Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 3
VI3IR laupmenn og kaupfélög ft bestan og ódýrastán brjóstsykur frá hinni al- þektu íslensku Yerksmiðju Magn. Blöndahl Lækjargötn 6 B, Reykjavik Simi 31. Símneíni „Candy" Fernis Blýkvita Saumur og Gaddavir fæst bjá Nic. Bjamasoii. vantar nú þegar til að ganga um beina á kaffihúsi. A. v. á. öanskir skátar í Lundúnum. í dag legg ja 50 danskir skátar •tkf- stað frá Kaupmannahöfn til Lundúna á alþjóðaskátamót, sem þar verður haldið. -x— •íslendingar! Heyriö kvartanir og óp landa v'orra og ástvina, fariganna í Rúss- 'andi. Síberiu og Turkestan, þeir rirópa til okkar,: „Hver einasti fangi hatar Síberíu og bölvar þeim forlögum. sem halda horium þar. Hafi'S þiS alveg gleymt okkur eSa eigum viS aS vera hér i æfilangri útlegö ? „HugsiS ykkur bræöur ykkar iiggjandi dauSvoná á frosinni jörS- unni. ráSþrota lækna án lyfja eða iapkningátækja, hungraSa vonlausa ‘menn. Þetta er þaS sem sjúkir Jandar ykkar verSa viS aS búa. HugsiS ykkur vonlausa heimþrá, sem lamar oss alla audlcga og lík- amlega. „Þi'S, ættinenni fanganna, verSiS aS vekja Evrópu til meSvitundar um liina ómannúSlegu meSferS á þúsundum manna.“ íslendingar! LátiS neySaröp íanganna endur- hljóma í hjörtum ySar. SýniS okk- ur aS þiS finniS til meS þeim og ætthiennum þeirra, sem þeir hrópa til. ViS ástvinir herfariganna ásamt öllum austurrískum konum, biSjum ykkur um hjálp. — ÞiS, sem hafiS veriS svo lánsamir. aS sleppa viS hörmungar stríSsins, hjálpiS okk- ur, sendiS okkur peninga til heim- íerSar ástvina okkar, svo takast mætti aS bjarga þeitft föngum sem enn eru á , lífi. Konur í heimflutningsnefnd Austurísku herfanganna. Ávarp þetta og hjálparbeiöni var sent dönskum konum. sem aítur hafa sent þaS út um löndiri og biSja góSa menn um hjálp handa þessum hágstöddu vesalingum Fáum er víst kunnugt um, aS enn eru hundruS þúsunda fanga í Rússlandi og Síberíu, sem ekki komast heini. vegna óeirSa í land- inu og ílutningateppu. Flestir þessir fangar hafa nú i sex vetur átt viS hinar ógurlegustu hörm- ungar aS búa í fangelsunum i Sí- beríu; og af þessum föngum eru iull 90% austurrískir og ung- verskir. ViS undirrituS skorum því hér I meS á alla góSa menn og konur aS hjálpa hinum óhamingjusömu föngum aS komast heim. Látuiri þá ekki þurfa aS sjá sjö- unda veturinn í kulda og auSn Sí- beríu. Bankarnir taka fúslega viS sam- skotafé. Reykjavik, 4. júlí 1920. Jón Helgason, biskup. L. Kaaber. Georgia Björnsson. Har. Níelsson. Sighvatur Bjarnason. Carl Olsen. Benedikt Sveinsson. Ragnhildur Pétursdóttir. Steinunn H. Bjamason. Kristín B. Símonarson. Önnur hlöS eru vinsamlegast beSin aS flytja þetta ávarp. lYBPfisteinap nýkomnir til Slippiélagsins. Laukur nýkominn í versl. K E X óg K ö K U R. stærst úrval í versl. VÍSIR. . — MeS mestu áuægju, svaraSi hún og stóS á fætur. Þegar þau gengu framhj.á Beatrix, sendi hún Franklín liáSslegt bros. Honoría kiptist viö. er hún varS ]iess vör, og Franklín átti örðugt meS aS stilla sig. Hann heyrSi aS Mrs. Larpent jánkaSi þessu, 1 og Beatrix sagði um leiS: — já, hann er mjög laglegur. Iiamingjan mátti vita, aS þessi unga stúlka var alt af jafn ósvifin. Honoría þagSi þangaS til þau voru kömin talsvert á burt frá þessum glaSværa hóp. Þá stansaSi hún snögglega. — Eg ætla aS segja ySur frá merkilegu bréfi, sem nýlega hefir borist mér í hendur. Um leiS tók hún bréf út úr umslagi. og las þaS í heyranda hljóSi. . Kæra Mrs. Vanderdyke! Eg hefi nýlega fengiS símskeýti frá viS- frægn leikfélagi í Los Angelos, þar setn mér er hoSin allmikil fjárupphæS, cf cg leiki þai eitt hlutverk. Eins og þér heyriS af Jiessu, er eg allmjög eftirsóttur. svo eg hefi vart thna til aS skrifa þessar línur, því nú er eg aS leggja af staS til Nevv York. Mér ]iykir leiSinlegt, áS geta ekki komiS til ykkar. En þér getiS vafalaust fengiS einhvern í mirin staS, þó hæpiS verSi, aS hann ynni hlutverkiS eins vel af hendi. Svo þakka eg innilega fyrir alla auSsýnda velvild og' vináttu. Lauria mun eg engra krefjast fyrir æfingárnar. YSar meS virSingu Brian Young. — Eg verS aS segja, aS þetta er meira en lítiS ósvifiS, mælti Franklin. ÞaS finst mér líka. Og sjáiS þér til. Þessi maSur er varla seiídibréfsfær. ÞaS má mikiS vera, ef allir leikarar eru jafn illa upp aldir, eins og þessi. — Því trpi eg tæplega.' En hvaS skal nú til varnar verSa? Honoría ypti öxlum. — Eftir aS hafa ráSfært mig viS bróSur minn, sem hefir raunar engaun áhuga á þessu máli, hefi eg og tengdamóSir ySar koinist aS þeirri niSurstöSu, aS best myndi aö hætta al- gcrlegá viS lciksýninguna. Auk jiess íinst okk- ur þaS ráSlegast, aS þiS Beatrix fariö lii'S allra bráSasta í eitthvert ferSalag. — BrúSkaupsferS ? spurSi Franklín ósjálf- rátt. — Einmitt þaS, sagSi Honoría og brosti. Af því aS þiS liafiS brotiS í bága viS siSi okkar og venjur, meS ]>vi aS gifta ykktir svona í kyrþey, ættuS þiS aS bæta litillega fyrir brot ykkar, meS ]>vi aS takast brúS- kaupsferS á heridur, svo aS menn sjái þaS svart á hvítu, aS þiS séuS hjón. HvaS segiS ]iér um þetta, herra minn? Franklín reyndi aS draga dul á ákafa sinr. ÞaS var hans heitasta ósk, aS fá Bcatrix meS á lystiskip sitt. ÞaS myndi ef lil vill gefa honum tækifæri til þess aS vinria hjarta hennar. Og þaS myndi verða jiungt á met- unum, aS nauSsyn væri aS villa Yorlc sýn. Ef aS ySur virSist þaS réttast. er eg reiðubúinn aö fylgja ráSum vöaf. svaraði hann. — ÞaS var Ijómandi fallega gert af ySur. kYanklín lineigSi sig kurteislega. En af því aö hann var alls ekki veraldarvanur, og haföi lítt umgengist samkvæmisfólk. hafði hann engiri hrósyrSi á reiSum höndum, sem þó ó- neitanlega hefSi veriS best viSeigandi. Sólin var aS hverfa niSur viö vatnsflötinn. Loftiö var alt gullroöiS. GlaSvær hróp hevrS- ust neSan úr garSirium. Unga fólkiS lék á alls oddi. Blómaanganin fylti loftiS, svo unun. var aS teiga þaS aS sér. Eg veit ekki, hvaS Beatrix segir um þettá, sag'öi Franklin. Honoría hló kánkvíslega. — Eg hefi ekki gleymt því, aS Beatrix er nú gift, og hefir því rétt á því aS hafa sþoS- tm í þessu máli, svaraSi hún. — Nei, því verSur ekki svo au'Sveldlega gleymt. Þau hlogu bæði. Þá geröi Honoria nokkuS, sem aS mörinum hefSi vart: til hugar komiS, aS þessi hvít- hæröa, tígulega kona myridi gera. Hún færSi sig alveg aS Franklin, horfSi í' augu hans og sagöi: — AS svo stöddu munuS þér vart verSa ]>ess varir, aS Beatrix sé kvenmaSur. Og hún viröist tæplega hafa hugniynd um þaS sjálf enn ])á. ÞaS verSur ekki fyr en þér hafiS leitt herini það fyrir sjónir, aS hingaS til hafi hún lifaS í rangri hugmynd um sjálfa sig og aSra, ekki fyr en þér kenniö henni aS hlýSa. Þegar sú stund kemur — ef hún |)á nokkru sinni kemur — mun eg stórlega hrósa happi. Þvi áreiSanlegt er. aS Beatrix er bæSi yridislegur og góSur kvenmaSur, ef aS hún aS eins lærir aS þekkja sinn vitjunartíma,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.