Vísir - 19.07.1920, Page 1

Vísir - 19.07.1920, Page 1
f Mtstjórlj og eigandl ÍAKOB MÖLLEB Síml 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Símj 400. 10. ár Mánudaginn 19 júli 1920. 189. tbl. GAffiLÆ iBIO. sempð gleymdi eða Mönlezumas Dalter. Stórkostlegur sjónleilcur sögulegs efnisog jafnframt ástarsaga, frá dögum Az- tekana og lierför Spán- verja til Mcxikó 1521. — Myndin er í 5 þáttum, leik- in og útbúin af hinu ágæta félagi: Famous Players Lasky. Aðalhlutv. leikur hin fræga og góðkunna leikmær: Geraldine Farrar. pessi mynd er að öllum útbúnaði .einhver sú allra skrautiegasta og iburðar- mesta, sem hér hefir sést. — Mynd þessi hefir vakið mikla eftii-tekt um heim atlan. Allskonar burstavörup eru nýkomnar i verslun undir- ritaðs. Fiskburstar, prima teg. Strákústar, Kalkkústar, Gólfskrubbur pvottaburstar Góli'kústar Handkvistar Skóburstar Uppvöskunarkús tar Áburðarburstar Málningarpenslar af ýmsri stærð. Tjörukústar. Verslnn !• Hafnarstræti 18. Dreng vantar nú þegar til að bera út Yíai um bœinn. Verðnr að geta le8ÍÖ skrift. Sumar- og feróahattar iyrir barla, bonur og börn, nýkomnir í yerslun Jðns Sigm’ðssóHir, Laugaveg 34. NÝJA BIO Sigrún á Sunnuhvoli Sjónleikur í 7 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu 1 Björnsjerne Bjöirnson. Aðalhlutverkin, Þorbjörn í Grenihlíð og Sigrúnu á Sunnu- hvoli, leilta hinir ágætu sænsku leikendur: LARS HANSON og KARIN MOLANDER. Úrvalsleikendur, norskir og sænskir, leika hin hlutverkin, og yfirleitt var vandað svo mjög til myndarinnar, sem framast var unt, eins og bæði slík afbragðssaga og höfundurinn áttu skilið. Það er því enginn efi á því, að myndin mun verða jafn vinsæl hér eins og sagan sjálf, pg verða lengi talin með þeim allra bestu kvikmyndum, sem hér hafa sést. Bilæti verða seid í dag og framvegis i Nýja Bío SM*** SQB3.7ÍW frá U. 11-1 og kL 4-6 og þá á sama tima tekið á móti pöutounm. Aðgöngumiðar seldir við innganginn kl. 9. Pétur A. Jónsson Operasöngvari N syngur í Nýja Bíó i kvöld klukkan 7^/j stnndvislega. JXTý söngrsbLrA Hr. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar íást enu í bóka- verslunum ísafoldar og Sigfúsar Fymundssonar. Nokkrir beykirar geta fengið góða atvinnu hjá h.f. „Hauk“ um borð í togurum fé- lagsins, meðan þeir stunda síldveiðar á þessu sumri. Lysthafendur komi sem fyrst til undirritaðs á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 15, milli 5 og 6 síðdegis. Pétnr J. Thorsteiasson. Síldarstulkur geta fengið góða atvinnu í h.f. „Hauk“ við síldarsöltun um borð í botnvörpungum félagsins. Þær sem vilja fá atvinnuna, eru beðnar að snúa sér til yfirfiskimatsmanns Jóns Magnússonar á skrifstofu bans í húsum félagsins í vesturbænum við Mýrargötu, helst milli 4 og 6 síðdegis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.