Vísir - 15.06.1920, Síða 3

Vísir - 15.06.1920, Síða 3
KISIR laupmenn og kaupfélög 'Sá bestaa og ódýrastan brjóstsyisnr frá hinni al- þektu íslensku verksmiðju Magn. Blöndabl Lækjargötn 6 B, Reykjavik Sími 31. Simneíni „Candy“ Fram hefir nú unniS fyrstu verS- launin sem kept er um á þessu ári. en þrír eSa fjórir gripir eru eftir enn, svo aS enn hafa hin fé- lögin tækifæri til aö gera betur, en sérstaklega veröur K. R. aö heröa sig, því ah eins og þaö hefir byrj- a'ö get eg ekki ímyndaö mér aö þa'ö vinni mikiö, en eg trúi, aö það félag geti gert „kraftaverk", þaö hefir gert þaö áður. Valur verður - ef mögulegt er að koma fram á völlinn á næsta móti. Old boy. Bæjarfréttir. Jakob Möller, ritstjóri Vísis, er meðal farþega -á Gullfossi, en kona hans elcki; hún verður sér til lækninga í Dan- mörku fyrst um sinn. Síra Kjartan Helgason, prestur í Hruna, ætlar að flytja erindi á aðalfundi félagsins ís- lendings, laugardaginn 26. þ. m. um för sina um bygðir íslendinga í Vesturheimi. Öllum er heimill ó- keypis aðgangur. Leikhúsið. „Afturgöngur“ eftir H. Ibsen verða leiknar annað kvöld í Iðn- aðarmannahúsinu. * Agata, danskt seglskip, kom hingað í gær frá Danmörku, eftir 10 daga ferð, fermd ýmislegum vörum til kaupmanna. Veðrið í dag. Hiti hér í morgun 9,4 st., ísa- firði 7,7, Akureyri 11, Seyðisfirði 6,5, Grímsstöðum 12, Vestmanna- eyjum 9,8, Þórshöfn 12,5. Loftvog há, hægt fallandi sunnanlands og vestan; stöðug annars staðar. Mjög stilt veður og úrkomulaust um land alt. Borg ’ 'W™ fór héðan í gærkvöldi með margt farþega til ísafjarðar og Akureyrar. Fer þaðan til Eng- lands. Prófprédikanir flytja þeir Ingimar Jónsson stud. theol. og Gunnar Benediktsson stud. theol. i dag kl. 5 síðd. í Dóm- kirkjunni. Enskur botnvörpungur kom í morgun með veikan skip- stjóra. Síra Ásgeir Ásgeirsson, prestur í Hvammi í Dölum, cf ’nér staddur. Skúrinn :""f í Baldursgötu, sem „jós“ leigj- endunum, átti Helgi Bjarnason frá Hafnarfirði. Leikmót mikið, fyrir alt land, verður háð hér dagana 17., 18. og 20. júní, á íþróttavellinum. Hefir allsherjar leikmóti ekki verið háð hér síðan 1914. (Sjá annars augl. i blaðinu i dag). Frá átlöndnm. Konungshjón Belga flugu nýlega yfir til London frá Belgiu til að sækja brúðkaupsboð hjá Curzon lávarði. sem gifti dótt- ur sina hefðarmanni einum að nafni Oswald Mosley. Konungs- hjóniri hafa áður farið loftförum yfir sundið og er yfirleit ekkert nýnæmi að koma í lugvéi. Konstantín fyrv. Grikkjakonungur hefir, sem kunnugt er, búið í út- legö nú um nokkur ár. Frétt frá Rómaborg segir, að nú séu áhang- endur hans heima á Grikklandi að i vinna mikið fylgi og það sé talið mjög liklegt að hann verði innan skamms kallaður heim úr útlegð- inni til að setjast aftur í liásætið. Á fundi baridamanna í San Remo fengu Grikkir úrskurðaðan mikinn landauka á kostnað Tyrkja og Búlgara. Liggja grísku landamær- in nú rétt fyrir vestan Konstan- tiriöpel. Þykir Venizelos hafa kom- ið ár Grikkja vel fyrir borð og vera þakkað miður en skyldi, ef það er satt að flokkur hans sé nú að missú fylgi, en flokkur konungs að eflast. Ameríka og írska „lýðveldið“. Allmargir hafa furðað sig á af- stöðu utanríkisstjórnar Baridarikj- anna gagnvart írska lýðveldinu svokallaða. En þannig er mál með vexti, að í Bandaríkjunum eru ekki minna en 15 miljónir Ira. Þeir halda vel samari, og hafá' sterk áhrif á þing og stjórn. Nú veröa forsetakosningar í Bandá- ríkjunum í nóvember n. k., og verður þá afstaða demókrata- stjórnarinnar skiljanleg. Hún þarf að tryggja sér fylgi írarina við kosningarnar. En með þessu hafá líka demókratar tekið afstöðu í þjóðernismáli Ira. Þykjast þeir þar auðvitað í fullu samræmi við stefnuskrá sína, að berjast fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna, og eru ákveðnir i því að hafa að engu hótanir og reiði Breta. Eridá er nú baráttan við Breta um heims- markaðinn orðin æriS deiluefni hvort sem er, svo aS demókrötum mun ekki finnast það skifta miklu máli hvort við bætist eða ekki. Heima á írlandi kvað „Sinri- Fein“-flokknum ]>ó ekki hafa unn- ist fylgi síSan sigurinn varð viö þingkosningarnar. Við sveitar- stjórnarkosningar í vetur, hafa þeir mist allmikið af atkvæðum yf- ir til verkamannaflokksins, sem er andstæSur þjóðernisofstopa og hernaðaranda „Sinn-Feina“. Þeir búast auðvitað við því, að alls- herjarsigur öreigalýðsins bindi hvort sem er enda á alla þjóðerri- isbaráttu í heiminum. 62 — Það hefi eg ekki hugsað um. — Viröist yður ekki tími til kominn, að taka það til athugunar ? — Nei. Alt leikur nú í lyndi. Hvers vegna þá að vekja úlfúð og óánægju? — já, að vísu. En ef þér litið á málið frá minni hliS? — Satt aS segja —- og sannleikann segi eg alt af að öSru jöfnu — þá hefi eg ein- görigu íhugað málið frá minni hliS. — Þér skiljið það vonandi, að þetta verður alt af örSugra, eftir því sem lengra líður. Þetta mun koma í blöðunum á morgun. — Er það ekki gaman! Eg vona, að þér fáið ágæta mynd af yður! Hjarta hennar sló alt af örai-a og örara. Franklin beit á vörina. Hann var hrædd- ur um, aö hann myndi sleppa sér. 1 gær hafði hann sagt, að þessi unga stúlka þarfnaðist aga. Honum komu þessi orð í hug, er liann mintist ógæfu þeirrar, er hann hafSi steypt sér í. Jæja þá. Hann skyldi sýna henni að krókur gæti komið á móti bragöi. Hann kallaði á ])jón, sem fram hjá gekk. — Gerið svo vel, aS flytja farangur rninn upp til herbergja Mrs. Franklin, sagði hann. Og þegar maðurinn hneigði sig og gekk leiðar sinnar, tók hann ungm stúlkuna við hönd sér og sagði: 63 — Við skulum nú koma og bjóða góða riótt. Það mun tírrii til kominn. Beatrix var orðin náföl. Hún sneri sér aS honurn og sleil sig lausa, og mælti: — Þér vitiS ekki hvaS þér eruð að segja. — Jú. Það veit eg sannarlega. Þér getiö séð. að eg get líka leyst mitt hlutverk vel af liendi. í dag hafið þér fengiS yðar vilja fram- gengt. I nótt mun eg ráða. Fleiri geta tekið til sinna ráSa en þér. Hann tók hana föstum tökum við hlið sér, og leiddi hana í áttina til Mrs. Vanderdvke, er stóð þar við hlið Honoriu. -— Góða nótt! sagði hann. — Við Beatrix erum ]>reytt eftir svo viðburðaríkan dag. Mrs. Vanderdyke rétti honum hönd sína og brosti blíðlega. — Og á morgun byrja æfingarnar, og þá fáum við öll nóg að starfa. Góða nótt! — Þú litur þreytuleg-a út, barnið mitt, sagSi Honoria og kysti Beatrix. Beatrix svaraði i sömu mynt og reyndi að brosa. En hún gat engu orði upp komiS. Og henni var haldiö svo fast. að hún gat ekki hreyft sig. Hún heyröi orð móður sinnar og frænku, eins og úr fjarska og g*ekk ósjálf- rátt upp breiðu stigaþrepin, likast því sem hún gengi i svefni. Þeg-ar upp á loftið kom, sagöi Franklin i skipunarróm: 64 —• Hvar eru herbergi yðar? Hún benti á dyrnar og skalf eins og strá í vindi. Hún vaknaSi til sjálfrar sin á ný, þegar hún var komin inn i herbergi sín, heyrði dyrunum lokað, og sá Franklm standa frammi fyrir sér meS reiSulegum svip. Hún fórnaS't upp höndunum og mælti í bænarróm: — Lofið mér aS komast. GóSi besti lofið mér að komast. .Franklin brosti háöslega. -— Nei, þakka ySur fyrir. Þér hafið sagt öllum, að þér væruð eiginkona mín. Nú verð- ið þér að taka afleiðingunum. Hann tók lykilinn úr skránni og stakk hon- urn í vasa sinn. Því næst settist hann niður og krosslagöi knén. — Hversu lengi veröið þér að átta yður?' spurSi hann. Unga stúlkan þarfnaðist aga. Hann átti hún nú að fá. VII. SkrjáfiS af þvi. að lyklinum var snúið í skránni, hafði einkennileg álirif á Beatrix. Henni virtist líkast því, aS ólgandi brim- haf hefði skolað Franklin inn í svefnherbergi sitt. Hún sá greinilega, að gagnslaust myndi að grátbæna eöa mótmæla. Hún vissi það,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.