Vísir - 27.10.1920, Page 3

Vísir - 27.10.1920, Page 3
VÍSIR lokkur skrifbori komin aftur Langaveg 43. Sími 911. Guðl. Waage. óbiigSulu læknisskyldu, aS skoSa J?etta sem einkamál, sem ekki má íala um viS nokkurn, nema brýna nauSsyn beri til, vegna þess aS heilsa annara sé í hættu, ef ekki væri þorandi aS treysta sjúkiing- 4im. Erlendis eru menn og al'staSar farnir aS skilja, aS þessi pukurs- aðferS gamla og þekkingarleysi á J>essum efnum, er afar óhentugt. ]7ar dugi ekkert annaS en aS tala um hlutina hispurslaust, blátt á- fram, fræSandi, án alls tepruháttar, á sama hátt og nú er taliS nauð- synlegt aS unglingar fái í tíma fræSslu um kynseSli fólks, annað- hvort hjá foreldrum eóa hjá góSum og varfærnum kenfturum í skólun- um. petta er ]?ó fullerfitt viSfangs- efni, en mundi á þann hátt verka betur, en ef börnin fá sína fyrstu fræSsIu, eins og alment er, hjá ein- bverjum andlegum slordónum, karlkyns eSa kvenkyns. Eg ætla ekki aS fara neitt út í efni bókarinnar. FólkiS á aS lesa hana, og hún mun verSa lesin. Enda er hún vel samin, og höf. hefir ágætt lag á aS skrifa fyri: alþýSu manna, eins og kunnugt er. Sœm. Bjarnhéðinsson. Veðrið t morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 7,6 st., Reykjavík 6,5, Stykkishólmi 8,2,4 ísafirSi 7,7, Akureyri 8,5, Raufar- höfn 6,1, Grímsstöðum 3,5, SeyS- isfirSi 11,9, pórshöfn í Færeyjum 10,6. Loftvog lægst fyrir norSvest- an land, stígandi. Hæg suSlæg átt. Horfur á suSvestlægri átt. Halldór Kr. porsteinsson, skipstjóri, hefir nýskeS flutt sig í hiS nýja hús sitt á Háteigi, (ofan viS Sunnuhvol). Kári Sölmundarson kom af veiSum í gærkvöldi. Tek- ur hér blautfisk til viðbótar við ís- fisk, og heldur til Englands í dag. Suðurland fór snemma í morgun til Vest- fjarSa. Farjiegar voru nær 20. Botnia fer héSan á föstudagsmorgun, á- leiSis til Kaupmannahafnar. / sland 1 mun koma hingað á föstudag. Ratin rottneitnr nýkomið, Sigurðnr Skúlason. Bifreið fer anstur á Skeið íimtudag 28. þ. m. nokkrir menn geta fengið far. Uppl. Laugaveg 70 og versl. Lagarfoss. bifreiðarstjóri Gnðmurtður Jónsson. 2 drengir geta fengið atvinnu við að bera út Vísi til kaupenda. K. F. U. K. Yngri deilðin. Fundur annað kvöld kl. 6. Allar stúlkur 12—16 ára vel- komnar. Stersta úrval af S j 6 f Ö t U m frá: Helly Hansen Moss og Yarmontta NB Síðkápur nýkomnar. 0. Ellingsen. S;mar 606 og 597. Einþ\)I(l(a siúlþan. 3 vön aS kalla'systur sína „Flippu“, en , ,Philippu“ kallaSi hún hana þeg- ar smá dutlungar duttu í hana, en ef hún var reiS eða í kappmæli, þá .„ungfrú Harrington“! ,,Já,“ sagSi Philippa, samsinn- andi og leit ekki upp frá verki sínu. ,,petta er fremur tafsamt, þaS er sá fjöldi af skemdum frækornum þetta árið, þaS er líklega vegna rigninganna. Ef eg tíni ekki skemdu kornin úr, verSa auSar skellur í blómbeSunum." UE!“, sagði Carrie, „þú ert þá að taka ómak af forsjóninni og færS bakverk af því aS taka fram fyrir hendurnar á náttúrunni. Eg skyldi nú í þínum sporum sá öllu saman, og láta ráSast, hvaS upp kæmi.“ „pessu trúi eg, þú værir vís til þess. En heyrSu Carrie, þó aS þú fáist ekki til aS hrtinsa úr blómfræ- inu, þá vildi eg óska, aS þú vildir eitthvaS velja úr aðdáendum þín- Um.“ „ASdáendum mínum — hverj- um þá?“ svaraði Carrie í spyrjandi íómi og brosti lítið eitt, en varS alls ekki vandræðaleg. Philippa brosti og fleygði hand- fylli af ónýtum frækornum í poka, áður en hún leit upp. „Eg á viS það, að eg vildi að þú létir þá skilja það á þér, hver þeirra mætti gera sér vonir um að vinna sér hylli þína, svo að hver og einn í þessum hópi, fari ekki aS telja sér trú um, að hann sé einn útvaldur. En ef þér er ánægja að því — eins og þér mun vera — þá skyldi eg auðvitað ekki skifta mér af því. ef þeir væri ekki altaf að ónáða I “ mig! „Aumingja Flippa! Hafa þá einhverjir þeirra verið að biSja þín?“ „Nei, öðru nær; hverjum skyldi detta það í hug? En þeir eru að koma og trúa mér fyrir hjartans- óskum sínum og heitustu vonum, með mörgum fögrum orðum Sein- ast í morgun stóð Willie Fairfold yfir mér, meðan eg var önnum kaf- in við eggin, og var að segja mér, hvað hann elskaði þig afskaplega mikið. og stóð á því fastara en fót- unum, að það væri skylda mín, sem kristinnar konu, að vera milli- göngumaður.“ „Willie er laglegur drengur,“ sagði Carrie, greip urn flaksandi hár- lokk sinn og leit á hann glöðum rannsóknaraugum. „Mjög laglegur, en fremur leiðinlegur. Mér þykir leiðinlegt að hann skyldi angra þig, Flippa. Vísaðu honum til mín næsta skifti “ „Svo að þú gerir hann vitstola með ósæmilegu daðri,“ ansaði Philippa þykkjufull. „Hann er alt of góður drengur til þess. Eg vildi óska að hann væri greindari.“ „pákka þér fyrir1 pú átt við, að hann værí greindari en svo, að hann dáðist að mér. pakka þér kærlega, ungfrú Harrington. pað er lofsamlegt um systur þína!“ Philippa hló aö þessari uppgerð- argremju. „Eg segi þér satt, Carrie, þú ert of léttúðug! Og svo er nú hann Goodleigh. Hann fylgdi mér heirn frá kirkju á sunnudaginn og talaði ekki um annað en þig —“ „Hann mætti þá fyrirverða sig,“ sagði Carrie, brosandi eins og áð- ur og lét sér ekki bregða. „Aðstoð- arprestar hafa enga heimild til að verða ástfangnir. peir hafa söfn- uðinn, allan söfnuðinn, til að elska, og það ætti að vera þeim nóg.“ „pú vilt ef til vill segja honum það, þegar hann lætur næst sjá sig með einhverja bókina, sem honum Fiskimeíin! kaipið ódýrt: Fískilínur Netagarn 4—8 þætt Öngultauma Lóðaröngla nr. 7, 8 ex. ex long Manilla f verslun Hatearstræti 18 Seros Bonevox hefur fengiö viðurkenniagu fyrir að vera hið besta fæst hjá Hafnarstræti 18. er svo kært að lána þér.“ „Ó, þú getur ef til vill sagt hon- um það fyrir mig,“ svaraöi Carrie, eins og hún væri að gera systur sinni einhvern greiða. „pú getur miklu betur komið orðum að því en eg.“ „pakka þér fyrir! Eg veit ekki nema það fengist af mér. Að minstá kosti er hann alt of heiðvirður mað- ur til þess, að einþykk og tilfinn- ingalaus og léttúðug unglingsstúlka sé að draga hann á tálar,“ sagði Philippa og leit ástúðarbrosi á systur sína, íturvaxna og fríða. „petta er hverju orði sannara og skynsamlega mælt. Eg er alveg undrandi, Philippa, — undrandi yfir ]?ví, að hann skuli ekki fá ást á þér. Ó!“ — hún klappaði sam- an lófunum af ákafa — „en hvað þú yrðir sköruleg og tilkomumikil og í alla staði ákjósanleg og óvið- jafnanleg prestskona! Mér er sem eg sjái þig! Harantio, aðstoðar- presturinn, trítlandi um með kirkju- leg smárit í körfu og stóreflis presta- hatt. Philippa! Ef þér er sama, þá finst mér það skylda mín að benda hr. Goodleigh á, hverju hann sleppir, þegar hann er að eyða tíma sínum til að sækja og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.