Vísir - 21.10.1920, Síða 3
VÍSIR
iaupmenn og Saupfélög
fá 1i>eíStÆixj og óci^rastaLKa t>rjÓHtsytoxr' frá^hinni al-
þekfcu íslensktt Terksmiðjtt
Magn. Blöndahl Læ&jargöin 6 B, Reykjavik
SÉnai 31.
[Símaeíni „Candy6
PARKER’S lindarpennar
og
STAFFORD’S lindarpeimablek
hvorttveggja best. Fæ9t með yerksmíðiuverði í
,Arnarstapa‘.
Fiskilinur ýmsar stæröir — Lóöabelgir
í heildsölu.
Ennfremur niðursoðin mjólk.
Magaús Matthiasson. Túorvaldsensstræti 4.
S í m i 6 3 2.
Agætar islenskar
kartöílur
verða seldar á morgun í pakkhúsi voru við Hafnarstræti.
6. Kr. Gaðmnndsson & Co.
A, V. TULINIUS
Bruna og Lífstryggingar,
Bkölastræti 4. —• Talsími 254
Havariagent fyrir! Det kgl
oktr. Söassurance Kompagni A/*.,
Fierde Söforsikringsselskab, Do
þrivate Assurandeurer, Theo
Koch & Co. í Kaupmannahöfn,
Bvenska Lloyd, Stockholm, Sjð-
bssurandörernes Centralforening
Kristiania. - UmboKsmaBur fyrir}
Seedienst Syndikat A/G., Berlrn,
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5J#
Iðalfundup
Skautafélage Reykjaviknr veiður
haldinn í kvöld (iimtud) kl. 9 i
Iðnó uppi. Félagar mæti stund-
visir.
lijórnin.
af ágætum breiddum, fæst”i verslun
Jóns Signrðssonar Langaveg 34.
I. friðgeÍFsson I Ikulason
.skr iístoían flutt í
(vesturenda á 1. hæð).
Hnseinnii Frakkast. ar. 13
fæst til kaups nú þegar. Húsið er hlýtt og vandað
og raflýst. Nokkuð laust til íbiðar 1. október.
Semja ber við
Herbert M. Sigmundsson.
Gaðmaadar Asbjörassoa
Laugaveg 1.
Sími 666.
Landsins besta úrval af rammsJistum. Myndir inn-
r&mmaðar afar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.
io°i
Kinalifs Elexir og Eplavin
0 ódýrust i
I o.
364
— Hvaö viljiíi þiS taka til brag'Ss? spuriSi
hann.
Honoría frænka tók fram pappírsblaö, á
borði einu, sem stóti viiS lilið hennar. I’aíi var
eitthvaS i fari Franklins, seni n^inti liaiia á
þanti eina mann, sem hún hafSi unnaö. Hún
þurfti nokkuð aS sér aö leggja. til þess aö
rödd hennar bæri ekki vott uin.of mikla ge'ðs-
1 hræringu.
— Þégar vi'ö í fyrsta skifti lásutn þessi
j skrif. meö öllum þessuin dæmafáu ósvífnu
getsökum og illgirnis-árásttm, datt okkur elcki
’í hug, a'ö til þess kæmi, a'S mótmæla þyrfti
þessum ósóma, sag'öi hún. Okkur fanst þa‘Ö
vera fyrir neöan viríiingtt ættarinnar. En siö-
ar — eftir a?i vi’S höfttm íhuga'S málifi ná-
kvæmlega, komumst viö aiS þeirri niöurstöSu.
•aö nauðsyn bæri til að senda einhver mótmæli
til stærstu bla'Sanna. Þetta var rábið. sem okk-
ur haf'öi hugkvæmst. Hvernig líst þér á þa'ð ?
— Gerðu svo vel .a'S lesa það upp.
Hann tók eftir því, a'ð Beatrix var mjög ó-
rótt, líkast þvi að hún sæti á nálaorldum.
— Bróðir minn hefir skrifa'ð þetta uppkast,
og ætlar þér að útfylla eyðurnar, Pelham.
Og ]>ví næst las Honoría upp bréf það, sem
Mr. Vamlerdyke hafði skrifað, og eytt milchim
tíma til að semja:
í fregn þeirri, sem við nýlega létutn birta
Um hina leynilegu giftingu Miss P>eatrix Van-
355
derdyke og Mr. Pelham Franklín, liaföi okk-
ur láðst að geta nafns þeirrar kirkju, sem brúð-
hjónin'voru gefin saman í, og hvaða dag það
skeði. Það var í.......kirkju, og dagsetning-
in var .........
Það, sem þú þarft að gera, er að útfylla þess-
. ar eyður, og eg nmn senda hraðboða með ]>etta
til bæjarins, og sjá um, að fregnin kotnist á
framfæri í helstu blöðunum. Ef þetta bindur
ekki enda á níðgreinar og nafnlaus bréf, verð-
uni við að leita aðstoðar laganna.
Franklíri tók skjalið.
Það sem liann þurfti að gera, var að fylla
i'it eyöurnar!
En hvað átti hann að taka til bragðs? Hann
leit til Beatrix. Hún leit út fyrir að vera stein-
gerfingur. Hún.gat enga aðstoð veitt. -Hann
varð sjálfur að finna lausn ]>essa ntáls, og
koma fram með tillögu, sem aðgengileg þætti.
— Eg held uærri því. að það sem ykkur
kom íyrst til hugar hafi verið betra. Þessi
vfirlýsing her vott um yanmátt og hræðslu.
Eg vildi að þið vilduð fá mér málið algerlega
í hendur. Eg þekki manninn, sent hefir skrifað
öll þessi bréf. Þa’ð mundi stórlega gleðja mig
að gera upp reikningana við hann. Og það
mundi einnig vera okkur nægilegt, til þess að
tryggja okkur blöðin.^að eg talaði við rit-
stjórana.
Hann talaði svo róléga ög ákveðið, sem
353
hann frekast kunni, og horfði djarflega á fjöl-
skylduna, sem öll athugaði hann nákvæmlega.
— Þegar öllu er á botninn hvolft, kemur
mál þetta einvörðungu mér við. Beatrix er eig-
inkona mín, og það er mín skylda, en ekki
annaráy að vernda hana og álit hennar. •»
Beatrix haföi nú fullkomlega náð sér aftur,
og stökk á fætur.
— Nei, sagði hún. Það kenutr ekki þér við
— heldur mér eingöngu — og það er skylda
min að binda enda á þetla.
Allra augu beindust að henni, og undrun
lýsti sér i augnaráði Vanderdykef jölskyldunn-
ar. Franklín sá ]>egar að hverju draga mundi.
Hún ætlaði að Ijósta ttpp sannleikanum.
En hvað sem það kostaði, varð hann að
koma í veg fyrir ]>að. Hann reyndi aö setja
upp alúölegt eiginmannsbros, greip hönd henn-
ar, og þrýsti hana svo nærri ]á. að liún hljóð-
aði upp.
— Jíg ímynda mér, að ]>að lendi í dálitilli
]>ræfu milli okkar, sagöi hann. Er ykkur ekki
sama ]>ó að við jöfnum misklíð okkar svó eng-
inn heyri til?
Og áður en nokkrum gæfist íæri á að svara,
greip hann um mitti Beatrix og gekk með hana
út um dyrnar og út í garðinn.
— J-Tvað á þetta að þýða? sagði hún reiði-
lega.
Hann hélt henni föstum tökum.