Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 2
VISÍM Höíam fyrirliggjandi: Mat Dessert Te skeiðar Stóra Dessert Símskeyti frá fréttarltara Vtsls. Khöfn 16. febr. Skuldir Breta og Frakka í Banda- ríkjunum. Símaö er frá París, aS tillaga hafi komið fram í öldungadeild Bandaríkjaþings þess efnis, aiS taka viö nýlendum Frakka og Breta í Vestur-Indium sein borg- un fyrir þær skuldir, sem Banda- rikin eiga hjá þessum ríkjum. Blöð Bandaríkjanna eru þvi mjög and- víg, að nokkuð verði gefið eftir af skuldunum. Branting ekki forsætisráðherra. Siinaö er frá Stokkhólmi, að Branting hafi ekki tekist að mynda nýja stjóm. . Slys. !-X--i Það sorglega slys varð á vélbát frá Sandgerði i g-ærmorgun, að maður féll fyrir borð o,g druknaði. Hann hét Sigurður Þórðarson og átti heima í Selbúðum hér í bæn- um. Hann var 26 ára gamall, elst- ur fjögra systkina, og fyrirvinna móður sinnar, Þórunnar Péturs- dóttur, ekkju í Selbúðum. Ekki vissu skipverjar, hvernig slysið hefði atvikast, með því að ekki var .orðið bjart af degi, þegar maðúr- inn féll fyrir borð. Bæjarfréttir. I. O. O. F. 1022188'/2. — O. Síra Kristinn Daníelsson á sextugsafmæli á morgun. Kóræfing í kvöld kl. 9 D. Allar raddir. — Áríðandi að allir mæti. Nýja Bíó sýnir um þessaf mundir lahds- lagsmyndir sem vert er að sjá. Þær heita: Á ferð með Rex Beach til Suður-Ameríku. — Það eru vist fáir sem ekki mundu þiggja, ef til boða stæði, að vera horfnir suður í heitu löndin' til þess að litast þar um. En það má í raun og veru segja, að þetta standi til boða í Nýja Bíó. því að þessar myndir eru bæðí vel teknar og vel valdar til að gefa hugmynd um náttúruna i hitabelti Ameríku. Nýja Bíó hef- ir tekið upp- Jiann góða sið, sem íarinn er að tíðkast á betri kvik- myndahúsum erlendis, að byrja sýningar með skemtandi og fræð- andi náttúrumyndum. Mentað fólk metur þessar rnyndir að jafnaði mest, og augu almennings eru al- staðar að opnast fyrir þeim. Menn ættu að fylgjast með jiessum Suð- ur-Ameriku-myndum, sem sýndar eru i deildum við og við. Aðal- myndin, sem nú er sýnd, er einnig mjög falleg og vel leikin, og borgár sig rnjög vel að sjá hana. H. A'ðalfundur U. M. F. Reykjavikur, verður haldinn annað kvöld kl. 9 í Þingholtsstr. 28. Guðni. Sigurjónsson flytur fyr- irlestur. Frá Englandi eru nýkomnir þessir botnvörp- ungar: Njörður, Gylfi, Rán og Ari. Lagarfoss fór i gærkvöldi. suður og austur um land í hringferð. Meðal favþega voru: Karl Nikulásson, Valdemar Jónsson, Þorst. Jónsson kaupm. og Eskilsen framkv.stjóri. Gullfoss f<ir héðan i gærkvöldi til tsa- fjarðar. Farþegar voru Vilnmndur læknir Jónsson og kona hans, Magnús bæjarfógeti Torfason. síra Jónmundur Halldórsson og kona hans, A. Proppé, kaupm., Ladbert- sen. kaupm, Oscar Clausen, heiid- sali o. fl. Til athugunar. I augl. frá Sigurjóni Péturssyni í gær, stóð „crok“, en átti að vera „log“. Hafnarfjarðarvegur er að heita má ófær með öllu, að söííii kunnugra mauna. Bifreiðar- Kanpirðu góðan hlut þá m.undu. hvar |»iT íékst hann. Mikil verðlækkun. Þrátt fyrir það þótt vér hðfum eigi fengið vörur frá útlöndum með lækkuSu rerði — seljum vér frá i dag allar okkar vðrur með 10°|o-30°|0 atsiætti. Notið tækifærið og kaupið vörur yðar þar sem þær eru ódýrastar og það er í Netayersle Sigarjóns Fétnrssonar Haínar»træti 18. Mesta áherslu leggjum vér á íslemsku vöruna, húu er bæði best og ódýruKt. — Þes« meir sem þér notiö af henni þess fleiri landat tá atvinnu. — Efliö því innl. iönaö! Kaupiö vörur yðar í Netaverslnn Sigurj. Póturssonar Batnarstræti 18 Siinar 137 & 837. IV^rliOmlö Fjöldi ógætra teg af allskonar niðursoðnum ávöxtum; í 2Va lhs. dósum, um 40"/o lægi’a verð, en annarsstaðar. Kjötmetl gott og ódýrt og Flöskurjóminn géðkuuni. — Eanfremur ýmisk járnvörur, þ. á m. Tréskrúf- ur um 35% údýrari en áöur Versl. B. H. BjaruasoD. stjórar vilja ekki fara hann, nema líf manns liggi við, og þetta er fjölfárnásti þjóðvegur landsins. Annars vegar höfnðsfaðurinn, hins vegar bær með 2000 íbúum, sem sækir hingað 1 a n d v e g nær all- ar nauðsynjar sinar, því varla get- ur heitið, að gufuskip fari nokkru sinni með flutning milli Hafnar- fjarðar og Rvikur. Þó að ágætar brýr hafi verið gerðar á jiessum vegi s. 1. sumar, þá hefir láðst að gera svo við þann hluta vegarins, sem landið á að viðhalda, að hann sé fær. Væri nokkuð því til fyrir- stöðu að gera nú jiegar við veginn, ef veðurblíðan helst? Nauðsvnin er öllum augljós og atvinna ekki meiri ep svo, að vel mætti fá marga menn til þessa verks og ljúka því á sköminum tima. V. Mýflugur voru á sveimi vi^ Tjörnina í gær. Mun fátítt, að svo.vel viðri hér, að þær geti verið á ferli um þetta leyti árs. Rógnr og rangherml, —0- í 35. tbl. Vísis þ. á. hefir herra ökumaður pórður Erlendsson skrif- að greinarkorn undir fyrirsögginni „SamningsroF* og sem á að sýna fram á þ.að, að eg hafi svikið hann og haft af honum fé. pótt grein- arkorn þetta sé ekki langt, þá hefir höfundinum tekist að hrúga þar saman svo miklu af ósannindum. að íorðu gegnir. Eg hefi aldrei gert samnoing við pórð Erlendsson um að hann skyldi vera með mér í að losa saltskip frá „Kveldúlfsfélaginu“ og aldrei gefið honum ádrátt um slíkt. Alt raus pórðar um hið gagnstæða, eru ó- sanhindi, sem eg get ekki betur séð en að sögð séu gegn betri vitund Úr því að pórður hefiv gert los- unina á þessu saltskipi að blaða- máli, skal eg leyfa mér að segja frá gangi málsins: pað er rétt, að við pórður hitt- umst á afgreiðslu Kveldúlfs, og var hann þá, að því er mér virtist, að falast eftir að fá Ifeyrsluna á salt- inu í hús í akkorðsvinnu. pegar eg kom á afgreiðsluna, slær verkstjóri félagsins upp á því við mig, að eg skuli taka að mér losun á saltinu úr skipinu og keyrsluna í hús. Varð það að samkomulagi, að eg skyldi tala við framkvæmdastjóra, Rich. Thors, sem þá var viðlátinn á skrif- stofu sinni. pórður spurði mig þá. hvort hann mætti vera meS mér, er eg talaði við Rich. Thors, og sagð- ist eg auðvitað ekkert hafa á móti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.