Vísir - 21.12.1920, Side 2
VtSÍR
Símskeyti
frá iréttaritara Vísis.
Khöfn 19. des.
pjóðbandalagiS.
Frá Genf er símað, að fund-
um pjóðbandalagsins hafi ver-
ið lokið i gær.
Veðrið i morgun.
Frost í Reykjavík 1.9 st.,
Vestmannaeyjum 3.1, Stykkis-
hóími 2, ísafirði 4,2, Akureyri
3, Grímsstöðum 7, Raufarhöfn
2 st. — Norðanátt og hrið um
Norðurland.
Símslit
Jialdasl enn milli Grimsstaða
og Seyðisf jarðar og þvi koma
þaðan egnin veðurskeyti.
Rússneska þingið,
sem bolshvíkingar leystu upp,
er nú, að því cr simað er frá
Helsingfors, kvalt saman í
París.
Verðfall í Bretlandi.
Frá London er simað, að
enskar verksmiðjur ætli í febr,-
lok að halda vörusýningu mikla
i því skyni, a^ selja allar birgð-
ir sinar við lágu verði.
Útflutningshugur í Norðurálfu-
mönnum.
Finanstidende skýra frá þvi,
að 15 miljónir Norðurálfu-
manna liafi sótt mn innflutn-
ingsleyfi til Bandaríkjanna. —
Fulltrúaþing Bandaríkjanna
hefir samþykt frumvarp um að
banna allan fólksinnflutning
þangað í tvö ár, en búist er við
að öldungadeildin felli það
frumvarp.
Bæjarfréttir. £
aj,
I. O. G. T. Verðandi nr. 9.
Fundur kl. 8.
Islandsk Historieforskning.
Svo nefnist grein eftir síra
Árna Möller, er nýlega hefir
birst í hinu merka sænska tima-
riti „Nordisk tidskrift“ (Letter-
stedska). Ræðir þar um Jón
Arason eftir Pál Eggert Ólason
og Einokunarverslun Dana eft-
ir Jón Aðils. Lýkur höfundur-
inn lofsorði á ril þessi og telur
þau munu valda tímamótum í
islenskri sagnaritun.
Sterling
fer héðan síðdegis i dag, á-
leiðis til Noregs. Mcðal farþega
vcrður O. G. Syre, útgerðar-
maður frá ísafirði.
Jarðarför
Eliasar Stefánssonar fer frarn
á morgun og hefst á heimili
hans, Laugaveg 42, kl 12/2.
Frá Englandi
komu í gær Skallagrímur og
pórólfur, báðir hlaðnir kolum.
Nic. Bjarnason,
kaupmaður, verðlir sextugur
á morgun.
Geysir
fór til Hafnarfjarðar i gær:
tekur þar saltfisk.
Takið eftir!
Tausnúrur, þær bestu,
Barnakerti, mislit
Stór kerti
Spil, barna og fullorðinna
Bronce, guB, silfur og alum.
Broncetincture
Broncepenslar
Eikarlakk
Mahognilakk
Copallakk
Gólflakk
Crystallakk
Japanlakk, hvítt
Ofnlakk
Törrelse
Terpentin o. m. m'. fl.
Allar þessar vörur kaupið þið
ódýrastar i verslun
Hafnarstræti 18.
Góð bók
er besta jólagjöfin.
Goethes Faust í þýðingu Bjama
Jónssonar frá Vogi er besta
bókin; sjálfvalin jólagjöf í ár.
Fæst hjá öllum bóksölum
bæjarins.
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar.
JðliviBðlar,
%
Cigarettur,
Öl,
Grosdry kki
kaupir fólk best hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Slmi 40.
Vörur til jólanna fáið þið
hvergi ódýrari en á Laugaveg
46, t. d. kaffi, brent og malað,
beslu legund, kr. 2.40‘ /2 kg.,
strausýkur, besla tegund, kr.
1.65 /2 kg., kandís 1.80 /2 kg.,
hveiti nr. 1 1.78 / kg. Af öllum
öðrum vörum 5—10% sé kcypt
fyrir 5 kr. minst. Suðusúklcu-
laði og allskonar sælgæti. —
Hvergi ódýrara. Komið og
athugið.
Tiljólanna:
VÍKING — MJÓLK - VÍKING-
Er besta mjóikin, sem fáanleg
er. —
Kaupið hana
hjá
Jóní Hjartarsyni & Co.
'8ími 40.
Jölavðrnr;
HNETUR og KRAKMÖNDLUR
fást hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Sími 40.
fangikjöiið
g ó ð a
komið i verolun
Amnnda Arnasonar-
Sólskinssápa,
Luxsápuspænir,
Sápuduft,
Blegsódi
fsest bjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
lollabakkar
úr eik
Seljast meö 20% efslætti til jóla.
Jón Bjartarson & Co.
8 í m i. 4 0.
HENTUGAR JÓLAGJAFIR!
Útsaumaðir dúkar, kaffiservi-
ettur og vasaklútar. mikið af
slifsum, silki í kjóla og blúsur
fæs) á Bókhlöðustíg 9.
Tilkomnir
BIó m! aukan
BlðHiverslMÍili
„S Ó L £ Y“.
Bankastræti 14 Sími 687.
Leikföng
best í borginnl
Gnðjðn Jðnsson
Hverfisgötu 50. Sími 414.
Versiunin
I Þingholtsstræti 16, selur ódýr-
asta og be*ta
jðliviadii.
Einpið til jólinna
Hveiti, Bökunarefni, Krydd,
Sósur, Soyur, Sardínur, Tung-
ur, Hummer, Baúnir, Perur,
Ananas, Ferskjur, Jarðarber,
Kirsuber, Apricosur, SultutaH,
Saft, Aspargus, Sælgæti, Súkku-
laði, Konfekt, Niðnrsoðið kjöt-
meti, margar teg.
hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Sími 40.
G a m 1 a n
EIR
kopar og látún
kaupir
V. Panlsen. Klapparstíg 4
Peníogar
sparast við að kaupa jólagjafir á
flverfisgötu 32
Jón Hermannsson.