Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1921, Blaðsíða 4
?Í*IK leilsan er fyrir öllu. -inn af þeim algengnstu kvillum, sem þjáir mannkynið, er blóðieysi. Það helir í för með «ér ýmaa ajúkdóma, svo sem tauga- veiklun, lystarleysi, máttleysi, höfuðverk o. fl. — Forðist þessa kvilla, með því að nota hið viðurkenda blóðmeðal sem fsest i Laugavegs Apoteki, og flestum ððrum Apotebum bér á landi. (Að eins FER8ÓL ekta). Ejósendafundur verður haldinn í Bárubúö föstudagiun 28. þ. m, og hefst kl. 81/., siðd. Þangað eru einkum boðaðir stuðningsmenn D-listans. Beykjavik, 27. jan. 1921. ÞórOur Sveinsson. Þórðnr Thoroddsen. Þórðnr Sveinsson. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur leyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur, að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1920 fyrir 1. febr. næst- komandi- Reykjavík, 20. janúar 1921. i F. h. nefndarinnar Magnús Einarson aupti m selskiai, káliskiia og sntaiga. Hið tsl. Nýlendnvörnfélag Klapparatigl. Simi 64 9. Dignr regluaMir iðnðamaðar sem rekurj sjálfstæða verslun í iðn sinni óskar eftir oa. 10 þúsund króna láni. Góð trygging. Gfæti leigt lánveitanda húsnæði, Til- boð méð nafni sendfst Vísi merkt „Iðn“. , Giðmndnr ftójarsmoa Laugaveg 1 Sími 556 , Landsins besta úrval af ramrnftlistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel, hvergi eino ódýrt Sölubúð til leigu á góðum stað ásamt d&litlu af vöruleifum. Uppl. á Grettisgötu 53 milli 6—8. St. Skjaldbraið nr. 117. Fundur í bvöld bl. 81/*' | HÚSNÆ9I | 2 herbergi og eldhús óskast til ieigu nú þegar eöti 14; tnaí- Tilboö auökent „Barnlaus" sendist afgr. Vísis. (457 Húsnæði með húsgögnum. Sá sem kynni aö vilja kaupa alveg ný svefnhérþergis og Lorðstofu- húsgögn tneö tækifærisverði. get- ur einnig fengiö leigt 2 stofttr og eldhús á besta staö í bænutn. Til- boð sendist Vísi, mérkt: „Besti staður“; (439 Herbergi með eða án húsgagfna til leigu á Holtsgötu 12- (429 Herbergi í miðbænum til leigu nú þegar. Uppl. t A. B. C. (436 1 TAPAЕFUNDIB Hvítir vetlingar fttndnir. Vitjist á Vitastíg 8, (427 Kvenbudda hefir fundist. Vitj- tst á afgr. Vísis gegn borgun aug- lýsingarinnar. (426 ¥INNA | Stulka . óskast i vist. Uppl- í. Þinghoftsstræti 3 frá kl. 8—9. Í4-5 Járnsmíði fljótt og v'el af hendi leyst á Vatnsstig 10 A. (421 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Njálsgötu 48 niSri. (461 Maður óskar eftir léttri vinnu, helst við bakari. A. v. á. (4M -----------------7—-------I________ Unglingstelpa óskast til að gæta barna nokkra tíma á dag. Uppl. bjá GuSmundi Ólafssyni lögfræðing, MiSstræti 8 A, úppi. (430 r KADPSKAPCB 1 Ágætt saltkjöt, kæfa og rúllu- pylsa, fæst í verslun Skógafoss, Aðalstræti 8. Sími 353. (345 Nýleg Vúm, með öllum tilhevr- andi rúmfötum,. öldúhgis ónotuö, til sölu eftir kl. 8 í'kvöld. A. v. á. (458 Tveggja manna fólksbill óskast’ til kaups. A. v. á- t45‘í Barndómssaga Jesú Krists og 1., II og IV. hefti af Smásög'um dr. Pélurs Péturssonar óskast til kaups. Greióist háu verði. A. v. á. (456- Erfiðisbuxur og buxnaefni i versl. Exelda. (455 Kekkjuvoðir kaupa allir sjó- menn í versl- Exelda. (454 Millipils, svört og mislit frá 8 kr. Exelda. (453 Tvisttau, góö og falleg, fást jaínt i heildsöiu setn smásölu í versl. Exelda. 451 Silkigólftreyjur verulega falleg- ar i versl. Kxelda. (45® Ullargolft'reyjur fjölbreyttar i Exelda. (449 Ullartreflar fást frá 1,10 kr- i versl. Exelda, Hverfisgötu 50. (448. Gúmmíkápur kvenna, kosta 25 kr. í versl. Exelda. (447 NærfatnaSir, þykkir, frá 8,50 kr. Exelda. (446 Ivven-vetrarkápur frá 45 kr. i versl. Exelda. (445 Vefjargarn fæst í versl. Exeldá. ( . (444 Kventöskur me’ÍS speglum frá 3 kr- t Exelda. (443 Barnaföt. jersey, frá 12.50 settiS i versl. Exelda. (442 Karhnannapeysur, f jölbreyttar. bómullar, Jersev og alulljr. fást i versl. Exelda. (441 Kvensjöl frá 38 kr. í F.xelda. (H4Q Ágæt þýsk myndavél og 2 glímubelti til sölu. A. v- á. (438 Bækur, blöð og myndir eru til sölu á Þórsgötu 9. (437 Kegnkápur og frakkar ódýrir i Exelda. (435 Ilmvötn. vanishing-créme, fæst i Exelda. (434 Kvén-sikisokkar fást í versJ. Exelda. (433 Kashimir-sjöl, einföld og tvö- föld nýkonu’n i versl. Exelda. Enn- fremur ullar-vetrarsjöl. (432 Nærskyrtur. tvöfaldar á bak og' brjósti, ómissandi við útivinnu á vetrum, fást í versl. ,,Exelda“, Hvet fisgötu 50. (431 Vetrárfrakki mjög ódýr til sölu. Uppl. i stma 727. (428 Ullar-cheviot, svart og blátt. fæst. afar ódýrt t versl. Exelda, H vcrfisgötu 50. (452 Félas!sprentsmiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.