Vísir - 15.06.1920, Síða 4
V i & IR
Versmnin „Lín“ Bókhlöðnstíg 8. Nýkomið: Borðdúkar og Servíettur, mikið af fallegum hörblúndum. Baldýringavír, snúra, paillettur og Cantille. ———■ — Allar stæiðir af Saum og Veggjapappa (Maskinpapir) Nýkomið í Timbnr & Kolaverslnnina Reykjavlk
Kutter „Ester“ fer til Siglufjarðar miðvikudaginn 16. maí. Tekur flutning og far- þega. Kemur við á Vestfjörðum, ef nægur flutriingur fæst. Nánari uppl. á skrifstofu P. J. ThorsteiBssov, Hafnarstræti 15. Sæuskt stáibik og
Hrátjara fæst í heilum tunnum í Timbur og Kolaversluninni Reykjavík.
80 hk Bolindersmótor alveg nýr er til sölu, Uppiýsingar i 1 Timbur & Kolaversluuiu Reykjavik. Dreigir kunnugur í vesturbænuœ, óskast til að bera Visi til ki-.upe&da.
Nakkrar kanpakonnr ræð: jeg nú þegar upp í Borgarfjörð og vesfcur á land. EITT HERBERGI fyrir einhleypan, óskast frá i. júlí. A. v. á.
Þorbergur ólafsson, Rakarastofmmi í Hafnarstræti 16. A. V. IULIKIU S. Bruna og Lífstryggingar. skólastræti 4. — Talsími 254. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s. íjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö- assurandörernes Centralforening, Kristiania. — Umboðsmaður fyr-
Munið eftir að kaupa Tóbaks- & Sælgætisvörnr hjá O. JE=LsrclG>10L. Sími 893. W Einnig! Likörar — Portvin - Epiavín.
Ráðningarskriístofan ir :Seedienst Syndikat A/G.,BerIin. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5Yt
.
óskar eftir skipstjóra og stýrimanni til að sækja skip til Englands (f TAPAÐ - FUíIBIÐ |
Tilboð óskast í verkun á ca. 33 skippundum Labradorfiskjar. Tilboðin Fundist hefir silkitvinni. Vitjist . á Kárastíg 7. (272
Tapast hefir budda, frá Vestur- götu 50 A. að FramnesVeg 27. Skil- ist á Framnesveg 27. (271
■endist á skrifstofu Heildversiunar G. GHslasonar fyrir miðvikudags- kvöll 16. þ. m. Silfurmanchettuhnappur merktur „E. G.“ hefir tapast. Skilist á Bar- ónsstíg 18. (269
H.f, Sjóvátryggingarféiag isiands Austurstræti 16, Reykjavík. Sunnudag 13. þ. m. hvarf karl- manns plysshattur úr fordyri Safnahússins. Skilist í Vinaminnií (274
Póstliólf 574. Símnetni: Inaurance, Talsimi 542. Aliskonar- sjó- og striðsvátryggingar. Skrifstoíutími kl. 10—4. Laugardögum kl. 10—2. Fyrir nokkru hefir fundist ung- lingskápa og trefill á Skólavörðu- stíg. Uppl. á Bergstaðastræti 3. (270
|________VíNNA___________I
Tvær stúlkur óskast aö Uppsöl-
um, önnur í eldhúsiö, hin aö ganga
um beina. (25S
Kona tekur aö sér aö sniöa
peysuföt o. fl. A. v. á. 256
Föt eru hreinsuö og pressuö i
Grjótagötu 10 uppi. (255
Dugleg kaupakona óskast á gott
sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl. á
Bræðraborgarstíg 17. (25 7
Fatnaður á 3—4 ára telpu, regn-
kápa, tauvinda o. fl. er til sölu með
sanngjörnu veröi í Bergstaðastræti
27. (268
Rúmstæöi til sölu á Frakkastíg
19. (267
Nokkrir sumarkjólar til sölu, á-
samt karlmannsfatnaði á Vestur-
götu 15 uppi. (266
Silkisvunta, stakkpeysa og stórt
koffort til sölu í Þingholtsstræti
25- (265
Nýlegur hnakkur og beisli til
sölu á Bergstaðastræti 3. (264
Orgel til sölu. A. v. á.
(254
Mótorvél óskast til lcaups, 6—10
hesta. Létt bygð. Tilboð um verð,
tegund o. fl. sendist afgr. Visis
merkt: „Mótor“. (262
Dilkakjöt 1. flokks á kr. 1,35
V2 kg. í versl. Skógafoss, Aðal-
stræti 8. Talsími 353. (44I
Góður barnavagn óskast keypt-
ur. A. v. á. (261
Reynið D. Sirripsori’s cigarettur
og tóbak. (207
Ágætt eikarskrifborð, nýleg rit—
vél (Smith Premier nr. 10), pen-
ingaskápur, borð, lampi, hillur o.
f 1. skrifstofuáhöld, til sölu ódýrt
ef fljótt er samið. Uppl. i síma
646. (22I
Decimalvog 300 kg. til sölu með
tækifærisverði. A. v. á. (263
Stofa óskast til leigu og aðgang-
ur að eldhúsi. A. v. á. (260
—-—-—:----------------1-7—1—v
Herbergi vantar mig nú þegai'.
Þorbergur Ólafsson, Rakarastof'
uuni Hafnarstræti 16. (259
2—3 her,bergi og eldhús óskas1
til leigu frá 1. eða 15. júlí, að e*nS
til 1. dkt. A. v. á.
(273
Herbergi með aðgangi að
húsi óskast til leigu. A. v. á. (23r
Félag sprentsmið jan.