöun- um, sem hún hefir haft í för meö sér. Er þetta í fyrsta skifti t sögu Norðurlanda, sent efnt er til slíks sameig-inlegs biskupsfundar fyrit- Noröurlandakirkjurnar allar, og þykir tiðindum sæta. Fundurinn veröur haldinn á hinu íagra og nafnkenda greifasetri Kulla Gunnarstorp, skamt frá Helsingjaborg á Skáni. En bisk- uparnir veröa gestir greifans, Ax- els VVachtmeister, fyrrttm kanslara Upitsala-háskóla. meöan á fundin- um stendur. Enn er óvíst unt, hvort biskup vor getur komiö þvi viö, að sækja fusd þenna. tfLaix- fti*—,-U<. ..Wtf. 'dt -^U.A “| „Sterling" kom i gærkvöldi laust eftir kl. 8. með fjölda farþega. Þar á meöal voru: Jón Björnsson, kaupmaður frá Þórshöfn, frú Guðríður Ólafs- dóttir í Húsavík, frú Lára T.árus- dóttir, kona Ólafs læknis Jónsson- ar, síra Guölaugur Guöntundsson frá Staö í Steingrimsfirði, og frá 'ísaíirði: frú Rebekka Jónsdóttir og síra Guðmundur Guömutidsson, Siguröur Jónsson. skólastjóri, Jón Hróbjartsson kauptn., Jóakim Tóa- kimsson smiöur, Jón Páll Gunnars- son smiöur. Ketill Guömundsson verslunarm.. Þorlákur Helgason, Helgi Eiríksson bakari, Aöalsteinn Kristjánsson verslunarstjóri frá Akureyri, frú Hulda Hannah, og tvö börn hennar, síra Sigfús Jóns- son, kaupfélagsstjóri á Sauöár- Bæjarfrétt krók, Ólafur Pálsson kaupm., ísa- firöi, Ánii Þorvaldsson magister írá Akureyri, Ólafttr í.árusson kaupm.. frá SkagaStrönd, Karl Jensen kaupnt., Kúvikum i Reykj- arfiröi, Jónatan Þorsteinsson kaup- maöur. úr straudferð. Ennfremur íarandsalarnir Sig. Johnson, Mr. Fleetwood og Reinh. Richter. Skriflegum prófum í lagadeild hágkólans var lokiö r gær. Tveir kandidatar taka þar próf: Lárus Jóhannesson og Þor- kell Blandon. Tjðrnin. Tjöntin er umtalsefni margtm' manna þessa daga. „Enginn veit, hvaö átt hefir, fyrr en mist hefir,“ segir máltækið, og þess vegna verður mönnum svo tíðrætt um hana, þegar hún er liorfin. Leöjan, sem eftir er, þykir ekki alveg eins rnikil bæjarprýði. En væri ekki ó- maksins vert, að rannsaka leðjuna, meðan hún „liggur frammi“, og vita, hver áburöarefni eru í henni? Veriö g-ætu þau frjóefni i henni, aö svarað gæti kostnaöi að flytja þáu á einhvern óræktarblett hér í nánd við bæinn, til ræktar. Og ef þaö er í ráði á annað borö, að dýpka tjörnina, þá ætti það heldur aS ýta undir framkvæmdir, ef leðj- una mætti nota til áburðar. Eg leyfi mér að biðja bæjar- fulltrúana að gefa þessu gaum. BorgarL Beatrix, með rauftar kinnar og glampandi skær aug-u. Hún beygöi sig oíurlítið áfram i sætinu, og virtist vera köld og róleg yfir öllu j)ví, er fram fór. Hvergi í heiminum — og þó haföi hann víða fariö, hafíSi hann.fyrir hitt svo fagra stúlku, sem komið gæti skaps- munum lians úr sínum venjulegu skorðum. Hann og Malcolm voru á heimleið, og tveir vinir jjeirra ætluöu að boröa með þeim síö- degisverð. En henni myndi á sama standa, hvort hann væri á leið til brúðkaups eöa jarö- aríarar. Hún var engum tírna né vinnu liáft. Hanti hélt :if stað og ók sem leiö lá til hcimkynna Miss Vanderdyke. Stóru útidyrnar voru lokaðar, og enginn þjónn sást til staöar, er reiðubúinn væri aö taka á móti húsmóður sirmi, og hjálpa henni inn. — Mér líður ágætlega, sagöi Beatrix. Má eg hafa J)á ánægju, að sitja hér um kyrt, þar til slotar versta óveörinu? Þetta er yndilega viöfeldin bifreiö. Franklin hló dátt. Þessi unga stúlka myndt engau sinn líka eign. Vel gæti svo fariö, að J)au j)yrftu að bíöa þarna í marga klukku- tíma. En henni leiö ágætlega. Þess vegna stóö henni á sama, ]jó skyldur og loforö lyti i lægra haldi fyrir óskum sínum. Hann átti aö vera J)akkláfur. að fá aö sitja við hlið hennar, ])angaö til henni hiði svo viö aö horfa að vilja standa upp, og rigningunni slotaöi. — Þér getiö haft j)á ánægju, aö sitja hér svo lengi, sem yður þóknast, svaraöi hahn. Eg og Fraser eigum von á vinum okkar til síödegisverðar eftir skamma stund. Þér aí- sakið vonandi, að viö þurfunt aö faca, og þvi niiður að svifta okkur ánægjunni aí návist VÖar. — Auövitaö, svaraði Beatrix. án þess aö hann gæti nokkuö merkt, aö henni þætti miö- ur yfir framíeröi hans. En áður en þér farið J)á segið mér eitt: Þér komiö áreiöanlega til okkar á morgun. Eg sá nafn yöar á lista þeim yfir gestina, er verða við leiksýning- una hjá okkur. Og mamma sagöi, að þér heföuö lofaö. aö taka dálítið hlutverk að yöur fil Jiess að leika. — Já, sénnilega kem eg, svaraöi Franklin og horföi fast á ungu stúlkuna. — Því varö alls elcki neitaö, aö hún var óvenjuíögur, og myndi án efa hafa gott af því, aö kynnast lítillega hreinni ást og sárri sorg. Fraser er víst gamall kunningi yðar, bætti hann viö, um leiö og hann leit á úriö. — Já, það er hann áreiöanlega. En móöir mín þekkir ekki gömht kunningjana mína. - Eg skil þaö! Spurningin, sem legið ltafði í ummælum hans um Fraser, haföi ekki fariö frani hjá ungu stúlkunni. Hún var alt af jafn fljót aö átta sig og skilja alt ])aö, e'r liægt var aö fá út úr oröuni manna. Þvi næst opnaöi hann vagndvrnar. og stóð herhöföaöur í hellirigningunni. — Eg vona, aö þér veröiö ekki neyddartil aö sitja hér lengi, sagöi hann. Eg skal senda mann hingáö til þess að sækja bifreiöina> Veriö sælar. Sælir, svaraöi Bealrix, róleg aö vanda. Marg'faldar þakkir fyrir þaö, aö þér komuö tveimur nauöstöddum konum til hjálpar. -— Komdu, Malcolm, sagöi Franklin óþol- inmóöur. Fraser undraöist yfir öllu þessu kynleg'a háttalagi vinar stns, og tautaöi nokkur ó- skiljanleg orö, um leiö og hann hneigði sig kurteislega fyrir báöum stúlkunum: Beatrix sá þá halda út i ofviðriö. Þeir lutu höfði, til þes aö forðast regniö framan i sig. Beatrix varö hugsi. Mér geöjast ekki a« þessu háttalagi hans. Eg hefði ekjci trúaö því, aö hann myndi hafa gert slíkt. Því næst hrópaði hfm til Mrs. Keene: —- Við verðum aö sitja hér i skjólinu, tii þess að þú fáir ekki kvef og ónýtir ekki fötin Þín- Og guð minn góður, hvaö eg hlakka til sjónleiksins heima. Þaö getur orðiö góö og sögurík skemtun. V. ITtis Vanderdyke-fjölskyldunnar i Green- wick stóö á nesi einu, er lá út í sundið. Þaö var ekki eitt einstakt hús, heldur húsahvirf- ing, rambyggilega bygt úr steini, og í mjög fornum stil. Kygigiitg þessi var mjög tiguleg ásýndum og eftir útliti aö dæma, heföi það gjarnan getaö veriö ráðhús, safnhús, geðveikrahæli eöa sjúkraskýli, Þakiö var fagurgrænt, og víða gmæfðu upp af því smá-turnar. og mátti því vel greina byggingu J)essa úr mílna fjarska. Haglega geröur. upphleyptur akvekur lá upp að húsinu, og fram með honum voru gróöursett alls konar fagrar trjátegundir, er sumstaöar hvelfdust algerleg'a vfir veginn, og líktist J)ar helst laufríkum bogagöngum. Alt í kring um húsin voru sömuleiöis rækt- aöar raöir margvíslegra trjáa og blómstra, er teigðu sig upp með veggjunum. og skyggöu sumstaðar á glugga og dyr, en heiman frá aöaldynuun mátti uerla greina fagran sjávar- flötinn, gegn um þessa fögru, hviku limgirö- itigu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.