Vísir - 12.01.1921, Síða 4
V 1 S 1 K
NÆBF0T.
Karlmannanærfötin sem vér seljum eru þau bestu og þar
með þau ód^rustu. —
Kinpfélag Reykvikinga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
+
Með þvi. -
aö eg hefi selt hr. kaupmanni Þórði GÍuðnasyni allar
útistandandi verslunarskuldir mínar, þá er algerlega við
hann að eiga með samnioga og greiðslur á þeim.
Pétur Ottesen, Bergstaðastræti 33-
yerður haldinn i Bárubyið miðvikudagskvöld 12. þ. m. klukkan 8^u
Þangaö eru einkum boðnir stuðningsmenn I>-listans.
Reykjavlk, 10. janúar 1921.
Þérður Svninsson Þérður Thoroddsen
Þérður Sveiesson.
Hus til sölu.
Tvílyft hús nýtt við aðalgötu í Hafnarfirðí er til sölu, ódýrt
ef lamið er fyrir 20. þ m. við
OnOmaud Helgason gjaldkera. Sími 3.
Mótorbá,tu.r.
Mótorbátur til sölu. Stærð 4,46 tons, 10 hesta afl. JDanvól
tvöföld; lóð getur fylgt með.
A. v. á.
, Vesturg. 20, telur aðeins bestu
tegund Steinolíu, Sól&rljós.
, sendir olíu hvert, sem er í bæin n
, er fiérverslun með oliu og getúr
því afgreitt fljótara en aðrir sem
fleira hafa að gegna.
, hefir talsima 272
í -i# «>L» aU—air*
Bæjarfréttir.
10 stiga frost
var í mörgun.
Klœciskerar
hér í bae hafa samþykt að færa
niSur verS á klæSnaSi um 10 til
20% og gildir þaS fram í lok næsta
mánaSar.
Hátt verá
hafa þrír ísl. botnvörpungar ný-
lega fengiS fyrir ísfisk í Englandi:
Gylfi seldi fyrir 3000 sterlingspund,
Maí fyrir 3200 og Jón forseti fyrir
1850.
i
Hjús!(apur.
i SíSastl. laugardag gaf síra Bj.
i Jónsson saman í hjónaband ung-
^ frú RagnheiSi Bogadóttur (Sig-
urSssonar frá Búðardal) og Gunn-
ar Ólafsson bifreiðarstjóra.
itörf við liþingi
Umsóknir um störf við Al-
þingi 1921 verða að vera komnar
til skrifstofu þingsins eigi síðar
en 10. febrúar, og skulu þær
stilaðar til foraeta.
Menn taki fram hvers kooar
starfa þeir sæki um.
Hárgreiðsla (Frisör),
Höiuðböð, Andlitsböð.
Naglahreinsun (Manicnre),
fæst á Njálsgötn 44.
Aslaag Kristinsdóttir
r
VINNA
Á Laugaveg 26 er gert við slit-
inn skófatnað. Vönduð vinna. (184
Unglingsstúlka óskast hálfan eða
allan daginn til að gæta stálpaðs
barns. Hlíðdal, Laufásveg 16.
.(190
GóS og hreinleg stúlka eða ung-
lingur óskast í hæga vist nú þegar.
A. v. á. (176
Allskonar fatnaSur tekinn til
sauma; einnig að sauma fyrir versl-
anir. Lág saumalaun. Uppl. í síma
696. (1%
Maður sem hefir þrefalda har-
móníku, óskar eftir að spila á dans-
samkomum. Uppl. á Óðinsgötu 5.
(170
r
KENSLA
1
Óskað er eftir kennara að Torfa-
stöðum í Biskupstungum til að
kenna pilti undir skóla. Uppl. gefur
Hilmar Stefánsson, Landsbankan-
um. (187
Trúlofuð
eru nýlega ungfrú Magnea Jóns-
dóttir, Bræðraborgarstíg 21, og
Bjarni M. Einarsson, sjómaður.
Ingólfur Arnarson
kom af veiðum í gærkvöldi og
fór til Englands í nótt.
Ari
kom frá Englandi í gær; hafði
póstflútning.
Arni Arnason,
sýslunefndarmaður frá Höfða-
hólum, er nýköminn til bæjarins og
jráðgerir að dvelja hér fram um
mánaðarmót.
Lagarfoss
mun vera kominn til Vestur-
heims. pó hafði Eimskipafélaginu
ekki borist skeyti um það í morgun.
r
KADPSKAPQt
1
Kvenrykfrakki og kvenvetrar-
kápa til sölu. Uppl. á Njálsgötu
16. (186
Til sölu kápur og dragtir. — A
sama stað eru teknir allskonar hús-
munir til sölu, nýtt sem notað. Enn
fremur föt til pressunar. Laugaveg
79. (18S
20 þorskanetaslöngur til sölu
með góðu verði; lengd 60 faðmar.
dýpt 22 mþskvar. Uppl. í Berg-
staðastræti 63. (83
Til sölu bílstjórafrakki úr skinm,
á fremur stóran mann. Uppl. í
brunastöðinni. (188
Notuð vaðstígvél (bússur) í góðu
^standi, til sölu. 1 il sýnis í verslun
Hjálmars porsteinssonar, Skólav,-
stíg 4. H5Í
Nýr bátur til sölu. A. v. á. (192'
Góður vetrarfrakki á meðalmann
til sölu með gjafverði. Til sýnis í
Olíubúðinni, Vesturgötu 20. (191
Hús til sölu, fremur lítið. A.v.á.
(194
Nokkur frakka- og fataefni á
Laugaveg 32 B. (175-
r
TILKTNNING
í óskilum er rauðblesótt hryssa
3—4 vetra; mark: sýlt, biti fram-
an hægra, hjá Kr. porkelssyni á
Álfsnesi. (183
I
TAPAÐ-PDNDIB
Á mánudaginn tapaðist svart-
rósótt silkisyunta í vesturbænum. —
Skilist á afgr. Vísis. (189
Lausir peningar fundnir. UppL
hjá Bjarna pórðarsyni, Laugaveg
63. (197
Telpu flauelshúfa tapaðist 10.
þ. m. (í fyrrdag) á Laufásvegin-
um. Skilist á Baldursgötu 34. (193
f
Rss.-.
HÚSNÆ9I
2—3 herbergi og eldhús óskast
leigð frá 14. maí n. k. í vestur-
bænum. Há leiga greidd. A. v. á
(159
2—3 herbergja íbúð með eldhúsi
óskast til leigu frá 1. febr. n. k.
Tilboð auðk. „1. febrúar“ sendist
afgr. Vísis fyrir 20. þ. m- (147
Fvö herbergi og eldhús óskast til
leigu nú þegar eða 14. maí. Til-
boð auðkend „Barnlaus" sendist
Vísi (195
F élagsprentsmið jan.