Vísir - 04.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 04.01.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR f>ess mun þurfa að reisa einhver skýli fyrir sýninguna og virðast þau iivergi eiga betur heima en þar, sem ekki þarf að rífa þau aftur og þau •geta orðið til gagns síðar meir. —' Allir vita, að það sem einkum hefir staðið íþróttavellinum fyrir þrifum •er það, að þar hefir fólk ekkert þak yfir höfuðið. pess vegna er ekkert eðlilegra en að Búnaðarfé- lagið og íþróttafélögin hefji sam- vinnu um framkvæmdir er lúta að þessari -fyrirhuguðu sýningu. pað snundi efla hag beggja. Frá almennu sjónarmiði má segja það, að mikið sé gerandi til að ícynna bæjarmönnum alt það, ér snertir lanlbúnaðinn og vekja hjá þeim athygli og virðingu fyrir þessum elsta og helsta atvinnuvegi landsins, er svo má með réttu kalla, því að hann er síðasta bjargráð rþjóðarinnar enn eins og áður, ef í -önnur skjól fýkur. Bæjarfélag vort á mikið undir landbúnaðinum, þótt það reyndar hafi aðalstoð sína í öðrum atvinnuvegum, og það mætti gjarnan sýna í verki, að það sé þess meðvitandi, með því að vera sýningarnefnd Búnaðarfélagsins .jnnan handar á ýmsan hátt. «\L» «þ« >1* vL» «1« sU nL» sL* vL* vL* 1 Bæjarfréttir. Kosningarnar 5. febrúar. Auglýsing stjórnarinnar um al- þingiskosningarnar hér í bænunr birtist í Lögbirtingablaöinu, sem boriö var út um bæinn í morgun. Kosningin á aðj fara frarn 5. febr.. en yfirkjörstjórn ákveöur fram- boösfrest. Flutningsgjöld v hefir Eimskipafélagiö lækkaö um her urn bil 20%. Úthlutun sykur og hveitiseöla fer öll í skömrn og skötulíki. í sum hús eru sendir seölar, sem „hljóöa upp á nafn“, aörir fá seölana nafnlausa og margir hafa enga seöla fengiö enn! R. N. S. Reykjavikurdeild norræna stú- dentasanrbandsins, heldur í fyrsta skifti islenskt kvöld á þrettándan- um, næstk. fimtudag, í Iönó. Þar syngur átta manna flokkur ýms ís- lensk lög. hljóöfærasveit Þór. Guö- Enginn kaupir stvðo sFiKlitij aði með liselilsixöu. verði á meðan vér höfum á boðatólum þetta ágœta „VI COCOA', sem jafngildir jsúkkulaði. laupfélag Reykvikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. mundssonar spilar, G. Björnson landiæknir talar og les upp, og for- maöur íélagsins, Vilhj. Þ. Gisla- son, flytur stutt erindi. Loks veröa sýndir íslenskir vikivakar undir stjórn frú Guörúnar lndriöadótt- nr, en þeir hafa legið í dái ára- tugxim saman og er mönnum því nýnæmi á þeim. Á eftir verður svo dansaö. — Þessi kvöld R. N. S. eru orðnar vinsælustu skemtanir hér og má búast viö mikilli aö- sókn og fá hana ekki aðrir en fé- lagar og gesfir þeirra, og ættu þeir að vitja aðgöngiimiöa sinna í háskólann sem fj'rst. E.s. ísland kom til Kaupxnannahafnar í gær. Skjöldur fór til Borgamess í morgun. I. O. G. T. Verðandi nr, 9 fundur kl. 8. Trúlofuð eru Ólína Ólafsdóttir og HafliJSi Sveinsson. Misprentast liefir í trúlofunárfrétt í blaöinu 27. f. m. föðurnafn Urígfrú Unnar Erlendsdóttur, — hún var ranglega sögö Kristinsdóttir. Veggalmanak hefir Landstjarnan látið prenta eins og undanfarin ár, með ýmis- legum fróöleik. Einnig hefir Vöru- húsiöí gefiö út veggalmanák'. Einþykka stúlkan. 50 Jjrýsti hinu fagra höföi hennar mnilega aö brjósti sér. „Fyrir- geföu mér. góða min; en mér, — rmér kom þetta svo óvænt. — Nci, æg get elcki komiö oröixm að því. <)g — og Carrie, segöu mér, elsk- av þú hann?“ „Ó! Philippa!“ „Þú hefir sagt ,Já‘,‘. sagöi vesa- Tings Plxilippa og rdyndi xxö leyna undrun sinni. sem altaf var aö ‘brjótast fram, hyernig sem hún rreyndi aö Ixæla hana niður. „Já,“ svaraöi Carrie blíölega, ,,er Jxxiö mjög undarlegt, Phil- ippa? Mér finst sjálfi’i,*aö þaö sé undarlegt. Og hver gæti þó hafa .svaraö ööruvísi? HefÖi nokkur ihjai'tagóö stúlka —“ „Þú geröir ekki mikið úr tilfinn- tingum þihum i gær,“ sagöi Phil- xippa. „Heföi nokkur stúlka getaö sa.gt _,Nei‘? Philippa, tókstu eftir hvaö hann var fallegur í kvöld?“ Philippa gat ekki stilt sig um aö -segja; „Líkastur myndum í rak- .ai'al)úöai'-gluggum. var ekki svo?“ Carrie í-ann ekki í skap ; húti hlp Tipleg og liæglát. „Það getur vel verið, góíSa. Segöu Ihvaö ’sem i]nx vilt. J ’xt mátt hlakka vfir mér — minna mig á alla vitleysu og heimsku, sem eg hefi sagt, eins og s k ó 1 a s t e 1 p- xtm er títt. Hvaö sagöi e.g fleira um hann? Haltu áfram. vertu ekki aö hlífa mér. Hló eg ekki aö hári hans? En það var satt, scm þú sagðir, enginn hefir fegurra hár en banti. Philippa, hyernig víkur þessu viö, — hvers, vegna fær einn maöur stúlku lil að elska sig svona, jarlsfrúin frá Fitz-Hanvood taka ]iessu?“ „ 1 aka mét, átt þú vi‘Ö,“ svaraði Carrie og brosti án þess aö nokk- urt áhyggjuský di'ægi á vonahimin hennar. „Eg veit ekki. Eg hefi ekki spurt sjálfa mig-að því. fef til vill setja þau sig upp á móti því, Phil- ippa, Philippa" — og roðinn hljóp skyndilega um háls henni og upp í hársrætur — „ef til vill segja ])au eins og hinir blessaöir kjánarnir. aö eg hafi — hafi veitt hann.“ „Nei. nei," flýtti Philippa sér aö svara, „þau gera ]>að ekki, þau geta þaö ekki.“ ,iViö sjáum til. Hvaö sem því liötxr, þá er eg einhvern veginn ó- kvíðin. Eg gæti ekki veriö þaö, þó að eg v.ildi. Eg get aö eins Tiugsaö um eitt í kvöld,. Philippa. og þaö er. aö hánn elskar mig.“ „Það ætti aö vera nægilegt um- hugsunarefni,“ svaraði Philippa. engu. Eg á stóö á fætur og lagöi handlegginn — aö cins einn maður?“ sagöi Carrie hvíslandi og liátíöleg. Philippa hristi höfuöiö. „Til hvers er aö spyrja mig aö þvi, góða? Þú hefir lært meira í þeim efnum á þessum fáu klukkustund- uih heldur en líklegt er aö eg læri alla mína ævi.“ „TTverju skiftir ]>aö?“ sagöi Carrie viö sjálfa sig og audvarp- aði glaöleg^i. „Þaö sem mestu skift- ir, er aö hann elskar mig, er þaö ekki satt, Philippa?“'Hún horföi á Philippu, ólaglega eu góölega og ástúölega og augu hennar voru stór- og draumfögur, logandi af hamingju fyrstu ástar. „Já. já og að þú elskir hann. eins ög augljóst er. hamingjunni sé lof.“ „Augljóst!“ sagöi Carrie og stansaöi viö að færa sig úr yfir- höfninni. „Viö hvaö /itt þú? Átt þú við þaö, að ölhim hafi v e r- i ö ])að augljóst, fyrír mörgum dögum ?“ og ]xaö komu eldrjóðir flekkir i kinnaniar og hún lcit til hennar feimnisleg. „Nei, nei, augljóst nú, mér einni. syona þegar við erum tvær einar.“ Carrie andvarpaöi. eins og þung- 11 m steini yæri létt af hetmi. „Eg liugsaöi, — eg ó 11 a Ö i s t. að þú ætlaöir aö segja, aö eg hefði ekki getaö dulið, ]>aö senx mér bjó í brjósti, og heföi fléygt mér í faöm hans," sagöi hún hlæjandi. „Nei. vissulega ekki,“ svaraöi Pliilippa æinarölega. „Eg skil ekki í. aö nokkur hefði getaö veriö ó- hlífnari eða ókurtéisari, mér ligg- ur viö að segja grimmari, en þú hefir veriö viö hann. Eg mun altaf bera það, hvaö serh lxvcr segir, og auövitaö veröur margt misjafnt sa.gt um ])etta. l’ú færð ekki að ganga sigri hrósandi af hólmi, án þess aö fá eitthveip baknag. Fyrst ex' nú laföi Donomore og dætur hennar sex; sérhver þeirra mundi hafa þótt sjálfsögö greifynja og hei;togaynja, á sínum tima. Og ])á þarf ekki að gleyma laföi Bellairs og Euphemíu. Frúin litur á Neville lávarð eins/Og hún eigi hann meö öllum rétti.“ „Philippa, eg veit ekki. hvort þú trúir því, en eg hafði alveg gleymt iiver hann var! Þaö er ótrixlegt, en samt satt. ITann getur vitanlega ekki gert aö þvi; það er ekki hon- um aö kenna.“ Philippa starði á hana: „Hvaða vitleysu ertu aö segja! Ætlaröu aö telja mér trú nm. aö þú vildir Iieldur aö hann væri ótiginn?“ „Miklu. miklu heldur! ITvaö varðar mig um það ? Eg sagöi þér-, — og segi enn. — eg elska h a 11 n ! Jafnvel ])ó aö hann liéti Bf.own, ])á skifti það mig alls nö veröa grcifynja,“ sagöi hún eftr ir litla ])ögn. „TSi'eifynja! Phil- ippa! l’aö er skárra stökkiö, og vera bóridadóttir. finst þ^r þaö ckki, þó aö eg sé dóttir Harring- * tons frá Howells?“ Philippa hló glöö og sigri hrós- andi o.g leit upp til systur sinnar, sem stóö þafna fögur, eins og i- mynd æsku og ástúöar. og þaö voru metnaðarleiftur í blíöum atxg- unuxn. „Það má.nú sbgja, Carrie, en ])ú mátt ekki ofmetnast af ])essu, eins og þú veist. Þú ætlar ckki aö láta sem ])ú kannist ekki við okkur?“ sagöi hún hlæjandi. en i sama vetfangi varð hún alvar- leg. „Hvernig skyldi jarlinn og uni mittiö á henni. „Faröu nú aö hátta og reyndu að sofna eitthvaö : annars veröur ]>x'x svo skorpin og skinin i fyiTamáliö. ;ið hann verð,- ur forviöa og iörast eftir öllu sam- an.“ " Car fie leit upp mjög alvaiTeg. „Heldur þú. aö þaö sé aö eins vegna fríöleiksins. sem honum þykir — ])ykir vænt um mig. Phil- ippa? Heldur þú, ef eitthvaö henti mig — til dæmis veikindi, sem gjörhreyttu andlitsfalli xnínu — að hann mundi setja það fyrir sig og * “ og óska aö hann heföi aldiæi sagt neitt viö mig?“ v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.