Vísir - 15.02.1921, Qupperneq 1
t
Bfbtjóri of cifandi:
J&KOB MÖLLER
Símí IIZ,
AfgreiSsla f
AÐALSTRÆTI 9R
Sími 400.
11. 6r.
Þriðjuáagiian 1B. febrúar 1921.
41. tbl.
Svíbana-gtMmístlgvél og K?en-flaaelsskár fist hji HVANNBERGSBRÆBRUH
GAMLA B10
Hin fegnrsta enðnrminning.
Afar falleg éstarsaga í 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hiu undurfagra ameríska leikkona
Elsie Ferguson.
Mynd þessi [hefir hlotið aiar mikið lof í Kristjaniu bffiði
fyrir hve myndin er falleg og hve aðalhlutverkið er snild-
arlega af hendi ley*t.
Sýning kl. 9.
Lesið!
„Sjúkrasamlag Beykjavíkur" heldur skemtun og hlutaveltu
næstkomandi sunnudag, 20. febrnar, til ágóða fyrir eamlagið. Yér
væntum þess að meðlimir [samlagsins og aðrir góðir menn styrki
þetta fyrirtæki með gjðfum og komi þeim til einhvers undirritaða
fyrir föstudagskvöld. Nánara auglýst siðar.
Heykjavlk 14. febrúar 1921.
Pétur Hansson örestisgötu 41.
Einar Þórðarson hjá C. Höepfner
Jón Jónsson frá Hól.
'önðDý Þóiðardóttir Oddgeirsbæ
Christian Nielsen hjá Sameinaða
Eyjólfur Friðriksson Sláturhúsinu
Helgi Guðmundsson Baldursg. 16
Þóra Pétursdóttir Bræðrab.st. 21
Júlíana Hansdóttir Bakkastíg 8.
Sölubuð
óskast á góöum staÖ í bæmim.
A. v. á.
Hér með tilkynnist að jarðaríör ekkjunnar Helgu Jónsdótt-
ur ífer fram miðvikudaginn 16. febrúar frá heimili hinnar
látnu, Bræðraborgaratfg 1, og hefst með húskveðju kl. 11 f. h.
Fyrir hönd barna hennar og ættingja.
Sveinn M. HjartarEon.
Hr q
Vér leylum oss hér með að tilkynna vorum háttvirtu viðskiíta-
vinum, að verðið á tómum trétunnum (nndan Sólarljós, óðinn og
Alfa) verður frá og með 16. þ, m. bcr. 6,00 pr. stk. Allar ílik-
ar tómar tunnur, hreinar og óskemdar, sem kann að verða skilað
til geymsluhúss vors, oss að kostnaðarlausu, kaupum vér sama verði
og þær voiu skuldaðar með.
Hiö islenska steiaolíuhlutafélag
Sími 214.
300 Austnrriskar krónnr
fyrir 10 króáur.
Sendið mér 10 kr. ogégsendi
yður aítur i ábyrgðar bráfi 300
austurriskar krónur.
Gtet einnig sent þær meö póst-
kröfu.
E Polack
Prinsesae Maries Alle 13.
Köbenhavn V.
Sérstakt blátt cheviot svart
frakkaefni, jaquet og kjólaefni.
Föt saumuð meS stuttum fyr-
irvara. Ennfremur nokkrir tilhún-
ir klæðnaðir til sölu ódýrt.
Andersen & Lantk
Kirkjustræti 10.
I
NYJA BIO
Á ferð með Rex Beach
til Suður Ameriku 2, kafli.
AldÍBgarðnr
Sjonleikur i 6 þáttum og
forleik, tekin eftir frægri
sögu eftir George Gtibbs
afvMetro Pictures
Corporation.
Aðalhlutverkið leikur iang-
frægasti leikari Ameriku-
manna
HEROLD LOCKWOOD
sem er orðinn nafntogaður
um allan heim á örstuttum
t!ma. í þessari mynd sýnir
hann það lika að hann á
frægðarorð sitt skilið.
Sýcing kl. 8V2. Aðgöngu-
miðar seldir eftir kl. 6.
Tombölunefnd
öoodtemplara heldur fund fimtudagskvölðið 18 þ. m. kl. 4.
Nauðsynlegt að allir mæti.
Formaðnr.
Versl. „Skógafoss“
selur fyrst um sinn saltkjöt á 1,00 % kg.
Es. Skjöldur
fer aukafeið til Borgarneas 19. þ. m. kl. 8V2. Kemur við á Akra-
neai á leiöinni til Borgarness.
Hf. Eggert Ólatsson.
Odýrt hey.
Frá í dag sel eg hey fyrir 20 aura pundið ef keypt eru minst
1000 pund.
Slmi 9 27. Sveiaa JÓBSSOI Hverfisg. 91
l