Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 2
9 * I « y nr MatnnaBX Buick biíreiðarnar hafa fyrirliggjandi: Exportkaifi To " melrOSO &far ódyrt Cocoa Eldspýinr. Þiagið. pingið á aíS koma saman 15. þ. m., eða n. k. þriðjudág. jpað er venja, að halda þingmála- fundi fyrir þing, en að þessu sinni er það í raun og veru á- slæðulitið, vegna þess að kosn- ingarnar eru svona alveg ný- afstaðnar og kjósendur hafa á undanförnum fundum áll kosl á að heyra skoðanir þingmann- anna á aðalmálunum, sem fyrir þingið koma. Aðalmáln verða að sjálfsögðu verslunarmáJin, einokunar- frumvörp stjórnarinnar, pen- ingamálin og skattamálin, eða fjármálin yfirleitt. Um skatta- frumvörp stjórnarinnar hefir lítið verið rætt, enda hefir stjórnin mælst til þess, að sem jninst yrði um stjórnarfrum- vörpin talað opinberlega, fyr en á þing kæmi. Visir mun þó næstu daga skýra frá aðalatrið- j um þeirra frumvarpa, ef eng- ! inn þingmálafundur verður j haldinn, og' lítur svo á, að „leyfi“ stjóniarinnar til þess að skýra frá aðalefni frumvarp- j anna á þingmálafundum, nái j einnig til þess. það þingmálið, sem hér í bænum mun talið ekki minstu j I varða, er þó ekki stjórnarfruni- varp. paS, sem flestir spyrja um, er afstaða þingsins lil stjórnarinnar og væntanleg stjómarskifti. — Um afstöðu þingmanna bæjarins í því efni, er monnum og kunnugt. Tveir þeirra, Magnús Jónsson og Jak. Möller, eru ákveðnir stjórnar- andstæðingar, og kosnir „upp á“ það. Um afstöðu þingsins til stjórnarinnar í heild sinni verð- ur að svo stöddu ekkert' full- yrt. Auðvitað ætti aðgerðaleysi stjórnarinnar, um að ráða fram úr fjárhagsörðugleikunum, og það tjón, sem hún héfir með því bakað landinu, að vera eitl ærið henni til dómsáfellis. En svo sem alkunnugt er, þá fer slíkl ekki altaf eftir verðlcik- um. — J7að má gera ráð fyiár því, að mikið kapp verði lagt á það, að halda núverandi forsætis- ráðheiia við viildin, livað sem liinum ráðherrunum liður. Hann er svo heppinn, að það Jendir ekki á lionum að bera fram neitt af einokunarfrum- vörpunum; liann getur þvi frestað því að segja nokkuð um afstöðu rina til þeirra, þangað til séð verður hvoru megin meirihlutinn verður. — Lyfja- einokunarfrumvarjiið, er hann að visu verður að bera fram. er samið al' — landlækni, og verður fram liorið á lians á- byrgð! — Forsætisráðherrann mun yfirleitt lita svo á, að liann eigi að hafa þá sérstöðu i stjórn- inni að vcra alveg ábyrgðarlaus — eins og kongurinn! Á hinn bóginn er alveg vonlaust um allar umbætur á stjómarfarinu í landinu, meðan forsælisráð- lierrann er sá sami, og i raun og vcru skiftir það miklu minna máli, hvort hinir ráð- herrarnir „finna náð“ fyrir augum J)ingsins eða ekki. J?að fer aftur vafalaust mikið eftir þvi, hvernig einokunariTum- vörpunum verður lekið. Verði einokunarstefnan í meirihlúta í þinginu, verður væntanlega eng- in breyting á stjórninni — þrátt fyrir alt. Verði liún undir, niá þó gera ráð fyrir því, að stjórnin reyni að „hanga“, ef til vill með því að fórna einimi ráðherran- um, og taka annan í staðinn. sem gæti lagt tit eitthvert fylgi „í búið“! — En hvort það teksf er eftir að vita. •*t *r>*» eru viðnrkendar bestn bifreiðar Bandaríkjanna. Allar unplýsingar um þessi ágætu íarartæki, veita umboðimenn verksmiðjunnar & íalandi. Jöh. Olafsson & Co. Símar 684 & 884. Reykjavík. Símnefni „Jnw«i“, að, en þó þykir líklegra, að það verði gert, þegar Bandaríkin og pýskaland hafa samið frið með sér, en það mun bráðlega verða. Ætlað er, að Harding muni ekki að cins láta ræða um takmarkanir vígbúnaðar á þessu þingi, heldur og um stofnun allsherjar-gerðardóms, til þess að skera úr öllum deilumál- um, er upp kunna að koma ríkja í milli, og verði sá dómstóll jafnframl svo mikil trygging fyrir friði, að all- ar þjóðir teljí sér hættulaust að draga úr herbúnaði. Sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, mun nú kominn til Bretlands snögga ferð, og er giskað á, að Harding hafi skýrt’ fyrir honum fyrirætlanir sínar, svo að hann gæti skýrt bresku stjórninni ítarlega frá þeim. Vísir hefir nýlega skýrt frá þeirri hreyfing, sem vakin hefir verið til þess að takmarka eða afnema víg- búnað í öllum löndum. pað liefir nú verið opinberlega staðfest, að Harding forsetaefni ætli að láta það verða sitt fyrsta verk, þegar hann tekur við em- bætti i næsta mánuði, að bjóða stórveldunum að senda fulltrúa vestur til Bandaríkjanna, til að ræða þetta mikilsverða málefni. — Hann ætlast til, að þing það verði haldið í Washington. Ovíst er enn, hvort pýskalandi verði boðið að senda fulltrúa þang- ÆTiotýrakona í fyrra mánuði kom til Englands ensk stúlka, frá Rússlandi. sem set- ið hafði þar í 29 fangelsum á 8 mánuðum. Bolshvíkingar höfðu dæmt hana til dauða og var hún leidd til aftöku út í skóg, um há- nótt, en hvernig sem á því stóð, var hún þó ekki skotin, eins og ráð- gert hafði verið, heldur leidd til fangelsisins aftur og síðan látin ganga úr einu fangelsi í annað, uns hún var laus látin og komst heim. ' Stúlka þessi heitir Letitia Bow- ler og hafði verið 11 ár á megin- landi Evrópu og kunni frá mörgu að segja, því að hún hafði víða far- ið og verið með hinum tignustu mönnum. Hún hafði setið að miðdegis- verði hjá Vilhjálmi keisara í Wúrt- emberg árið 1909, verið að leikum hj^ Franz Jósef keisara í Buda- pest 1911, og eina Norðurálfukona í flokki þeirra 3000 kvenna, sem gengu fyrir AbdulMedjed í Mikla- garði 1912. Hún var kunnug Franz Ferdinand, erkihertoga og ríkis- erfingja Austurríkis, er myrtur var í Sarajevo 1914, og varð það morð upphaf styrjaldarinnar miklu. —• pegar Bretar hófu skothríðina á vígin við Dardanellasund, var ungfrú Bowler stödd í Miklagarði í höll eins af sonum soldánsins. — pegar bolshvíkingar tóku hana til fanga, var hún hjúkrunarkona hjá pólska hernum. „Stðxsignr'* jifnaðarmannanna. Alþýöublaðiö er í „sjöunda himni“ yfir kosiiingarúrslilun- um. pau liafa sýnilega komið því alveg óvænt; slikum „stór- sigri“ hefir það ekki búist viðL pað var Iieldur ekki von —- samviskan var „svört“ út af landsversluninni og einokun- inni. En nú vita þeir það þá, að suraum kjósendum þessa bæj- ar má segja alt, jafnvel að hvitt sé svarl, eins og þcgar rilstjóri Alþbl. var að segja flokksmönn- um sínum, að ritstjöri Vísis væri iylgismaður stjörnarinnar og um 100 manns meðal fund- annanna stóðu upj) til að gefa lil kynna, að þeir tryðu því! — Ef til vill hefði þeim verið ó- hætt að kannast við einokunar- stefnuna; Jón Baldvinsson hefði náð kosningu samt! — Ætli J)eir átli sig ekki á því eftir á? Skojdegt er það, sem kemur fram í Alþýðubl. í gær, og það kom raunar líka fram á fund- unum fyrir kosningarnar, að þeim jáfnaðarmannafórkolfun- um fanst það bei-a volt um al- veg framúrskarandi ofsa and- stæðinganna á móti þeim, nð t kjöru voru þrír tistar af jieirra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.