Vísir - 14.10.1920, Page 3
v;íöí-s
*
\
Breskum mönnum, sem dveljast
* Kín a, semur vel vi8 þarlands-
öíenn, en þó eimir þar enn eftir
af hatri til útlendinga, einkum í
íuigum lær8ra manna, sem sverjast
l ætt þeirra forfeSra sinna, er köll-
ö8u Breta „erlenda siSIeysingja“,
þegar þeir komu í verslunarerind-
Um til Canton á öndverSri nítjándu
öld. peir kölluSu skip Aust-Ind-
Verska félagsins „skip djöfulsins“.
En þó er nú svo komiS, aS fjöldi
Uppvaxandi mentamanna er nú aS
öema vísindagreinir NorSurálfu-
ananna. ,
Kínverjar -— bæSi menn og kon-
ur — telja ekkert eftirsóknarverS-
ara en aS eignast son. En hvergi á
bygSu bóli er minni umhyggja bor-
in fyrir komandi tímum. NorSurálfu-
írnenn hafa allan hugann á framtíS-
inni og leggja mikiS í sölurnar fyr-
ir ókomna tíma, en Kínverjar leggja
alla stund á aS innræta börnum sín-
*Um forfeSra-dýrkun.
Fyrsta sunnudaginn, sem eg var
‘í Hon-Kong, sá eg kínverskan
verkamann detta undir byrSi sinni
á götu. pað var steikjandi sólskin
og lá hann eins og dauSur. Nókkr-
ir samverkamenn hans lögSu af sér
byrSar sínar, settust hinir rólegustu
a garS og biSu þess, aS hann dæi
eSa stæSi á fætur. En þeir snertu
okki viS ho’num. Félagi minn og eg
lögSum fast aS þeim aS veita mann-
snum hjálp, en þeir sintu því engu
og virtist þeim liggja í léttu rúmi,
hvernig honum reiddi af. ViS bár-
um þá manninn meSvitundarlausan
í forsælu, gáfum honum vín og
Treyndum aS lífga hann. Hann dó
áám mínútum síSar. En þó að svo
yæri komiS, vildu félagar hans ekki
snerta hann, og viS urSum aS fá
indverskan lögregluþjón til aS
koma líkinu í líkhús. En setjum svo,
að þeir hefSi haft efni á því að
reisa honum minnisvarða, þá
| mundu börn hans og afkomendur
! tigna hanri og sýna gröf hans djúpa
: lotningu.
prátt fyrir margvíslegt kæruleysi
! og tilfinningaleysi Kínverja, geta
| þeir þó oft verið hjartagóðir og.
: greiðviknir. peir geta horft á menn
i verða hungurmorSa viS alfaraveg,
: en sjálfir vilja þeir ekki granda lús,
. hvaS þá öSru kvikindi; einkum
1
breyta þeir svo, sem leggja sér á
j hjarta kenningar Budda. 'En þó aS
þeir virSist tilfinningalausir um líf
S annara, þá er þó í Hong-kong
1 stórt sjúkrahús, sem Kínverjar
| stjórna og styrkja meS gjöfum og
,i líknarstarfsemi þess er svo mikil-
!
fengleg, aS óvíst er, aS það eigi
: sinn líka nokkursstaðar í' heimin-
i um.
!' *
*
■ Hvergi á bygðu bóli er jafnspar-
j lega fariS með efni sem í Kína. En
þjóðinni virðist nær alveg fyrirmun-
að aS spara tíma eSa vinnu. peir
hafa komiS stórvirkjum í verk, eins
og áSur er sagt, en gera sjaldan
j eSa aldrei viS nokkurn hlut. Vélar
j brotna og ónýtast vegna þess eins
; aS aldrei er hugsaS um minstu viS-
i gerðir, og þó eru kínverskir vél-
fræSingar einhverjir duglegustu og
hugvitssömustu iðnaðarmenn í
heimi.
Kínverjar hafa andstygS á hern-
aði og fyrirlíta hermenn, en urSu
þjóða fyrstir til að beita friðsömum
mótþróa og viðskiftabanni (boycott)
i peir hafa oft verið sigraðir, en sig-
I urvegarar þeirra hafa æfihlega
horfiS og að engu orðið með Kín-
( verjum.
* Lausl. þýtt.)
i Fóðursíld.
Nokkur hundruð tunnur af góðri fóðursíld eru til sölu kér á
I staönum.
Kaupendur gefi sig frftm sem fyrst. Náriari upplýsingar hjá
__________________fh, ¥horsteiagsoB.
Skíp til sölu.
Mósorskipið „Egili" (áður ,,Nellie“), ea. 60 smálestir að stærð,
er til söiu með öllu tilheyrandi. Skipiö liggur í Hafnarfirði. Menn
semji fyrir 16. þ. m. við
Eggert Claesseu hæstaréUarmálaflutniugsmann.
HáseigBii Frakhast ar. 13
fæst til kaups nú þegar. Húsið er hlýtt og vandað
og raflýst. Nokkuð laust til íbiðar. 1. október.
Semja ber við
Herbert M. Sigmnndsson.
Gcðmmtðnr Asbjðrassira
Sími 655. Laugaveg 1.
Landsina besta úrval af ramm&Iistum. Siyndir inn-
rammaðar afar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.
HeimilisláLennari
helst stúlka óskast á gott sveitaheimili. Verður að fara með
Sterling næst. Hátt kaup. Upplýsingar á G-rundarstlg 19.
Sí. Brjistsyhnrgerðm „Nði“
óðinsgötu 17. Sími 9 42.
33B
er búiö, held eg. í'ú, ert: þú sjálf, eins og
máninn, sólin og stjörnurnar.
— Þú ert svo heimskur, nautheimskur,
sag'öi hún.
Og' hún þagnaöi. Eitthvaö þessu likt mætti
- ef til vjll um hana segja, fyrir þann mann,
sem ]>ekti allar hugsariir hennar ög tilfinn-
ingar.
.— Þaö vfssi eg' vel, fimm mínútum eftir
•aö eg' lét tilleiöast aö gerast eiginmaður þinn
-og þar me'ö ginningarfífl. En samt sem á'ö-
ur hefi eg haft stóránægju af þvi. — Hann
vildi ekki láta á neinu bera.
— Eg er á sömu skoöun, sagði hún.
Bifreiöin fór inn um garöhliöiö.
— Mér þýkir enn þá vænria urn „Gala-
cheu“ vegna þess aö þú hefir veriö þar, sag'Öi
hann.
Hún brosti. Þó var henni ekki hlátur í
huga.
— Eg imynda mér, aö Makohn hafi kent
•þér aö tala þannig. Viröist þér ekki nóg aö
hafa eitt skáld í fjölskyldunni ? Þarna sjáum
viö höíuöiö á mömnm. og á variga Honoríu
... frænku og grunsamlegu augun hans pábba.
Þetta kann að vera skemtileg heimsýn aö
vetri, en allá ekki aö surnri til.
Hún talaöi síÖustu oröin lágt, og veifaöi
339
mn leiö hendinni til fjölskyldu sinuar. Svipur
hennar var ánægjulegur og fullur ástúöar.
En Franklin var alvarlegur á svip.
XL.
Hin vel búna og tígulega Mrs. Vanderdyke
liaföi tékiö sér sæti á efsta þrepi stigans, sem
lá upp aö aöaldyrunum.
Og hún haföi slcipaö þannig fyrir, aö maö-
ur hennar setlist til hægri handar sér, en mág-
konan til vinstri, ]>annig, aö neöan frá aö
sjá, litu ]>au út eins og þrjú líkneski. meö
dökkar vængjadyr i baksýn. Þetta hafði hún
o-ert -—. eins og yfir höfúð alt, sem hún tók
sér fyrir hendur '•— til ]>ess að hrífa augu
þeirra, er að garöi báru. Heimsýriin átti altaf
a« vera tíguleg og mikilfengleg, fyrir ungu
hjónin.
Og hún var ]>ess fullvis, aö öll Bandarík-
in mættu vera hreykin af slíkum husbænd-
um. Þeir voru ekki slikir á hverju strái. Og
sjálf var lum mjög ánægö meö útlit sitt. Frá
hárinu var prýöilega gerigið. Hún var ber-
höfðuö. Eftir langa íhugun, haföi hún kom-
Ist aö þeirri niöurstoöu. aö undir þessurn
kringumstæöum, væri sjálfsagt aö vera ber-
höföuð.
310
Slétta og fagra andlitið hennar hafði yfir
sér hálf fölvan blæ. Hún bar höfuðið hátt
til þess aö engin merki skyldu sjást til þess,
aö hún haföi undirhöku. Kjóllinn, sem kostaö
hafði saumakonuna marga stunu og andvöku-
stund, féll fagurlega aö likama hennar. /
Hún var hreykin af mágkonu sinni. Gamla
konan meö arnamefiö og hvíta hárið, jók
mjög á allan tíguleik ættarinnár. En eitt var
]>aö, sem nokkuð skerti ánægju Mrs. Vander-
dyke. MaÖur hennar var ekki nógu umhyggju-
samúr um lclæönaö sinn, og‘ barðist ekki nógu
hraustlega gegn kerlingu Elli.
Herini geðjaðist vel að þvi. hvernig Frank-
lin hjálpaði Beatrix niöur úr bifreiðinni. Hún
gekk á móti þeim og batiö dóttur sína vel-
komna.
— Útlií þitt er sérstaklega ánægjulegt og
hraustlegt, kæra Beatrix, sagöi hún meö
röddu, ,er bera skyldi vott um móðurum-
hyggju. Hún kysti ungu stúlkuna á hendina.
En eg hefi aldrei séö þig svo sólbrenda fyr,
bætti hún viö í ávítunarróm.
— Þaö gerir sjóloítiö, mamma riiíri, svaraði
Beatrix.
Og því næst vafði hún handleggjunum um
háls fööur síns.
— Mr. Vanderdyke, sem að jafnaði lét