Vísir - 12.02.1921, Page 4
VI Sí M
*
Lílsábyrgðaríélagið „Danmark”
Aöalumboðsmaöur Porvaldur Pálsson læknir Veltusundi 1 uppi kle 11-12 árde
Húsgögntilsölu
Dagstoíuhúsgöga: ár poleruðu mahogni og innlagt. Fóórað með rauðu Damaski. 1 borð,
1 sofi, 2 hægindastólar og 4 etólar.
Borðstofuhtisgögn: úr póleruðu birki. 1 buffet með spegli, 1 borö, 8 stólar, 1 saumaborð.
SveínherbergiHhtisgögn: úr mahogni bónerað. 1 rúmstæði með fjaðra madressu, 2 síól
ar, 1 náttborð og 1 serrantur með marmara plötum. 1 toilet-
borð með skúffum og spegli. 1 fataskápur með spegli.
Elókasképur úr dökkri eik, mjög vandaður. Auk þess 2 borð úr íuru og nokferir birkistólar.
HisBðgiia era til sýnis i Liverpooi iagl. ki. 2-4 s. d.
Hi. Sjóvátryggingarfélag Isiands
Austurstræti 16 (Nathan & Olsens húoi, fyrstu hæð)
fcryggir skip og farma fyrir gjó og stríðshættu. Einasta alíslenaka
tjó vátryggingarfólagiö á íslándi Hvergi betra aö tryggja —
Gufliaindiir Asbjörassen
Laagarej 1 Sími 5 6 5]
Lanásins besta úrvai af rammalistum. Myndir innrammaðar
fljótt og vel, hvergi eine ódýrt.
Ágætt norðlenakt hey til sðln. Brent og malað
Kafti
Viðskíftafélagid Símar 701 & 801. Export (Kaffikvörnin), Laukur, Kartöflur, Skorið neftóbak 0, m. fl. nýkomið í versl. Kristinar Hagbarð Laugaveg 26.
Kartöflur ódýrastar og bestar í bænu.m hjá heildsölnveralun A. Guömundssonar Bankaitrætí 9.
HðSNÆBI
Herbergi fyrir ferðamenn í Bárunni. (143
Regnhlíf. úr sliki, með bognn brúnu hand- fangi, hefi eg gleymt einhvers- ataðar. Halldór Signrðsson.
Stór stofa ásamt svefnherbergi til leigu í Aðalstræti 9, Sigurþór Jóns- son úrsmiður. (17^
Stór stofa til leigu nú þegar; inn- lagt ljós og sérinngangur. Uppl. á Fjallkonunni. (174
Lúduriklingur og s Harðfiskur fffist í versl. Hannesar Ólafssonar Grettisgötu 1. Sími 871 Nálægt þinghúsinu er stofa til leigu með húsgögnum, hentug fyrir þing- mann. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðum umslögum, auðkent „88“ til afgr. Vísis. [ (181
Herbergi til leigu í nýbygðu húsi á Framnesvegi. Uppl. í síma 605. (173
2-—3 herbergja íbúð óskast í vor.
Snæbjörn Jonsson, stjórnarráðs-
ritari. (466
Góð og stór íbúð, — 5 herbergja
— er til leigu frá 14. maí. Tiiboð
auðkend „A“ sendist afgreiðslunni.
(184
Stúlka sem kann að halda hreinu
húsi og getur búið til mat, óskar
ftir vist lengri eða skemri tíma.
A. v. á.
Járnsmíði fljótt og vel af hendi
leyst á Vatnsstig 10 A. (421
Föt hreinsuð og pressuð á Berg-
staSastræti 10 B niSri. Mjög vel
af hendi leyst. (192
Upphlutsskyrtur, upphlutir
og barnaföt eru tekin til sauma
í pingholtsstræti 12, uppi. (153
Stúlka óskast i vist nú þegar og
telpa til aS gæta drengs riokkurn
hluta dags. GuSrún Geirsdóttir,
Laugaveg 10. (188
v. a.
Menn eru teknir í þjónustu. A.
(183
KAUPSKÁP5B
1
Stúlka óskast í grend við Reykja-
vík. Nánari uppl. á Laugaveg 33
búðinni. (182
Á Laugaveg 34 er ódýrast og
best gert við prímusa, olíuofna og
aðrar viðgerðir. Góð vinna! Fljót
skil. (277
Föt eru hreinsuð og pressuð á
Baldursgötu 1, uppi. (30
Föt hreinsuð og pressuð og
viðgerð á Laugaveg 32 B. (135
GóS stúlka óskást í vist. Skóla-
vörSnstíg 24. (167
------- —i----------------------1
Stúlka. óskast í vist í grend !
við Reykjavík. Uppl. á Baldurs
götu 29. (145
Ágætt saltkjöt, kæfa og rúiluh
pyísa, fæst í verslun Skógafosa,
Aðalstræti 8. Sími 353. <34*
SkrifborS meS skápum óskast til
kaups strax. A. v. á. (19E'
Rúm til sölu á 60 kr. eftir kl. 8 í
kvold á Baldursgötu 3. , (189
Nýr ballkjóll til sölu. Uppl. á
BræSraborgarstíg 5. ' (187
Ný frístandandi eldavél til sölu
meS tækifærisverSi. Uppl. á Hverf-
isgötu 64 A niSri. Á sama staS eru
10 kg. af igóSri vinnu-ull til sölu,
(186
Ti 1 á b ú ð a r,
eða kaups, ef um semur. fæst jörð-
in Framnes í Ásahreppi í Rangár-
vallasýslu, frá næstu fardögum™
Nærtækar engjar. GóS beit. Semjið
viS GuSjón Jóns'son. Ási Rangár-
vallasýslu.
Nýtísku silkikjóll, einnig skápa-
skrifborð, er til sölu á Lindargötu
43 B. (185
Nýleg ungbarnakerra, keyrð aS
framan, fæst með tækifærisverði á
Hverfisgötu 50 miðhæð. (179
Söltuð grásleppa til sölu. —
Bakkastíg 8. (148
Til sölu: nýr skinnkragi, peysu-
fatakápa og kjóll, með tækifæns-
verði. A. v. á. (176
Ný sjöl til sölu á Lindargötu 10B
(175
$
TÁPAfi-P0NOIB
1 apast hefir í Aðalstræti brúnn
hjartarskinnshandski, hægri handar.
Skilist í Aðalstræti 11 uppi, gegn
fundarlaunum. (172
Járpur hestur, afrakaöur, mark:
fjöSur aftan vinstra, er i óskilum
hjá lögreglunni. (190
FÆDI
“ .1
Npkkiir menn geta fengið fæði
yfir lengri eða skemri tíma; einnig
einstakar máltíðir, á Baldursgötu
32. (180
Fæði fæst á.Lindargötu 4. (178