Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1921, Blaðsíða 3
VfSIR Sápur. Fjölda margar tegnndir af handiápam og þvottaaápnm höfnm vér til Hðlu með iágn verði. Knpfélig Reykvlkiagi Laugaveg 22. Sími 7 2 8. halí'u. „prátt fyrii* megnan og svæsinn andróður þriggja and- stæðingaflokka, fær B-listinn langhæsta atkvæðatölu,“ segir Alþhl. i gær! En var það nú ekki einmitl af því að and- ‘stæðingaflokkarnir voru þrir, en ekki „þrátt fyrir það“? Heldur blaðið í rauti og veru, að B-Iistinn iiefði fengið hærri atkvæðatölu en andstæðingar hans, ef þeir liefðu sameinað sig um einn lista?! Hcldur Alþbl að það geti Iíka talið flokks- xnöununl sinum trú um þetta? pað skal þó játað, að það er í sannleika „saga lil næsta bæj- ar“, eða jafnvel til næsta lands. að flokkurinn skyldi fá svo xnikið atkvæðamagn, þ. e. rúm- lega einn fjórða hluta greiddi*a atkvæða! — Nú, en að mikið verði talað um það í Ástralíu, «ins og Alþbl. gerir ráð fyrir, J>að verður Vísir þó að efast «m! Ógilt itkvæði. pegar talin voru atkvæðin, sem greidd voru við þingkösn- inguna á laugardaginn, var einn seðill <Iæmdur ógildur fyrír þá sök, að við hann var fesl ljóða- bréf frá kjósandanum, með fullu nafni höfundarins, til A- listans. Hafði maðurínn kosið þann lista og þnrfti að láta að- dáun sina i ljósi á þennan hátt — eða bara að láta vitá, að hann liefði kosið rétt! — Jktð vildi nú svo vel til, að maður þessi á eklci kosningarrétt að lögum, Jn’> að hann slandi á kjörskrá, svo að ógildingin „kom vel á vondan“! Bæjarfréttir. IJ Veðrið í dag. Hiti i Reykjavík 0.4 st., Vest- mannaeyjum 1.5, Stykkisliólmi 0.5, en frost á þessum stöðvum: Isafirði 2, Alcureyri 1.5, Gríms- stöðum 3.5, Raufarhöfn 1.4, Seyðisfirði 2.4 st. Loftvog lág yfir öllu landi. stígandi einkum á Austurlandi. Breytileg vind- staða. Austlæg átt. Hannes porsteinsson skjalavörður liefir legið rúm- fastur undanfarna daga, en er nú á balavegi. I I Síra porsteinn Briem, prestur á Mosfelli. er staddur hér í bænum. Skjöldur kom frá Borgarnesi í gær- kvöldi með pósl og margt far- þega. Meðal þéirra var þingmað- ur Mýramanna, Pétur J’órðar- son. M.s. Svanur kom frá Stykkishólmi í gær- kvöldi, með nökkra farþega. Til Englands fór porsteinn fngólfsson í gær. Jón forseti kom frá Englandi í gær. — Hafði selt afla sinn fyrir 1000 sterlingspund. M.s. Niall kom frá Vestfjörðmn i gær; fór þangað lil að sækja saltfisk. Öskudagurinn er í dag. S, R. F. í. lieldur fund i lðnaðarmanna- húáinu annað kvöld kl. 8M>-"— Prófessor Har. Níelsson flytur crindi. — Lagabrieytingar bom- ar upp. Saga Borgarættariimar* Eg þráði aö sjá )>essa mynd- Eg hafði lesið fyrri helming sögunn- ar fyrir nokkru, og nú aftur alla' söguna. Því afréS eg' nú að sjá myndina. Eg verð að játa það. a5 mér fanst stór galli vera á henni, Þessi galli er á Ormari. Hann fer 15 áfa gamall til Kaupmannahdfn- ar, dvelur ]>ar í 10 ár. Þegar haun kemur aftur, er hann nákvæmlega eins að útliti. Þetta nær (aö mínu áliti) ekki neinni átt. Þvi þó mað- ur sleppi öllu öðru, þá hygg eg, aö engunt geti dulist það, að 10 ár af þroskaskeiöi mannsins, gera J>á breytingu, er engum getur dolíst að ógleymdu því, a'fi þaS, sem ger- ist síðustu dagana í Khöfn, dautii kennarans, Grahls (beinlinis af Ormars völdum), hans eigið hug- arstrið, meðan heimþráin og frægðin togast á um yfirráöin í huga hans. Þetta hlýtur aö hafa djúp áhrif, ekki einungis á sálar- líf hans, heldur einnig á líkamamt, og þá á þaíi auövitaö aö sjást ljós- ast á andlitsdráttunum, sérstaklega, Karlmauna lakk-ballskór hjá Stefáni Gunnarssyni. Einþykka stulkan. 81 ákvörðun þinni. Veistu nokkuö, bam, hvaö )>ú ert aö gerá? Þú ert aö afsala þér, aö hlaupa frá, hióna- bandi, sem gerir þigeinhverjatign- ustu lcontt í landinu, — í Englandi! Ertu oröin leið á þeirri tilhugsun, a'ö veröa hertogáýngja af FitzlTar, wood ? Hertogaynja — af -— Fitz- Harwood," endurtók hún meö á- hersltt. „Já, eg veit, aö eg er flón, þaö ev vafalaust. Þú og allir aörir mitnu segja þaö. Og þú hefir á réttu aö standa, frá þínu sjónarniiöi. Hvaö væri ekki Ivggjandi á sig fyrir Ö11 |>au gæöi ? Kn eg — eg skeyti ekk- erl uni ]>aö ekkert! líeyrir þtt þaö ? Þó aö Cecil — Neville lá- varður — ætti að veröa komtngttr yfir Englandi, þá vildi eg ekki giftast honum, eins og nú er kotn- iÖ.“ Þaö varö þögn og Philippa staröi á hana hrædd og forviöa. „Og fyrir tveim klttkkustundtun heföi eg vilja'ð eiga hann, ]>ó aö hann heföi verið betlari, glæpa- maöur,“ sagöi htin kjökrandi. „Góöa niín, góöa nún,“ sagöi PhilipiKi og lag'öi handlegginn ul- an iim hatta. En Carrie rétti upp höfuöiö og Itorföi á hana föl og •aftindin. ..Geröti þetta ekki! Vertu ekki aö áumka mig! Huggunarorð mundu gera mig vitstola. Segöu ekkert, en láttu fötin í kistuna eins og líf mitt lægi viö!“ Philippa ltélt þegjanli áfram verki sínu og stundí viö, en Carrie flýtti sér aö hrúga satnan fötunum fyrir framán hana, en alt í einu hætti hún. „Philippa, ]>ú hefir á rét.tu aö standa, — eg get ekki fariö án þess nö senda jarlsfrúnni orö. Hún hefir veriö tuér eins og móöir, og ekkert gert á hluta minn. FáÖtt tnér penna og 1>1ek.“ TTún gekk aö skrifboröinu, en lékk ckki haldiö á pehnanum : hún veinaöi upp yfir. sig og kallaöi á ! ’liilippu. „Sktifaöti fyrir mig. Philippa. Segött. — scgöu aö viö höfum ver- iö neyddar til aö fara. Seg'öu aö scnt hafi veriö eftir okkur aö hciinatt. og aö okkur ]>vki ]>nö sárt. Skrifnött, liva'Ö sem þú vilt, ctt Inttu hnnn vita, aö eg elski hnna og skuli ávalt gera ]>aö, meö- nn eg 1ifi.“ „En orsokin?“ spuröi Philippa í örvæntingu. „T.áttu Ncville lávarö útskýra, ef h.ann vi11,“ svaraöi Carrie bituv, „cg cr sannfærö um, aö hönum vcitist ]>aö ekki örÖugt.“ Philippa skrifaöi óljós kveöju- orð og þakkir, og víssi varla hva'ö hún var að skrifa. „Fá'öu þjónustustúlkunni þaö, þe.gar viö förum, og segöu henni aö fá jarlsfrúnni þaö, ]>egar hún finnur ltana tneö morgninum,“ sagði Carrie þreytulega. Philippa kinkaöi kolli og tók ]>étt ttm handlegg Carrie. „Faröu og legöu þig út af; þér er óliætt aö sofa hálfa klukkustund. Þú ver'ður að gera þaö! Eg skal húa um farangurinn og undirbúa alt.“ Carrie hlýddi, hénni til mikillar undrunar, og lagöist ttpp í rúm. En ]>ó varð Philippa enn nieir forviöa og jafnfrafnt glöö, er hún sá vesa- lings systur sína festa væran bhmd. Þaö er svo fyrir aö þakka, aö andleg ofraun veldur líkamlegri ]>reytu. Hvcrnig ætti oss, dauöleg- tim mönnum, annars aö vera unt að afbera ]>ær þjáningar, sem guö- tinum þóknast aÖ leggja oss á Heröar ?. l’riö var ekki langrar stundar verk, aö búa um farangttrinn. Pþilippa leit angurvær á lokaöar töskur þeirra og náði aö því búnu tali af þjónustustúlkunni og fékk henni bréfið, og baö ltana aö út- vega vagn til aö flytja þær til járnbrautarstÓÖyarinnar. og sagði eitthva'ð í hálfum hljóöum til út- skýringar. En ]>jónustufólkiö i kastalamun var altof vel vanið til þess aö láta í ljós undrutí stna eöa beiðast skýringa, ]>ó aö eitthvaö nýstárlegt bæri viö, og þjónustu- stúlkan frantkvæmdi skipanir Phihppu jafnrólega eins og hún heföi beöiö hana um kertaljós. Philippa beiö fram á síöasta auguablik, en gekk svo til systur sinnar og sagði: „Góöa Carrie!“ ,,Eg ætla aldrei framar aö dansa“, sagöi Carrie í svefnrofun- um. „Vertu sæll, Cecil, vertu sæll! Philippa, hvaö er þetta? Ó!“ Hún lirökk upp meö andfælum, veinaði ttpp yfir sig og fól andlitið í hönd- um sér, þegar hún mintist alls, er á undan var gengiö. En hún barm- aöi sér ekki. Hún tók ferðafötin óskjálfhent og fór í þau, en Phil- ippa hjálpnöi henni. Og þegar ]>jónustustúlkan kont með þjónin- um og sagði, aö vagninn biöi bú- inn, þá bar hún sig stillilega og þjóninn bar farangur -þeirra út í vagninn. Þaö var dapurlegt feröalag. Carrie lmipraöi sig út í liorni á vagninum og mælti varla orö frá vörum. Á einum viökomústaönum fékk Philippa tómstund til að sítna heim og útvega ofurlítiö af víni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.