Vísir - 25.10.1920, Page 4

Vísir - 25.10.1920, Page 4
Ví SIR samningum viljað ^taka, — blátt áfram neytt námamenn út í verk- fallið! ÁSur hefir blaðiS skýrt frá því (í símskeytum), að stjórnin hafi b o ð i ð verkámönnum að láta, gerðardóm skera úr og ákveða kaup þeirra, eða gera samninga um hærra kaup og meiri framleiðslu. — Blaðinu er það sýniléga kapps- mál, að fá gert lesendum sínum það sem allra ljósast, að þess hlut- verk sé að rangfæra alt, sem það ræðir um! Söagsvei! T-D hefur æfingu annað kvöld kl. 7V3 - U-D heldur stóra ferxningarhátið á miðvikudagskvöldið kl. 8Va — Fermingardrengir vorsins sem leið eru lika boðnir. — Meðlimir fjölmenni — Margt til skemtunar. 2 drengir geta fengið atvinnu við að bera út Vísi til kaupenda. Litil ibnðarhús óskast keypfc, helst með lausum íbúðum. Nátiari uppl. gefur Jö -!»s H. Jönssoa. '■'nni 970. Blár ketlingur hefir tapast. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila honum á Barónsstíg 24, uppi. (716 Á laugardaginn tapaði lítil telpa peningabuddu með 36 krónum í, frá Ránargötu 29 A að Skóversl- un Lárusar G. Lúðvígssonar. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila henni á afgr. Vísis. (731 Trefill fundinn. A. v. á. (723 Steingrár plusshattur merktur A. A. hefir tapast. Skilist á afgrr. Vís- is gegn fundarlaunum. (724 Saifi ott MatsökMsið Fjallkonan tilkynnir hér með heiðruðum viðskiftavinum, að heitur og kald- ur matur fæst frá kl. 10 f. h. til kl. 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. — Buff-karbonade með éggjiun. Lambasteik, lamba-fricase. Skinke með spejleggjum, labskavs, smurt brauð o. m. fl. F æ ð i fyrir lengri og skemri tíma. Sérstakar máltíðir frS kl. 12—3 og 6—8 e. h. Tekið á móti stórum og smáum pöntun- um. Matur sendur út í bæinn, ef óskað er. NY PILSNER og fjölda margar öltegimdir. Verð á öllu sann- gjamt og afgreiðsla fljót og góð, Tveir stórir veitingasalir, bjartir, loftgóðir og skemtilegir. H 1 j ó m I e i k a r á hverju kvöldi! Alt gert til að fullnægja kröfum gestanna. yirðingarfylst. Dahlsted. Trúlofunarhringar — Fjölbreytt úrval altaf fyrirliggj^adi af trúlofunarhringum. — Pétir Hjaltested Laugaveg 23. Hús og bygfgring’arlóöir ■elur Jónas H. Jónsaon Báruhúsinu (útbyggingin). Sími 970 Brúnu sokkarnir marg-eftirspuröu komnir aftur, einnig bómullarbuxur og sokkar á smábörn, húfur á telpur, náttföt, kápur kjólar og margt fleira. B arnaíatabúðin Laugaveg 13. Gott orgel óskast strax til leigu. • Uppl. í síma 959. (654 Det kgl. oktr. Sðassnrance-Gompagni tekur að sér^allskonar KjÓV&trySSlXLgar áOalnmboOsmaðnr fyrlr tslanð: Eggert Claessen, Iiæstaréttarmálaflutningsm. Herbergi og kaup getur góð stúlka fengið gegn hjálp í húsinu. A. v. á. Föt eru hreinsuð og pressuð í Grjótagötu 10, uppi. (666 Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1 uppi. (541 Maður, sem vanur er allri sveita- vinnu, óskar eftir að komast á got£ heimili. Nánari uppl. hjá Sigurgísla Guðnasyni (hjá Jes Zimsen) (636 ________________^_______________(636 Ráðskona óskast á gott bam- laust heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. á Njálsgötu 33 A niðri ki 5—6. (676 Eftirleiðis verður stíftau tekið ti! þvotta og strauingar á Laugaveg 24 B. Auðbjörg Jónsdóttir. (638 Dugleg stúlka óskast í vist. Mál- fríður Jónsdóttir, Frakkastíg 14. — Sími 727._____________. (709 Vélritari tekur að sér að vélrita o. fl. A. v. á. (637 2 einhleypar stúlkur óska eftir I herbergi. Borgun fyrirfram, er óskað er. A. v. á. (720 íbúð óskast á hátt liggjandi stað, helst á Skólavörðuholtinu, í skiftum fyrir íbúð í miðbænum. Upplýsing- ar á Amtmannsstíg 4 A. (.726 Stofa til leigu fyrir reglusaman einhleypan sjómann. Uppl. á Norð- urstíg 3, niðri. ‘ (722 áAÖPSRáPD® Nýr grammófónn til sölu með nokkrum plötum. A. v. á. (719 30 hestburðir af ágætri töðu til sölu í höfn á Norðurlandi. A. v, á. (730 Eikarskrifborð með skápum til sölu á Lindargötu 32, uppi. (729 Ódýrir dans- og samsætiskjólac til sölu; saumaðir eftir nýjustu tísku. Vesturgötu 22 (uppi). (714 Vetrarfrakki, sem nýr, til sölu; afar ódýr; á Vesturgötu 24, niðri. (728 Lítil búðarvigt til sölu á Óðins- götu 30 (búðinni). (727 Buífet og borð til sölu. A. v. á. (721! |_________FÆÐI | Ágætt fæði fæst á Hverfisgötu 92, niðri. Hvergi ódýrara. Á sama stað fæst herbergi fyrir 2 menn. (658 F élagsprenttmiðjac-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.