Vísir - 06.06.1920, Síða 4
v
Kaattspyrnumót Vífcimgs
(elstu flokfca) hefst í kvöld kl.
f, milli Víking og Fram, og hefst
■teð hornablástri á Austurvelli kl.
£. Þaöan veröur gengiö í skrúö-
göngu suður á íþróttavöll: Meö
því aö líklegt er, aö aösókn véröi
afarmikil, ætti fólk að koma held-
ur fyrr en síöar, til að foröast
IroÖning viö söluna á aögöngu-
asitjum.
Bmskytteren.
danska varðskipiö, kom hingaö
í gær. Þaö var Beskytteren, en
ekki íslands Falk, sem botnvörp-
ungana tók í landhelgi og fór me®
Jȇ til Vestmannaeyja.
Vetrargestir.
Kristján heitir maður og er
JJónsson og býr á Mýlaugsstööum
t AtSaldal. Hann er dýravinur mik-
21 og fer betur meö allar skepnur,
sem hann hefir undir höndum, en
flestir aörir hér um slóöir. JEnda
iiefir hann meiri afuröir af bú-
peningi sínum en alment gerist, og
sýnir þaö, aö góður viðurgeming-
ur er undirstaða góöra og mikilla
sfuröa.
1 vetur, þegar liarönaöi veörátt-
an, hópuöust smáfuglar heim aö
kaejum, eins og títt er í haröindum,
og eins var þaö á Mýlaugsstööum.
Reyndi þá heimilisfólkið á bænum
— sern alt eru dýravinir miklir —
að bæta úr fæöuskorti smáfugl-
swma með því að bera út moð, salla
•g ýmislegt matarkyns. En af því
aö renningar og hríöar voru dag-
lega, þá kom þetta ekki að fullum
notum, því alt fenti í kaf á svip-
stundu.
Tók Ásmundur, sonur Kristjáns,
þá þaö ráö, aö byggja snjóhús til
aö gefa smáfuglunum í. Vöndust
þeir fljótt viö það, að fara inn í
fcnsiö og tína þar úr moöinu og
•öru þvi, sem þar var látið handa
jþeim. Eru þeir orönir svo gæfir
við Ásmund, að þeir sitja kyrrir,
þó hann komi fast aö dyrunum á
snjóhúsinu; en við aðra eru þeir
styggir, ekki síst utanbæjarfólk.
Eru fuglarnir vanalega allan
daginn í húsinu og í kringum þaö,
en á kvöldin fljúga þeir í burtu og
niöur í hraunhólana neðan viö bæ-
i«n. En koma svo snernmá á
Jnorgnana aftur, um þaö leyti sem
fólkið fer á fætur.
Kom eg nýlega í Mýlaugsstaöi
og skoöaöi hjöröina, og þótti mér
ánægjulegt að lita yfir hópinn, og
sjá hvað þeir vom frjálslegir og
fjörugir, þessir vængjuöu vetrar-
jfestir. Væri óskandi. að fleiri
geröu slíkt, því mannúð og nær-
gætni viö málleysingjana er far-
sældarvegur og göfgar hvern
astann.
yjalli í Aöaldal, 20. febr. /920.
Jóhannee Friðlaugsson.
(Dýravertidarinn)
Vátryggingarfélögin
Skandmavia - Balbca - National
Blntafé samtals 43 miljónlr króna.
Trolle & Rothe hf. í Reyhjvik
Allskonar sjó- og siríðsvátryggingar á skipnm og
vönnn, gegn lsegstn iðgjöldnm.
Ofannefnd félög hafa afhent lslaadshanka i
Reykjavík til geymsln:
hálfa miljón króna,
aem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðo-
bótagreiðsla. öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög
feeoo* hafa varnarþing hér. Bankameðmæb: lslandsbanki.
Ilepaugnasala augnlæknis
í Lœkjargótn 6 A.
verönr hér eftír opin frá 6—8 á kvöldin fyrir þá, #em kanpa vilja
gleraugu án læknisskoönnar.
Gæðin þekt Kosta 4 kr.
Viðtalstlmi augniæknis er frá 1—3 e. m.
Hestur.
Ágætur skeiðhestur i góöu stan
di, er til sölu nú þegar, fyrir 700
krónur. Tilboð merkt: „DolIó“, s
endist afgr. Vísis innan 10. þ. m.
Ávextir
niðursoðnir, margar tegundir,
nýkomnir í verslna
Gnðjóns Jónssonar
Hverfisgötu 50. Slmi 414
imith Iremier
rltvél nr. 10, nýleg og alveg ónot-
uð til söln fyrir tæfeifærisverð.
G. ffi. Björnssen.
Símí 955.
Jörð
Ein meö betri jörðum í Önund-
arfiröi, er til sölu. —: Skifti á eign
í Reykjavík gæti komið til greina.
Uppl. hjá Grímí Sigurðssyni, bif-
reiöarstjóra, Stýrimarmastíg' 3.
aeskir eftir atvinnu á Islandi við
vélasmíði Hann hefir verið 10
ár erlendis og er gæddur góð-
um verkstjóra hæfileikum.
Tilboð merkt „5000“ sendist
A/S. „P O G“, Kirkegaten 14,
Stavanger, Norge.
Vðrnflntningahiíreið
fæst leigð.
Uppl. gefnr
Gnnnar Signrðsson
versl. Von
Sanðfé og stórgripir,
sem koma inn á túnið í Félags-
garði, verða tafarlaust teknir og
settir í gæslu á kostnaðeigenda
Kartoflur
mjög góðar komu nú með Botniu
f&at á Hverfisgötn 50 í verslun,
GnOjóns Jónssonar.
Slmi 414.
Grænn möttull, meö svörtuo®
Kanti, til sölu. A. v. á. [8°
Sumarfrakki á meöalmann til
sölu. Til sýnis á afgr. Visis. • 73-
1. flokks dilkakjöt og sauða-
tólg til sölu á Njálsgötu 23. (96
Notaöur barnavagn til sölu 1
Þingholtsstræti x. (112
d'veggja manna rúmstæði tF
sölu á Norðurstíg 3 (niðri). (113
Eins-manns rúxnstæði til söltt
og 1 olíuvél, á Laugaveg 5. (114.
Ný döinudragt til sölu með hálf-
virði. Til sýnis á Klapparstíg I C.
(búðinni). (115
Nokkur hundruð af góðum, út-
ienduni frímerkjum til sölu nú þeg-
ar. A. v. á. (nó
Ágætur bamavagn fæst keyptur.
A. v. á. (ii/
IIús til sölu í Austurbænum,
Laust til íbúðar. A. v. á. (118
llð-'.i-Oiskartöfiur fést i Þmg-
holtsstrteti 7.
Bamakerra til aölu. UppL
Njáisgötu 7.
VINNA
Sökum veikinda annarar, getur
stúlka fengiö að læra matreiðslu.
A'. v. á. (107
Menn em teknir í þjónusju á
Framnesveg 37. (106
HÐSNÆÐI
Kyrlátur maður óskar eítir lier-
bergi. A. v. á. (104
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an. Síini 176. (105
Búð til leigu á góðum stað. A
v. á. (in;
{
TAPAÐ-FDNDIÐ
oarasaan|
DIÐ
Silfurbrjóstnál fundin, á annan
í. Hvítasunnu. Réttur eigandi vitp
íil Árna Árnasonar, Bergstaðastr-
31- ^ (io8
Tapast hefir pengingabudda me’ð
töluverðu af peningum. Skih-st
gegn fundarlaunum i Tjarnargotu
26. (io9
Gulflekkóttur köttur, með trreim
litlum ketlingum, er í óskiium a
Fjallkonunni. (Il0
Fólagspieotsíiiiöjan.