Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 4
V* Sí Lífsábyrgðarlélagið „Danmark” Aðalumboðsmaður Þorvaldur Pálsson læknir Veltusundi 1 uppi kl, 11-12 árd. H.f. Sjóvátryggingapfélag islands Anotontreðti 16 (Nathan & Olsens háoi, fyrstu heð) teyggir skip og farma fyrir sjd og stríðshættu. Einasta aiíslenska oj6v6tryggingarfélagi& á íslándi. Hvergi betra aO tryggja. — Smjörbúðin Aðalstrætl 14, hefir ctíg gtenýtt smjörlfkL Gerist pantendur, þá fái? þiB þa« seaf hei» bá daga er þér óskiö, án frekari fyrirhafnarj Ath. Altaf glenýtb 2 drengir dugleg.r og siðpráðir, geta feng- ið atvinnu við að bera „Visi“ át til haupenda. Eidiviður (Siiógarviður) til söíu í 25 kíló böggum, smærri á [2,50 kr. og stærii 8,50 kr. heimtlutt. Túngötu 20. Sími 426. Skógræktarstjóriim. Þjón v&ntar til afgreiðslu í veitinga* ■alinn í Hótel ísland ná þegar. þegar tekiiS er tillit til þeirrar lyndiseinkunnar, sem Ormarr er ár í Khöfn. ,Þegar hann kemur heim, 38 ára gamall, er hann enn látinn hafa. Svo er hann aftur 13 sami unglingurinn. Þetta er a'ö minni hyggju stærsti gallinn á myndinni, Einnig finst mér þaö «lálítiö óviöfeldi’ð, aö sjá fullkomn- ustu nútímans innanhússmuni á „Hofi“, næstum jafnhliöa því aö borðaÖ er úr öskum á öðru eins heimili eins og ,,Borg“. Þrátt fyrir þetta er myndin í heild sinni falleg og vel þess verð að sjá hana, má ög vera aö eng- um finnist þetta nema mér. Áhorfandi. STOCKHOLM. Stærsta Lífsábyrgðarfél. á Norðnrlöndum Áriö 1919 Vátryggingarupphœð rúml. 477 mill. krónnr Nýtrygginger á árinu rúml. 78 mill. krónur Bónus fyrir árið 1919 rúml. 1.556 192 krónur Arður hluthafa takmark. 80.000 krónur Aðalumboðsmaður á íslandi A. V. Tnlinins, Reykjavik Skrifstofa i Skólastræti 4 Sími 2 5 4. Isleiskt smjör, mjólkurostur og laukur, fæst í verslun Þorgr. Graðmundssonar Hverfisgötn 82. Búfræðingur eöa Realstúdent ! getur fengiö atvinnu. Tilboðmerkt j „20“ senditt Visi.________ j ! Mi„ „Svasnr“ fer héðen til Sands, Ólafavíkur og Stykkishólms, væntanl. föstu- dag 11. þ. m. Vörur afhendist á morgun (fimtudag) Afgreiðslan. Maðurinn, sem fann pei únga- b idduna i gær í bekk í biOstofu sím 'afgreiðslunnar, er h.Vðinn að skiþ- henni á afgr. Vísis. (100 Kvenveski tapaðist frá versl- un Jóns Björnssonar að Smiðju- stíg: Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (118 50 ltróna fsiandsbankaseðill tapaðist 7. þ. m. fyrir framan kosningaskrifstofn C-bstans. — Finnandi beðinn að skila á afgr. Vísis gcgn fundarlaunum. (103 Lindarpenni tapaðist á KJapp- árstígnum i fyrrakvöld. Skilist í Kaupfélag Reykvikinga. (115 Nokkx-ir menn geta fengið fæði á Laugaveg 24 B. (113 Járnsmíði fljótt og vel af hendi leyst á Vatnsstíg ioA. (421 Góð stúlka óslcast í vist. — Skólavörðustíg 24. (117 Stúllca óslcast nú þegar. -— Guðrún Geirsdóttir Laugaveg 10. (116 Föt hreinsuð og pressuð í Grjóta- götu 10 uppi. (114 Dívanar, sófar, slólar og fjaðradýnur fæst útstoppað, yf- irdekt og f jaðrir settar í. Vönd- uð vinna og livergi ódýrari. — Lindargötu 28. (110 Peysuföt eru samnuð o. fl.; hvergi eins ódýrt og á Hverfis- götu 7(» B (tniðliæð). Á sama stað er sifkikjóll lil sölu með tækifærisverði. (108 Stúlka tekur að sér að gera hreinar skrifstofur og búðir. A. v. á. (106 Stúllca óskast í mjög létta vist nú þegar. Uppl. á Grund- arstíg 5, uppi. (112 „Bi!ffet“-slúlka, ábyggileg, óskast síðari hluta dags nú þeg- ar. Frú Dahlstedt. (99 A. V. TULINIUS Skóiartrerti 4. — Talsími 254, Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgK. oktr. Söassurance Kompagni A/a., Fjerde Söforsikringsselskab, Da privete Assurandeurer, Theo KocSs & Co. í Kaupmannahöhi. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania, —, UmboSsmenn fyrir: Seedientí Syndika: A/G., Berlín. Skrifstofutimi kl. 10—11 og 12-5Vs- Ágætt saltkjöt, kaefa og rúihí- pylsa, fæst í verslun SkógafosA ASalstræti 8. Sími 353. (3455 Af sérstökmn ástæðum fæst' nýtt og vandað ibúðarhús ár góðum stað í borginni, afar- ódýrt og með mjög góðuin borgunarskilmálum. Alt laust til íbúðar 14. maí n. lc. Nokkuð nú þegar, ef með þarf. A. v. á. Silkiblúsa til sölu. Verð 15 krónur. A. v. á. (101; Vetrarkápa úr alullartaui til sölu með tækifærisverði. A.v.á. Versliuiin á Grettisgötu 53- liefir í'ramvegis fleslar fáanleg- ar náuðsynjavörur, sem seljasí með mjög vægu verði eftic gæðum, og ætti fólk að atlxuga vöruverð og ga*ði. Jón Ólafsson (104 Nýlegt tveggja manna rúm til sölu á Fralckastíg 12. (107 1 eða 2 þingmenn geta feugið golt liúsrúm. A. v. á. (97 Port til leigu við höfnina. B Benónýsson, Vesturg. 22. (111 Tvö satriíiggjandi berbergi, annað xxijög sólríkt og hitt með fallegri útsjón, eru íil leigu með lxúsgögnum ef óskað er. Enn- fremur 1 lítið herbergi með húsgögnum, hentugt fyrir þing- mann. Tilboð auðk. „1“ send- ist. Vísi. (109 2 herbei’gi óskast til léigu nálægt þinghusinu.Á. v. á. (114 F élagsprentsmiS jan. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.