Vísir - 15.02.1921, Page 3
v a s í«
Ge&tir Samverjans
vóru um 80 í fyrradag, flest alt
jborn. .
Rottneitrnnia.
>—X—'
Nefnd sú, sem sér um útrýming
rottu hér í bænum, er aú auglýsa
jjessa dagana og biöja bæjarbúa
ai9 gera vi'Svart, ef rottúr finnist
cnn i húsum, og er nauösynlegt, aS
hver maSur veröi viö þeirri áskor-
un og segi tafarlaust til, ef rottur
eru í húsum hans.
Nefndin hefir nú látiö eitra þrí-
vegis, bæöi í húsum og á víöa-
vangi. hér í bænum og nágrenn-
inu. Tvö fyrstu skiftin var eitraS
tneÖ „ratin“ og var eitriS þá látiö
í hér um bil 1600 íbúöarhús og úti-
Ihús. Þegar þeim eitrunum var lok-
iö, voru menn be'Snir aö segja til,
ef vart yröi vi'S rottur í húsum, og
komu þá nokkuö margar umkvart-
anir. Þá var eitraö meö „ratinin".
sem er sterkara en „ratin" og bráö-
■drepandi, en ekki þurfti aö leggja
þaö nema í rúm 900 hús. Úr hin-
um húsunum var rottan horfin
meö öllu. Nú er eftir aö vita,
ihvernig ]>essi síSasta atlaga hefir
gefist, en i því efni veröur nefndin
nær eingöngu aö treysla á sögu-
sögn húsráöenda, og lætur hún viö
svo búiö standa, ef engar frekari
simkvartanir koma. En ef svo
skyidi reynast, aö enn væri rottur
5 einhverjum húsum, þá veröur úr-
jglítatilraun gerS til aö útrýma
hbchjt hiö hráöasta.
Þess má geta, aö nefndin hefir
haldiö spurnum fyrir um rottu-
gang i skipum þeim, sem hingaö
hafa komiö frá útlöndum, síSan
fariö var aö eitra, og hefir þaö
komiö í ljos, sem vænta matti, aö
mjög mikiö liefir veriö af rottum i
mörgum þeirra. Hefir veriö eitraö
rækilega í öllum þeim skipum, en
vel getur þó veriö, aö eitthvaö hafi
hlaupiö á land úr þeim, en fram-
vegis veröur höfö meiri gát á
skipum þeim, sem hingaö koma og
rottur eru í. AS öSrum kosti yröi
skammgóö nytsemi aö eitruninni.
Nú er sérstök ástæöa til aS hafa
strangar gáétur á rottunum vegna
þess, aS þaö kom í ljós síSastliSiS
ár, aö rottur fluttu pest hingaö til
álfunnar frá Asíu, og gæti auS-
veldlega fariö svo, aö þær bæri
pestina alla leiö hingaö.
Hinn mikli kostnaSur, sem
rottueitrunin hefir i för meö sér,
má ekki fara til ónýtis. Útrýming-
arnefndin þarf |)e,gar í staö aö fá
upplýsingar um hvert hús, sem
rottur finnast i. Þá er sennilegt. aö
starf hennar beri æskilcgan árang-
ur, -— en annars ekki.
3—4 duglega
sjómenn
(útgerðarmenn)
og dnglega HtfrUm vantar nú
þegar, Uppl á Laugaveg 47
eða Hafnarstræti 20 verslun Einars
G. Eínarssonar.
Vér seljum nokkuð af drengjafataefnum
(bómull) meö 40°|9 afsl. Notiö tækifæriö
Kanpfélag Reykvikiiga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
Ð-D faadnr
annað kvöld kl. 81/,, meðlimir
og gestlr mœti. Allir piltar 13
—17 ára velkomnir.
A. V. pTjULINIUS
Skélaatnsti 4. 1—> T alsími 254.
Bruna- og 'Lífnvattyggingar.
Havariagent fyrir: Det kgl.
oktr. Söassurance Kompagni A/*.,
Fjerde Söforsikringsselskab, D«
private Assurandeurer, Theo Koch
& Co. í Kaupmannahöfn. Svenska
Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör-
erne* Centralforening, Kristiania.
t—1 UmboSsmenn fyrir: Seedienrt
Syndikat A/G., Berlín. ...
Skrifstofutími ld. 10-11 og 12-5VS
STOCKHOLM.
Stærsta Lífsábyrgðarfél.
á Norðnrlönðum
Arið 1919
Vátryggingarupphæð rúml.
477 mill. krónur
Nýtryggingar á árinu riml.
78 mill. krónur
Bóuus fyrir árið 1919 rúml.
1.656 192 krónur
Aröur hluthafa takmark.
30.000 krónur
Aðalumboðtmaður á íslandi
A. V. Tulinius, Reykjavik
Skrifstofa í Skólastræti 4
| Sími 264.
Einþykk'i stúÍkíiHY 86
aö eins S.aöar, lyfti hattinuni- óg
vat þesslegur sem hann vildi segja
. óitthvaö. En þó aö Carrie hneigöi
hÖfuöiö hægt og ’ seint, Jrá setti
Philippa;þann svip á sig, aö hann
liélt áfram.
„Vinur þinn er ekki einurSar-
laus,“ sagöi hún, „Hann var kom-
inn á fremsta hlunn aö slást á tal
viö okkur og heíSi gert þaö, ef
eg he.fSi ekki staraö á hann.“
, „Hvers vegna .gerSir þú ])aö?“
'spuröi Carrie og horföi á skip úti á
hafi. „Hvers vegna ættir þú aö
neita þér uin ofurlítö ástabrall viS
liann, minna vegna? GóSa, geröu
þaö ekki! Mér væri ánægja aö
Tvi.“
..iCkki efast eg um þaö, en
liamingjan góöa! llann er ..litli
clrengurinn' hennar frænku!“ sagöi
Philippa og léit um öxl. Sá hún
þá frænku sína og Gerald Moore
koma gangandí á eftir vagninum.
„Góöu mínar,“ sagSihún viösyst-
urnar, „þessi maönr er hann Moorc
minn. Gerald — þú fyrirgéfur, eg
ávarpa þig eius o,g þú værir enn
drcngur — þetta eru frænkur mín-
ar, systurnar Pliilippá ug Carrie
Harrington. En hvaö þáö er updJ
arlegt, aö viö skulutri hittast hér á
jþessum afskekta staö. eftir öll þe.ssi
, •
...Ekkert .cr undarlegt, ,'frú Harr-
ington,“ svaraöi hann, tók ófan
hatinn og leit til systranná; íeyn'di
])aÖ sér ekki, aÖ honum vaA fnikil
ánægja aö þessum kynnunk
þó er þaö svo! Sanagate
er eiiíff sá staöur sein mér hefði
seinast komiö til hugar aö dvelja
i, en fór hírigáð að læknisráöi.
Yngri frænká n’fín liefir veriö
véik.“
Hann leit til Carrie af eiritægrí
meöaumkun og' hneigöi höfuSiS.
„Og hvaö hefir ])ú veriö aö gera
öll þessi ár?“ spuröi gamla kon-
an, forvitnisleg, eins og konur eru
oft á hennar aldri.
„TJtiS gott. er eg liræddur um.“
svaraöi hariri btfosandi og varö lit—
iS }il Carrie.
„Ó. eg vona þaö sé ekki satt. Þú
varst efnilegur drengur,“ sagöí
frú Harriugton eins og hann væri
ekki enn af barnsaldri, og tók nú
aS spvrja hann spjörunum úr,
Carrie til mikillar ánægju. Hún
hallaSist magnlíti! aftnr á hak í
sæti sinu og hlustaöi. Hann svar-
aSi spurningúm gömlu konunnar
liálfvegis utan viS sig. en athygli
lians dróst sífelt aö Carrie, og einu
sinni laut hann eftir heröasjali, er
falliS haföi úr sæti hennar og
breiddi yfir heröar henni meS
hinni mestu nærgætni og kurteisi.
en Carrie þakkaöi honum aö eins
meS því aö kinka kolli.
„Og ertu erin viö láganám?"
spurSi frú Harrington og hélt á-
fram spjiriiingunttm.
„Nei. ó-nei !“•
„Æ! En Thontas frændi þinn?
Hvernig liSur honum? Eg hitti
lianri einu sinni eöa tvisvar.“
„Thomas frætidi minn er lát-
inri,“ sagöi hann stillilega.
„GuS komi til! GuS komi til!
Hvernig var þaö, hann var efnaö-
ur, var ekki svo? Rak verslun á
Austur-Indlandi ? Já, og þú varst
yndi hans og eftirlæti, var 'ekki
svo ? Eg vona aS — þegar —“ og
hún ræskti sig íbyggin, svo aö
Carrie varö aö bfosa.
„Já,“ svaraöi Gerald. „hariri
leiddi mig til arfs, frú Harring-
ton.“
„ÞaS gleSur mig, gleöur raig
mjög mikiö, vissulega! Mig skal
])á ekki undra, þó aö, ])ú hættir
laganáminn! Hvar átt þú nú
heima ?“
„En hvaö skipin eru falleg!“
sagöi Philippa og reyndi af gæsku
sinni aö hindra þessar spurningar,
en Itún liefSi eins vel mátt reyna
aö giröa fyrir aöfall sjávar, ])vi aö
gamlá konan endurtók spurningar
sínar.
„Alstaðar — óg ltvergi; eg 'hý
hérna á gistihúsinu þessa stund-
ina,“ svara'Si hann stillilega cins
og áöur.
„Hamingjan góöa! Þú ættir aS
húa á hcimili þínu — eg geri ráö
íyrir þú sért orSÍmi eígatuii þess
— í Farrowfield.“
„Eg á þaS,“ svaraöi hann, og
fanst Carrie, sent leit viö til aö
hlusta, aS honum væri fariö aS
Jtykja viS gömlu konuna.
„Ó, þaö er fagur staöur! Og —
eg heföi att að spyrja aö því áSur
— ])ú ert ekki kvæntur?“
Hann gekk aftur fyrir vagninn
°S hagræddi möl-etinni hettunni,
sem Carrie haföi-yfir sér, svo aS
hún skýldi andliti hennar, og var
aö ])vi nokkrar mínútur, og skildi
frú Harrington þögn hans sem
samþykki og lét mó'San mása.
„Ó, hvaS þaS er leiöinlegt! Maö-
ur í þinni stöSu ætti aS vera
kvæntur íyrir löngu.“
Philippa roðnaöi viS Jjessar mis-
kunnarlausu spurningar, en Carrie
brosti litiö eitt og lét sér vel lika.
„Eg geri ráö fyrir því,“ svar-
aöi hann. ,,En mér hefir einhvern
veginn altaf láöst að gera skyldu
mína.“
,.Ó-já.“ svaraöi frú Harrington
og varpaSi öndinni mæöilega, en
haun neytti þagnárinnar og þok-
aöi sér nær Carrie. „Eg vona yður
reynist loftslagiö heilsusamíegt i
Sandgate, sagöi hann lágri röddu
og fanst Carrie siðar, eins og hon-
um heföi fundist hún of máttfar-
in til þess aö tala mætti til henriár
fullum rómi. „ÞaS er taliS af-
!>ragSsgott sjúklingum.“