Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1920, Blaðsíða 4
VI S1 K Vanan háseta yantar á gufuskipið „M ag n Ji i ld.“'Menn snii sér til skipstjórans eða Magnúsar Matthiassonar, Thorvaldsensstrætí 4. Dugleg stulka óskast. Dppl. gefur frú Anna Bjarnason, Snðurgötu 5. Skemtiíerðir til Þingvalla frá Bifreiðaaigreífisls Sðlstanisiis. í dag fimtudag til Þingvalla kl. 4 eíðd Frá Þingvöllumkl. 8—9. Á morgun föstudag — 5 — — — — 8. L&ugardag — 6 — — .— — 9. gunnudag til Þingvalia kl. 9 árdegis og 6 siðdegis og frá Þing- völlum kl. 12 á hádegi og kl. 9 síðdegis o. m. fl. ferðir þann dag. Farseðlar seidir fyrir aðra og báðar leiðir, fyrir þé, sem tryggja ■ér þá i tíma. Áreiðanlega ábyggilegustu áætlunarferSirnar. Símar 716 A-«töð 880 B-stöð. Yirðingarfyllst Bifreiöastöð Sölutmasins. 3-4 duglegar stúlkur geta komist að í síldarvinnu á góðri stöð á Sigluflrði. GÓð Kjör A. V. á. Gaðmaaáar Asbjörasson Sími 555. Laugaveg 1. ' Landsina besta úrval af rammalistum. Myndir inn- rammaðar afar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt. Kaapið reiðhjöl í Bankastræti 12. Landsins atærsta og besta úrval af reiðhjólum og þar til heyrandi. Bankastræti 12. Jóhs. Norðfjðrð. Til Reykjarfjarðar vantar nokkrar stúlkur í sildarvinnu. Nánari uppl. á skrifstofu H.í. Eggert Ólafsson Stúlka Stúlku vantar í suniar til aö- sttoöar viö innanhússtörf í kaup- niannshúsi á Austurlandi. Þarf að fara með „Suðurlandi“ nú. \. v. á. Stúlka vön ytri fata saumi, getur komist aö hjá okkur. Árni & Bjarni. Duglega eldhússtúlku vantar mig nú þegar. Rosenberg. Nýja Bíó. nýkomnar i veVsl. Vísi. Yesturgötu 6. i kaupamaður og 2 kaupakonur óskast upp i Borgarfjörö. Upplýs- ingar Hverfisgötu 34. á fimtudag. OSTAR — PLÖNTUFEITI SMJÖRLÍKI ávalt til í versl. ,BreiðabIik‘. Sími 168. Kanpahona óskast aujstur á Rangárvelli. Upp- lýsingar hjá Andrési Andréssyni, Láugaveg 3. B R E N T og malaS K A FFI best ah kaupa í versl. Vísi. Vöruflutningabifrei'ð ávalt til leigu í lengri og skemri feröir. — Sími 216. L. Hjaltested, Sunnu- hvoli. (203 1 TILKYNNING Bilfc-rð til Þjórsár, föstudaginn 23. þ, di.. kl. 12. Nokkrir menn 'geta fengiíi far. Uppl. Hverfisgötu 49 (búSinni). (399 Vörubifreið fer til Keflavíkur. Getur tekið flutning þangað. — Sömuleiðis til Grindavíkur og Hafna. Uppl. í versk Von. (2S9 KADPSKAPDB íslenskTfrímerki” cru keypt í Vonarstræti 2. kl. 7- <X e. m. Skemtivagn j, ágætu standi, og aktýgi, seui ný, tiþsölu. Semja ber \i!S Guðbrand Eiríksson, Hveríis- götu 14. (397' Möttull til sölu, með tækifæris-- verði. A. v.. á. (394; Sauðskinn fást í versltm Björg— vins Ó. Jóngsonar, Bergstaðastræti 19. Sími 853. (395. k jórhjóluð barnakerra, sama sém ný, til sölu á Smiðjustig 9. \’erð 100 krónur. (393 - Ýmiskonar vefnaðarvara o. fl, íil sölu, með tækifærisverði. A. v. á. (357 Herbergi með húsgögnum tii leigu í 1—2 rnánuði. Uppl. á Bjarg- arstíg 6. (396- Ungttr maðttr óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum. Tilboð merkt: „22“ sendist Vísi. (39 Herbergi óskast mn lengri eða skemri tíma. Jón Heið- berg. Box 86. (340- Tapast hefir svartur lcetlingur, hvítttr á löppum og bringu. Finri- andi vinsatnlega beðinn að skila honttm á Hverfisgötu 57 B. (398 VINNA Félagsprentsmiðjan. Kaupantaður og' kaupakona óskast. Uppl. hjá Sigurði Arna- syni, íshúsinu, 'eftir kl. 6. (391 Tek að mér að gera upp- drælti, efnisáætlanir og veita leiðbeiningar með fyrirkomu- lag á allskonar húsum, kirkju- hvelfiugum, valmaþökum, turnum, hengiverkum og alls- konar stigum. Uppdrættir til sýnis eftir hinn fræga teikni- meistara Dana G. V. Huth og fleiri. Vil sérstaklega benda á norska uppdrætti af ódýrum heimilum og áveitahúsum með tilheyrandi hlöðu og penings- liúsum. Jóh. Kr. Jóhannesson, Bergstaðastræti 41. (341 Kaupakona óskast á gott heimili i Arnessýslu. Gott kaup í boði. Upplýsingar gefur Ágúst Guðjónsson, fisksali. (390 Á Bergstaðastræti 10 eru lakkeraðir barnavagnar og aðr- ar viðgerðir á þeim. Lakkeraðir hjólhestar og aðrir jármnunii’- (240 Kaupakona ‘óskast að Vrbæ 1 Mosfellssveit. Uppl. á Skólavörðu- stíg 5 (uppi).. »(4°°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.