Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 2
r VISIK Hershey’s Höfam fyrirliggjandi: Exportkaffi Santos-Kaffi Te - Melrose Gocoa Dösamjólk, B'listinn / og LandsverslunarfarganiO. - ■ O—1 Þeir eru alveg a5 sligasi undir einokunar-evangelíinu sínu og landsverslunarfarganinu, jafna'öar- mannaforkólfarnir. Fyrst var .þa5 Ingimar, sem átti a5 hafa sérstööu í J)vi máli, og vera fylgjandi frjálsri samkepni, þessari verstu bölvun heimsins, sem jafn- aSarmenn annars Jjekkja. En á C- listafundinum í gær lét Ingimar þaö í veöri vaka, að þeir væru allir á eitt sáttir um Jjaö mál, B-lista- frambjóðendurnir. En landsversl- unina geta þeir ekki „hrist af sér". Þaö er Jjungur drösull’aö draga, svona utn kosningar, en þeir verða nú að láta skeika aö sköpuöu En. J>aö er J)etta, sem er svo dá- samlegt, aö J)aö skuli nú vera frjálsa samkepriin, sem J)eir ætla aö reyna.aö fljóta áj Þaö er nú þeirra eina von, aö háttvirtir kjósendur gleypi það agn, aö Jæir — jafnaöarmanna-forkólfarnir — ætli að berjast fyrir frjálsri versl- un.og frjálsri samkepni. J)egar á þing kemur. Samviskan er mórauð. Aumkun- arveröari flótta frá stefnu siftni er vart hægt að hugsa sér. En hver skyldi svo verða til þess a'ð trúa J)essum mönnum? Og hvernig halda menn, að J)eir muni berjast fyrir frjálsr.i samkepni, er á ’þing kemur ? Þaö gæti oltið á eiiiu einasta al- kvæði á J)ingi, hvort einokunar- frumvörp stjórnarinnar ná frarn aö ganga. T. d. kornmatarfrumvarpið, sem komiö er fram aöallega í þeim tilgangi, aö hægt sé að koma upp kornforöabúrum víðsvegar út um land. Hér skal ekki fariö út i það, aö þessi kornforðabúrastefna er helber vitleysa. Bændur eiga ekki f-.Ö fara að setja á ,,guö og gadd- inn“ og k o r n m a t. Kornmatur- inn er of dýr til þess. — En vel gæti svo farið, að bændur glæpt- ust ])ó á þessu, og fylgdu því fram :■ þingi. En hver trúir J)á jafnaö- armönnunum okkar til að leggjast á móti því ? — F.ða 1 y f j a-ein- ■ókuninni. setn blaö ])eirra hefir veriö að hatnpa undanfarin ár? Nei, þetta er ekkert annað en „kosriingaflesk" — ])essi nýja ást þeirra á frjálsu samkepn- inni. En þeir hafa sannfærst um það í kosningabaráttunni, að þetta væri þó eina vonin. En, kjósendur, kjósið ])á menn eina á þing, sem þora að standa við stefnuskrá sina, á hverju sem dynur! Kjósið ekki þá menn, sem hlaupa frá aðal-stefnumálum sín- um á síðustu stundu fyrir kosning- ar. Kjósið þá menn eina, sem ])ið vitið meö vissu, aö aldrei hopa frá því, sem þeir telja rétt vera! — Kjósiö C-listann. C-lista iudariu. —o— Fundur C-listans i Báruhúsinu i gærkvöldi varð lengsti fundurinn, sem erin hefir verið haldinn hér síðan kosningahríðin hófst. Og hann va'rð sögulegasti fundurinn lika að ])ví leyli. að J)ar komu fleiri frambjóðendur fram, en áð- ur haía mæst á einum fundi. Af A-listanum voru ])eir Jón Þorláks- son og Ólafur Thors, af B-listan- um Irigimar Jónsson og Ágúst Jósefsson og af D-listanum Þórö- ur Thoroddsen. og töluðu ])eir allir. Af hálfu C-listans hóf Magnús Jónsson dócent umræðurnar. Flutti hann langa og skörulega ræðu og lýsti afstöðu listans til allra mikil- vægustu landsmála- Var ágætur rónnir gerður aö ræðu hans, og var augljóst, að mikill „meirihluti fundarmanna fylgdí C-Iistanum að málum. Þeir Jón Ólafsson og Þórður Bjarnason fluttu stuttar ræður, vegna þess aö fyrirsjáan- legt var, að margir þyrftu að ,',fá orðið“. Næstur þeim talaði Jón Þorláksson, aðallega um járn- brautarmálið, en lýsti ])ó einnig af- stöðu A-listans til stjórnarinnar líkt og J)eir hafa áður gert, J)annig, að þeir vilji ekki stuðla aö þvi með atkvæði sínu að stjórnin falli. nema ]>eir eigi víst, að önnur stjórn taki við, st’m ])eim liki skár við. Útskýröi Jakob Möller ]>að svo, að þeir vildu með ]>essu tryggja sér J)aö, að eiga aðgang aö „kjöt- kötlunum", ef þeir kæmist á þing. j átsúkkulaði hí mörgum teguudum Hershey’s cocoa í l|5 ‘Iss og 1 lbs. dósum i höfum við fyrirliggjandi. Jöh. Olaísson & Co. Símar 684 & 884, Reykjavik. Slmnefni „Juwal“. Fundurinn hófst kl. 8 og var ekki lokið fyr en nokkru eftir mið- nætti. ' Andstæöingar C-listans höfðu haft ýmsan viðbúnað til aö koma fram einhverjum fundarspjöllum en alt for Jfað í handaskolum, og fór fundurinn vel fram. Ef einhver gæti leigt 2 lierbergi og eldbús handa nýgiftum barnlau»um hjón- um, er sá vinsamlega beðinn að hringja upp afgr. Vísis. * Góð utngeagni,fyrirframborgua Alvitusaleysi —X— Víða um heim er nú hið mesta atvinnuleysi, sem sögur fara af um mörg á, og er þó allra ráða leit- að til að bæta úr því. í Bretlandi er meira en miljón manna, sem cnga atvinnu hefir, og var þess nýlega getiö í símskeytum, að 75 þúsundir manna mundu missa þar atvinnu á hverri viku úr Jæssu. fyrst. uni sinn. I.loyd George mintist nýlega á atvinnleysið í ræðu og sagði þá. að sér hefði komið til hugar að ráða mætti bót á atvinnuleysinu með ])ví að greiða fyrir útflutningi frá Bretlandi til nýlendnanna. Hann taldi þetta að vísu óyndis- úrræði, en vildi ])ó, að þaö væri rætt opinberlega. Sum andstæðingablöð stjórnar- innar tóku þessa tillögu allóstint upp og sög'öu, að sú stjórn væri dauöadæmd, sem komiö hefði has landsins í svo óvænt efni, að hún sæi engin bjargarráð önnur en ýta úridir áræönasta fólkið að flýja land. Önnur blöð sögðu sem svo, að gagnslaust væri aö ráða til úf- flutningfe, fyrr en fullvist væri, hvort útflytjendur æt;ti vi,sa at- , vinnu í nýlendunum. Þegar fariö var að ræða ])essa i tillögu Lloyd Georges í nýlendun- j um, fékk hún mjög daufar undir- j tektir, og eins í Bandaríkjunum. j Nú er svo komið, aö meira og j minna atvinnuleysi er víösvegar i um nýlendur Breta og i Bandaríkj- unum. Fullyrt er, að tvær til ])rjár miljónir rnanna séu atvinnulausar i Bandaríkjunum, og þaf sé nú „hiö megnasta atvinnuleysi, sem oröiö hafi síöan í fjárhags-krepp- unni miklu áriö 1907“. Á fulltrúa- þinginu í Washington hefur jafn- vel komið til mála, aö bera fram frumvarp, er banni allan innflutn- ing næstu tvö ár. Er þá augljóst, að ekki þarf að horfa þangað eftir atvinnu. En ekki eru horfurnar hetri j Canada, ])ví að atvinnuleysi hefir verið þar svo mikið í borg- unum í vetur, að grípa hefir þurft til almennrar hjálpar, og þarlend bjöð flytja sárgrætilegar sögur um heimkomna hermenn, sem enga at- vinnu hafa getað fengiö. Yfirum- sjónarmaöur innílutnings í Canada hefir lýsl því yfir, að innflytjend- ur verði ekki eggjaðir á að koma þangað fram til vorsins. (Að mestu eftir D. Mail). Símskeyti frá fréttarltara Vísls. fc—rO6—■• Khöfn 24. jan. Skaðabæturnar. Luadúnablaðiö „Observer" skrif- ar: Lloyd George fer nú suður yf- ir Ermarsund, vitandi það vel, að yfir miljón. atvinnulausra manna bíður í von um að stjórnin rétti þeim hjálparbötid. En hann þykist ekki geta snúist við þvi, fyr en út- kljáð séu deilumál þjóðanna. Þjóð- verjar verða að fá að vita, á hverju ]>eir eigá von, og Frakkar verða að gera sér ljóst, hvort þeir vilja sýna göfuglyndi(P) eöa krefjast skaða- bóta. Frá Paris er símað, að Briand hafi, þcgar tekið upp stefnu í mál- inu. Vill hann láta ákveða skaða- bótagreiðslur Þjóðverja strax, en eigi bíða þess, að sjá hverjar efnd- ir Þjóðverja verði fyrstu fimm árim ?)•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.