Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 2
VÍSIH agúmmx hafa fyrirliggjandi: Hænsnamaie Hænsnabygg „Radikar dyggiandi nteðal við éþrifna á alifnglnm. t Pálmi Pálssoa, yfirkennari, andaöist i Kaupmannahöfn í gær og er þar enn höggviö stórt skarð i flokk islenskra menta- manna.' Iiann hafði fariö til Kaupmannahafnar sér til lækn- inga og var kona hans með honum. Æviatriða hans verður síðar minst. Símskeyti Khöfn 21. júlí. Viðsjár með ítölum og Júgó-Slövum. Frá Mílanó er símað, aft viðsjár magnist meS Júgó-Slövum og ítöl- um á landamærunum, og hafa báð- ar þjóíSir herviöbúnað nokkurn. Viðureignin í Rússlandi. Frá Kovvno er símað, a‘ö bolsh- vikingar leggi jafnharðan undir sig þau lönd Litháa, sem Pólverjar hverfa á burtu úr. — Frá London er síma'S, a’S ]>ví hafi veriö lýst yfir viö stjórnina í Moskva, a‘S samningum banda- manna við Rússa verSi tafarlaust slitiö, ef her bolshvíkinga fari yfir landamæri Póllands. Rúmenar hafa lioðið bandamönnum að koma á friSi i Litlu-Asiu, og þá fyrst og íremst í Armeniu. Frakkar og Arabar. Frá Paris er símaS, aS Frakkar hafi nú hafiS herför sína gegn Emir Feysal. Finnlanð. Eftir Marion Phillips, Dr. Sc. Finnland var einti sinni ævin- týraland, þeirra æfintýra, sem samfara voru frelsisharáttu þess- höfum við ni fyrirliggjanii at flejtuui 8t*rðuoa. Bifreiðaitjórar Ef þér viljið fá gott gúmmí á bitreiðar ykkar þá kaupið það hjá okkur. ®r‘C@. dixnar 584 & 884, arar litlu þjóSar, er hún barSist gegn margháttaSri kúgun Rúss- lands á dögum hataSrar keisara- stjórnar. í þvi landi átti leynitög- regla Rússa sífelda baráttu, liverja klukkustund, til aS brjóta á hak aftur hugsanafrelsi, jtrentfrelsi. fundafrelsi og málfrejsi. Finnland hefir brotist undan Rússlandi af sjálfsdáSum. ÞaS er orðið óháS riki. En hiS fyrra sam- Iteldi gégn kúgun og ofbéldi er horfiö. Varla mun í nokkrtt landi í veröldinni vera bitrari barátta háS en ]mr. meSat samlendra ntanna. Rússneska leynilögreglu- liSiS er horfiS, en i jtess stað kom- iS lögregluliS finsku stjþrnarinnar. Frlendar herdeildir crti íarnar úr landinu, én „hvíta hersveitin“, sem stofnuö var fyrir forgöngu ein- stakra manna, cr komin í jteirra stað. og á að vera varnarliö og þiggur laun af stjórninni. Sam- Steypustjórn efnastéttáhna stýrir rikintt, og stjórna'r Jtvi aö geö- [ þótta „hvitinga", en geigur þeirra er svo rnikill, síSan Itorgarastyrj- öldin varS 1918, aS ]>eir láta enn stjórnasi af homim i öllum innan- landsmálum. * Þegar rauSi lierinn haföi gefist upp, voru eitthvaö 16 til 18 ]>ús- und menn hans skotnir, en af þeim 40 þús.„ sem varpaö var í fangéist, dóu ekki færri cn 13 þúsundir úr hungri eöa hungursóttum. Enn ertt 1400 þeirra í fangelsum, þar á meS- , al aS minsta kosti tvær kunnar j konur, og telur stjórnin. aS þetta sé alt „lciStogar". Meir en ])úsund leiðtogar. af þrem miljónum. sem i landinu búa! Um 30 þúsundir eru í útlegS cSa hefir veriS slept úr fangelsi, en sviftir borgíiralegum réttindum. JafnaSarmenil í Finnlandi Iiafa svipaSa stefnuskrá eius og verka- mannaflokkurinn á Englandi. og i þeirra flokk hafa gengiö bæSi íhaldssamir og ‘frjálslyndir menn. SiSan borgarastyrjöldinni lauk hafa þeir mist 50 (il 60 þúsund sinna rnanna. Og þó eru ekkj ]>ar meS taldir þeir, sem féllu í sjálfri upþreisninni. l'.ftirköstum jiessa hefnigirndar- æSis er ekki enn lokiS. Kúgunar- staríinu er haldiS áfram. Menn eru hneptir í varShald vegna skoSana sinna, húsleitir og yfirheyrslur lög- reglunnar eru daglegir viöburöir, fundum jafnaöarmanna' er hleypt npþ, og á einum slíkum fundi voru 30 menn hneptir í varöhald, án allra sákárgiíta, skömmu áöur en eg kom til Helsingfors. * SíSan jafnaSarmenn gáfust upp. héfir meir en tíundi hVer þeirra látiö lífiö fyri'r grimdar-æöi og hefnigirni hvíta hersins. Þeir eru vopnlausir. Þeir standa sem einn maöur gegn grimdárverkunum. En þeir sæta sífeldum ofsóknum af hendi hvíta flokksins, sem er ham- stola oröinn aí ótta. Stjórnin lætur beita ógnunum út um land alt, og hieypir hvarvetna upp íundum. jafnvel á afskektum stööum, og i höfuSborginni er lögregluliðiS alt af á nálum, vegna yfirvofandi bylt- ingál Finnland heíir þess vegna ckki náS frelsi sinu enn, og nær því aS líkindtim aldrei, fyrr en aSrar jijóðir skerast i leikinn og konia viti fyrír stjórnina. Nú eru Finnar farnir aö beita Alendinga sömu brögðum sem jafnaSafmenn heima fyrir. Eí þjóöbandalagiö bæri gæfu til aö jafna þá deilu, þá gæti þa'ð jafnframt komiö finsku stjórn- inni i skilm'ng um, aö hvita ógnar- öldin verSur meö öllu aö li'öa undir lok, ef Finnland á aS ná viröing og viSurkenning siöaöra og lýö- frjálsra Ianda. Bæjarfréttir. Þorleifur H. Bjarnason, adjunkt, tók sér nýskeS fari til Bárcelona á Spáni. Úr ferð um Skaftafellssýslur eru þeir nýkomnir Árni Eggerts- son. Eggért Claessén og Hjalti jónssorí. Þeir skoSuöu eldstöSv- arnar i Kötlugjá og fóru austur a'S Skeiöará. Þeir fóru Fjallabaksveg í heimlei'Sinríi, og var þar enn ó- venjulega mikill snjór. Þeir fepgu ágæt veöur og létu vel af ferSinni. Skólavörðustígur nýtur góös af umbótum ]>eim, sem ríú er veriö aö gera víös vegar um bæinn. Hann hefir lengi veriö einhver versti vegrír i bænum, bæSi blautur og grýttur, en nú er veriS aö bera grjótmulning á stíginn og gufuvaltarinn látinn jafna yfir alt saman. Nýir smápeningar. í Danmörkn hafa nýlega ver- ið slegnir nýir 25-ejnringar, úr nikkel, eru þeir k.omnir í um- i'erð liér. peir eru riflaðir á' rönduiium lil aðgreiningar frá si Ifnrpenirigu n um, og gráleitari en þeir. Veðrið í dag. Hiti í Vestmannaeyjum 9,8, Rvík, 7,5, ísafiröi 4.5. Akureýri 5.5, GrimsstöSum 3,5, SeySÍ$firSi 7.6, Færeyjum 9,2 st. Loftvog lægst íyrir suSvestan Færeyjar og fall- andi þar, en stígandi hér á landi Köld norSlæg átt. Regn á SeySis- firti- ' 'fiæ Baðhúsið. Því var lokaö 20. þ. m., sökum viögeröar. og verSur lokaS urn óá- kveðinn tíma. Hjónaefni. HólmfriSur Gísladóttir, Reykja- vik og Haukur Halldórssorí, stýri- raaöúr á IsafirSi. Hitt og þotta. Nautgriparækt Dana sténdur xneð hinum mesta blóma. Tvo siðustu mánuðina hefir smjörframleiðsla þeiiTa orðið eins mikil og þegar best lél í ári fyrir ófriðinn, þrátt fyrir það, að þegar siðasta gripa- talning fór fram, árið 1919, voru mjólkandi kýr 20% færrí en árið 1914. Vekja dönsk blöð athygli á þessu og telja það sönmm þoss, hve hygnir dansk- ir bauidii? séu. Ofriðurinn liafi neytt þá til að fækka gripum sinum, en þeir hafa gerl það á þann hátt, að þeir hafa fargað lakari kúnúm og með því bætt kúakynið, Alþjóðaþing I. O. G. T. verður haldið í Kaupmanna- höfn dagana 27. júlí til 3. ágúst, og sækja það fulltrúar eitthvað 20 þjóða. — þingið verður liáð í fundarsal sameinaðs þings Dana í Kristjánshorgarhöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.