Vísir - 04.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1921, Blaðsíða 4
VÍSIR -*&r I sambandi við hina almennu bœnaviku verða haldnar opin- berar samkomur í samkomusal Hjálpræðishersins á hverju kv. kl. 8, frá 2.—9. jan. Margir vitna þar um Drottinn. Mnningirspjöld frá ártiðaskrá Heilsuhæiisfélagsins eru afgreidd i Bókaverslnn Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11, simi 369 og hjá frú IngileifAð- ila Laufásveg 45. Steinolia (Sólarljós) er ódýrusf í verslun Þorgr. Gradmuiidssonar Hverfisg. 82. (Nýju bdðinni). A. V. TULINIUS Skáiartneti 4. — ,Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De prrrate Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfri. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- crnes Centralforening, Kristiania. i—í UmboSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5Vl Peningabudda meS mynd í, funcfin. Vitjist á Laufásvey 27. (2Ij tTapast hefir belti af telpukápu 2. janúar í fríkirkjunni. Skilist á afgr.tVísis. (11] Tapast hefir sjálfblekungur og silfurúr meS festi. Skilist gegn fund- arlaunum. A. v. á. (12 Blátt kjólbelti hefir tapasl. Finn- andi vinsamlega beSinn aS skila því á Njálsgötu 59. (31 Sunnudag 2. jan. tapaSist brún handtaska í Ieikhúsinu eSa frá því niður í Austurstræti. Skilist *gegn góSum fundarlaunum í SuSurgötu 10, niSri. (22 1—2 herbergi og eldhús eSa að- gangur að eidhúsi óskast til leigu stvax. A. v. á. (8 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Til- boð auðkend „Barnlaus" sendist Vísi. (17 HeiailisiðBiðtnýuigiB í Rvik 1921. HeimilisiSnaSarfélag íslands hefir nú ákveSiS, aS sýningin hefjist 5. júlí næstkomandi og standi yfir ekki skemur en eina viku. Stjórn félagsins og sýningarnefnd skora hér meS alvarlega á menn, svo konur sem karla, aS senda á sýninguna sem flest og sem mest af góSum, þjóSIegum og vönduSum heimilisiSnaSi, bæSi gömlum og nýjum, og ennfremur góS áhöld, sem notuð eSa nothæf eru viS heim- ilisiSnaS. 'r. * ' • e»'-' Sýnendum ber aS annast sending munanna á sinn kostnaS til sýningarnefndarinnar. Sýningarnefndin veitir mununum móttöku, annast um þá á sýningunni og sendir þá sýnendum aS kostnaSarlausu meS strandferSaskipum, til þess viðkomustaðar skipanna, er næstur er eig- endunum, en þangaS ber þeim aS vitja munanna (á sinn kostnað). Sýnendur í nágrenni Reykjavíkur vitji sinna muna hjá sýningarnefnd. Óski sýnendur, að munir þeirra verði seldir, og tilgreini þeir verð, annast sýningarnefnd um söluna og sendir andvirði hins selda til eig- anda að sýningunni afstaSinni. Allar frekari leiSbeiningar viSvíkjandi sýningunni erum vér fús að gefa, og sömuleiSis framkvæmdastjóri Sambands heimilisiSnaðarfélag- anna, ungfrú Halldóra Bjarnadóttir á Akureyri. Reykjavík, 22. desember 1920. í stjórn HeimilisiðnaSarfélags íslands: Laufey Vilhjálmsdóttir, Einar Helgason, Steinunn Bjarnason, forseti. skrifari. gjaldkeri. Ingibjörg H. Bjarnason. Matthias póráarson. Ragnhildur Pétursdóttir. Sigríður Bjórnsdóttir. í sýningarnefnd: Bjarni Jónsson. Elín Briem Jónsson. Fríða Proppé. Jón Hialldórsson. Kristjana Pétursdóltir. H,f, Sjóvátryggingaríélag Islands Aunttir«trt*ti 16 (Nathan & Olsens há«i. fyrstu hæð) tryggir skip og farma fyrir sjó og striðshættu. Einasta alíslenaka Bjóvátryggingarfélagiö á íslandi Hvergi betra að tryggja. — Smjörbúðin Aöaistrætl 14 hefir aetíB glænýtt smjörlíki. Gerist pantendur, þá fáitJ þiö þaö sent heim þá daga er þér óskiö, án frekari fyrirhafnar. Ath. Altaf glænýtt. B araafata búðin ------ Laugaveg 13------— selur með miklum afslætti: ---- " ......- ' -j. Alfataaöi og frakka á drengi og unglinga. Ennfremur: Ljómandi fallega ballkjóla með 10% afslætti. Hvitar evuntur, skálmar á litler telpur, kjólar eilkigolftreyjur á telpur (ágæt jólagjöf) ballíöl á drengi flauelsföt. Á kvenfólk: öamfestingar úr crepé de chine, hvergi eine fsilegar (ódýr jólagjöf).5 Sérlega ódýr silki 23—60 kr. I svuntuna. Léttið af yður jólaönnunum og kaupið tilbúin fðt. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugaveg 1 Sími 656. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel, hvergi eine ódýrt. KAUPSKAPU8 "I Nýr þvottapottur til sölu, undir innkaupsverði. I il sýnis í Olíubúð- inni, Vesturgötu 20. (13 Símanúmer óskast til kaups eða leigu. A. v. á. (14 Ný, mjög vönduð, þýsk ljós- myndavél í leðurhylki, ásamt þrí- fæti til sölu. A. v. á. (15 Sama sem ný föt á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. Laugaveg 54 B. (24 Byggingarlóð í miðbænum er til sölu með góðu verði. Léttir borgun- arskilmálar. A. v. á. (23 VIHNA. Á Norðurstíg 5 er gert við prím- usa, olíuofna o. m. fl. Fljót af- greiðsla. (10 Stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. í Mjóstræti 8. (5 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (2 Telpa 14—15 ára óskast í vist, hálfan daginn. Nic. Bjarnason. Suðurgötu 5. (30 Kona, sem vill taka að sér saum á verkamannafatnaði fyrir verslan- ir eða prívat menn, óskar eftir til- boði, er auðkennist ,,Saumur“. (28 peir sem vilja vanan mótorista á skip sitt í vetur, panti undiiTÍtaðan til viðtals, sem fyrst. Kristinn Jó- hannesson, pingholtsstræti 9. (29 Piltur, 15 ára, óskar eftir at- vinnu, helst við verslun. A. v. á. (27 Góð og ábyggileg stúlka óskast í vist strax. A. v. á. (26 Stúlka óskast á matsöluhús. — A. v. á. (25 Góð stúlka óskast nú þegar á fáment heimili. Uppl. á Bergstaða- stræti 30 B. (20 Atvinna. Maður, með nokkra iðn- og efnafræðislega þekkingu, óskar eftir atvinnu. Bréf auðkend X, sendist Vísi. (19 pýskur maður, sem þekkir alla mótora, vanur öllum viðgerðum og talar dönsku, óskar eftir atvinnu. I'ilboð sendist afgr. blaðsins merkt „350“. (18 | TILKYNNIN6 Skinnmúffa skilin eftir í Vöru- húsinu. Viljist þangað. (16 F éla gsprentsuúð jau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.