Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 3
Klveilna ÍnnÍSláLÓr kr. 1,75 parið hjá Stefáni Gmmarssyni Austurstr. 3. Bandamenn og Grikkir. Bandánienn hafa bannaö Grikkj- nm að breyta stjórnskipunarlögum smum fyr en í júnímánuði, og bera tyrir sig Lundúnasamninginn 1863. Khöfn. 26. jan- Viðskiftasamningar Breta og Rússa. Frá London ej' sitnað, að versl- unarráðuneytið breska hafi birt uppkast að verslunarsamningum milli Breta og Lenin-stjórnarinnar. Þar er ákveðið, að skipaðir verði opinberir og friðhelgir, fulltrúar beggja þjóða í hvoru landi um sig, að hvorug jtjóðin skuli á nokkurn liátt fjandskapast gegn annari og Lenin-stjórnin skuldbindur sig til að hætta undirróðri gegn Bretum á Asiu. Óeirðir í Indlandi. Fréttastofa Reuters tilkynnir, að sífeldar, ískyggilegar smáupp- reisnir séu gerðar víðsvegar í Ind- j landi, og borið við óánægju milli ieiguíiða og jarðeigenda. Þjóðern- isforkólfurinn Gandhi er talinn upphafsmaður þessara óeirða, og . krefst hann skilnaðar við England. Ný uppfundning. Hermod Petersen. yfirmaöur norska loftskeytakerfisins, hefir sýnt nýja aðferð til að síma rnvnd- ir, teikningar og skrift, og er að- ferö hans mörgum sinnum fljót- úegri en venjuleg símritun. 9 Einþykka stúlkan. 72 samur og alúðlegur, og var það undarþegt, þó að okkur þætti vænt um að eiga hann að vini? Gat eg að þvi gert, þó að hann, sem verið hafði að eins vinur okkar, játaði mér ást sína?“ „Hvorki hann né þér, prinsessa," svaraði Neville lávarður. „ó, verið þér ekki að slá mér gullhamra," sagði hún alvarlega og henni vöknaði um augu. „Mig langar til að skýra þetta alt fyrir yður, svo að eg geti eytt þeim á- sökunum, sem þér hafjð borið mcr á brýn. Þér þektuð herra Gerald Moore, þér þektuð skapsmuni hans. Hann var afskaplega ákaflyndur og þrálátur, þó að hann virtist ró- lyndur og makráður." „Eg veit það; við vorum saman í skóla." „Fyrst í stað reyndi eg' að forð- ast hann, því að mig brast kjark til að útskúfa honum alveg. Þér, sem alt af hafið átt nóga vini, getið varla skilið, hvað eg tók nærri mér að yfirgefa þenna eina vin minn. Þá komuð þ é r,“ - hún lagði sér- staka áherslu á orðið, sagði það u. Bæjarfréttir. r I. O. O. F. 1021228'/2- — O. Kór-æfing: Alt og sópran D. kl. 8. Landpóstar fara héðan, norður og vestur, næstk. sunnudag. E.s. ísland kom til Leith i fyrradag, en af- ' greiðslunni hér var ókunnugt í morgun. hvenær skipið færi frá Leith. Haukur kom í gærkvöldi frá Grikklandi. Hann kom við í Lissabon og var 15 daga þaðan og hingað- Var hlaðinn salti. Síra Jóhann Þorkelsson, dómkirkjuprestur, á sjötugsaf- mæli i dag. Þjófnaður- Talsvert hefir borið á peninga- þjófnaði til og frá í bænum nú undanfarið. Hefir verið farið inn i anddyri húsa og leitað i vösum á fötum, sem útlit er fyrir, að ein- ungis unglingar geri. Veröi fólk vart við börn eða unglinga með meiri peninga cn eðlilcgt cr, væri æskilegt að veita þvi athygli og gera lögreglunni aðvart til þess að hægt sé að koma í veg fyrir slíkt framferði. Sápur. Fjölda margar tegandir a! handaápum og þvottasápum höfum vér til sölu með lágu veröi. Kaapfélag Beykvikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. Smjörbúðin A3alstrætl 1 <L hcfir aetíB glænýtt smjörlfki. Gerist pantendur, þá fáiS þig það icni heiia þá daga er þér óskið, án frckari fyrirhafnar. Ath. Altaf glænýtt. Mjölk fæst allan daginn í útsölustöðum Mjólknrlj. Reykjaviknr. Saltflskur (verkaður) til sölu, í versluu Péturs Ottesen Bergstaðastræti 83. VETRARFRAKKAR ódýrastir í FatabúSinni, Hafnarstr. Fry st beituslld, fyrirtaks góð, fæst hjá íshásinu „Isbjörninn“ við Skotbúsveg. Sýra ný og gömul, Sömuleiðis nýttt skyr, f«st á Lmdargðtn 14. blíðlega, laðandi, töfrandi — „og þá fania eg það í fyrsta sinni á æfinni, að hrifið hjarta bærðist í brjósti rnér, og þér höfðuð unnið það.“ Röddin brást henni, hún var niðurlút, alt látbragð hennar bar vott um undirgefni þeirrar konu, sem játað hefir hreinar og háar tilfinningar fyrir öðrum. Cecil þokaði sér ofurlítið undan og leit á hana útundan sér. Honum var órótt innanbrjósts. Ætlaði hún að útskýra, eða gat henni tekist að hreinsa sig af þvi, sem hann haföi heyrt og séð fara í milli hennar og Geralds Moore? „Eg elskaði yður. Eg reyndi að bæla ]aað niður af öllum mætti. Eg sagði við sjálfa mig: „Hvaða rétt hefi eg til að leggja ást á þenna tigna niann, — eg sem er útrekin úr mínu föðurlandi? Hann er hátt yfir mig hafinn, hefir aö- alsnafn, auð og allsnægtir, er af tignum ættum og á óðalseignir. en eg —En hjartað hlustar aldr’ei á röksemdir, og ]>egar þér komuð til mín kvöldið góða, — kvöldið, , sem lifir í endurnynning- mih’ni eins og dýrlegasta stund, sem cg hefi lifað, — þá h.ætti eg allri bar- áttu og játaði yður ást mina við brjóst yöar.“ Með dæmafárri list og kurteisi hafði henni tekist að vekja endur- minninguna um þetta atvik í brjósti Cecil, og hún sá, undan slútandi augnalokunum, aö orð hennar orkuðu á hann. Hann færði sig ofurlitið úr stað. leit undan og beit á skeggið. „Eg var ákaflega hamingjusöm,“ sagði hún og andvarpaði ofurlítið. — „sælli en eg hafði nokkru sinni áður verið, sælli en eg verð nokkru sinni framar. En í allri gleði minni kendi eg óljóss kvíða. Eg var ekki hrædd um, að ást yð- ar mundi kólna. Nei, eg vissi. aö þér elskuðuð mig — eg fann það,“ og hún lagði hvíta höndina á brjóst sér. „En eg óttaöist Gerald Moore. Þó að eg hefði aldrei með orði eða atviki gefið honum .lof- orð, þá fann eg, að hann gæti hugsað, að eg hefði gert það, og eg óttaðist, að hann kynni að brjóta upp .á illdeilum við yður, þegar eitthvert ástriðukastið gripi hann.“ Cecil hrökk við og leit til henn- ar. eins og ótti hefði gripið hann. Hann sá, hvað hún var að fara. tlann fann, að verið gæti, ab hún hefði eiuhverjar afsakanir fram að færa, og hann titraði. Ilamingjan góða! Ef hann hefði nú gert henni tangt til. „Prinsessa,“ sagði hann alvarlega, „hættið frásögninni; lát- ið liöið vera gleymt —- eg hefi heyrt nóg.“ „Nei,“ svaraöi hún, blitt en ein- dregið, og hafði ekki aitgun af honum. „Þér lofuðuð að hlusta á mig til enda.“ Hann hneigði höfuðið og staö- næmdist ofurlitið frá henni með krosslagöa handleggi. „Eg óttaðist ekki minna vegna, heldur — yðar vegna. Eg vissi, að Gerald Moore var þaulæfður skilniingamaður, — vissi, að við vorum á meginlandinu, ]iar sem hólmgöngur eru leyfilegar, og hon- um var ekkert auðveldara en hefja iíldcilur við yður. Og þá hugsaði eg til yðar. Þér voruð ’ fyrir skemstu stiginn af sjúkrabeði. Eg vissi, aö einvígi ykkar í milli gæti, — hlyti að verða yður óheilla- vænlegt, jafnvel draga yður til dauða, Neville lávarður! Aldreileið sú nótt, að eg vaktiaði ekki við-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.