Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 3
Fataefni. Vér seljum nokkuö af dreugjafataefnum (bómull) meö 4O°|0 afsl. Notiö tækifærið Kanpfélag ReykTikinga Laugaveg 22. Simi 7 2 8. >ví. Er eg hafSi rætt máliS nokk- uS viS framkvæmdarstjórann, baS sann mig aS koma seinna og finna sig og tala nánara um þetta. paS eru rakalaus ósannindi hjá pórSi, aS okkur hafi komíS saman um aS gera tilboS um aS losa skip- »S í akkorSsvinnu, og aS Richard Xhors hafi látiS okkur hafa þaS íyrir kr. 9.50 fyrir tonniS. A5 pörSur fer hér meS rangt mál, sýn- ir best þaS, aS hann segir, aS eítir aS viS (hann og eg) áttum aS hafa fengiS ]?etta afgert viS Rich. Thors hafi komiS lægra tilboS um losun- ina og þá hafi eg helst viljaS hætta! Heldur nú pórSur í sinni einfeldni, aS nokkur maSur trúi því, aS ef Kveldúlfur á 'cmnaS borS hefSi vér- iS búinn aS gera viS mig bindandi samning um losunina á saltinu, aS félagiS hefSi' rift ]?eim samtiingi, ]?ótt Pétur eSa Páll kæmi og segS- ist geta leyst verkiS af hendi fyrir lægra verS ? Eg get fullvissaS pórS um, aS Kveldúlfur hagar sér ekki }?annig sem vinnuveitandi, ]?ótt pórSi finnist þaS gott og blessaS. En af þessu má ráSa, hvernig pórSur mundi haga sér ef hann einhvern tíma kæmist svo langt aS verSa atvinnuveitandi. Nú, eftir nokkra umhugsun, tók -eg svo aS mér losunina á saltinu fyrir Kveldúlf einn og keyrsluna einnig, án þess aS nokkurn tíma kæmi til orSa, aS pórSur væri meS mér. Eg skal geta þess, aS hann vildi aldrei taka aS sér annaS en feeyrsluna. SíSan tók eg aS undir- búa losunina og mintist pórSur ekki einu orSi á, aS hann skoSaSi sig sem félaga minn, enda mundi eg fljótt hafa leiSrétt J?ann misskiln- ing hans. Hins vegar falaSist hann eftir atvinnu fyrir sig og hesta sína viS losunina og ]?a5 fékk hann. Eg gerSi svo upp viS hann aS vinn- unni lokinni, sem aSra verkamenn mína, og hreyfSi hann þá heldur engum mótmælum eSa gerSi kröfu til frekara. paS er fyrst nokkru seinna, aS hann kemur heim til mín snemma morguns og fer aS tala utan aS því, aS hann eigi nú eigin- lega hjá mér peninga. Fyrir hvaS? Jú, þátt í ágóSanum! Eg sagSi honum, sem og rétt var, aS eg hefSi einn tekiS aS mér akkorSiS og hann væri búinn aS fá vinnu sína greidda. Eftir endalausa þvælu frá hans hálfu, fór hann loks fram á, aS fá þó aS minsta kosti einhverja þókn- un fyrir aS hann hefSi þó veriS meS mér, er viS töluSum viS Rich. Thors!! pá fanst mér vitleysa hans vera orSin svo mögnuS, aS eg beiddi hann blessaSan aS fara. paS segir sig sjálft, að eg hefi aldrei komiS til pórSar og beSiS hann aS leyna því, aS hann væri meS mér í akkorSinu. Ef hann seg- ir þetta ekki móti betri vitund, þá hefir hann sennilega dreymt þaS! Af framanrituSu sést, að eg hefi ! aldrei tekiS pórS í félag meS mér, | aS Kveldúlfur hefir faliS mér en J e/f/fi honum aS losa saltskipiS og ; koma því í hús og að hann Vann hjá mér verk þetta sem hver annar verkamaSur. Eg þykist nú hafa orSiS viS beiSni pórSar aS segja til, hvort . saga hans væri rétt eSa ekki, en ekki á eg sök á því, þótt hann nú I standi uppi sem hafandi fariS meS fleipur og ósannindi. petta ætti áS 1 verSa til þess aS kenna honum aS, I taka ekki slík gönuhlaup oftar, þótt J hann hafi grun um, aS einhver hafi ofan í sig annar en hann, en pórS- ur virSist heyra til þeim, sem þola ekki slíkt án þess aS hlaupa af staS meS róg og ranghermi. Eg vissi ekki fyr en pórSur virSist ná- skyldur þessum mönnum, en ekfei hefir hann í mínum augum' vaxjS viS þá frændsemi. Reykjavík, 11. febr. 1921. ,* Sveinn Jónsson. Störgjatir. Rockefeller, yngri, sonur stein- olíukonungsins alkunna, hefir ný- skeð gefið eina miljón dollara í hjálparsjóð sem kendur er vi'S Her- bert Hoovér, og varið verður til aö líkna öreigabörnum í Miö-Ev- rópu og Kinverjum þeim, sem hungursneyS' sverfur aS. Auk þessarar miklu gjafar, hafa miljónir barna í Bandaríkjunum haft samtök til þess að neita sér um eina máltíð, og gefið andvirð- ið í Hoovers-sjóíSinn. Þá hafa bændur í vesturfylkjum Bandaríkj- anna samþykt að gefa 15 miljónir kornmæla (bushels) í þenna sjóð. Einnig hefir Hoover farið þess á leit við kornmylnueigendur, a‘S þeir greiði fyrir mölun kornsiils. Nýbirtar hagskýrslur bera það meS sér, að BandarikjaþjótSin he/fir gefið 2400 miljónir dollara hingað til álfunnar síðan 1914. Þessar gjaf- ir hafa gefendur látið af hendi I rakna ótilkvaddir, og allra stétta ! menn lagt sinn skerf til þeirra. Tap á járnbrautum. vi Breska stjórnin tapaSi 25 miljón- um sterlingspunda á rekstri jám- brauta á Bretlandi á 8 mánuSum 1920, og er búist viS, aS árs-tapið verSi um 35 miljónir st.pd., en þaS er meira en 10 milj. um fram á- ætlaS tap. Binþykka stúlkan. 87 Hún leit til hans og brá fyrir í svipnutn neista af fornri meinfýsi: „Eruð ]>ér hér þess vegna, herra Moore?" „Eg? Nei-ó-nei!“ svaraði hann og vottaði fyrir brosi á andlitinu. „Eg er hér vegna þess að — eg veit varla, hvað eg á að segia. F.in- hvers staðar verða vondir \aS vera!“ „Ekki verður því andmælt," sagSi hún; því næst hallaðist hún aftur á bak og stundi viS, eins og samræöan hefSi þreytt hana. þó aS stutt væri. Hann var þesslegur sem honum fyndist hann hafa gert sig sekan um óverjandi ónærgætni viS hjma og hörfaöi ofurlitið undan. ,,Eg er hræddur um, aö systir vSar sé mjög máttfarin enn,“ sagSi hann við PhiHppu. „OfurlítiS," svaraSi Philippa skýrum rómi. „En henni fer dag- hatnandi. Hún er ekki jafnmátt- farin eins og hún var.“ „Er það svo?“ sagSi hann og leit til Carrie. „Hamingjan góöa! Hún hlýtur að hafa veriS mjög veik.,‘ Hann talaði lágt, og samúð hans var auðheyrð í málrótninum. Carrie leit brosandi um wxl. „Þér megiö ekki láta systur mína skrökva aS ySur, herra Moore," sagSi hún. „Hún er aSi segja ySur, aS eg sé mesti aumingi, en það er ekki satt. Þctta er ekkert nema rppgerS. ÞaS er ekki fátíöur sjítk- dóntur, sent þjáir tnig. Þér HafiS ef til vill hevrt þa‘S.“ ,,Nei.“ sagöi hann mjög hug- fanginn og ætlaði aö ganga 'til hennar. ..TTvaö gcngur aS ySur?“ „i.cti,“ svaraöi Carric liátíSlega, Þaö hýrnaöi yfir honum. „YSur 1cttir,“ sagöi Carrie og brá fyrir sig glettni fvrri daga. „Nú. hvaS datt vður i hug cg ætl- sííSi að' segja ?“ „Eg,“ -— hann gáSi ckki, ltverjtt hann svaraöi — „eg hélt þér uutnd- ttS segja tæring,'1 sagði hann og stó'S á öndinni. TTún h.1ó viS. „Eg er hraust fyr- ir brjósti cins og drcngurinn þarna," sagöi Carric og benti á drenghnokka. sem stóö hrópandi á strandgaröinunt. Hann horfði á hvita, granna hönd hennar, meSan hún dró hana undir ábreiðuna, sem hún hafði yíir sér. „T'aö þvkir mér mjög vænt um að heyra. En, engu að síður veröiö þér aS fara varlega.“ í'egar þatt liöfSti enn talast við nokkur augnablik, sýndi Gerald Moore á sér fararsnTS. Hann kvaddi frú Harrington og Phil- ippu meö handabandi, en meS ])ví aö Carrie rétti honum ekki hönd sína að fyrra bragöi, kvaddi hann hana nteS því aö taka ofan hattinn. „Ef bjóða mætti þér te meö ó- brotnu brauði, herra Moore, þá gerStt svo vel aS heimsækja okk- ur,“ sagSi gamla konan. „Olckur væri mikil ánægja í aS sjá þig. ÞaS er í Rose Cottage. cins og þvt veist." „Þakka þér fyrir. Mér væri sönn ánægja aS því. ÞaS er frentúr dattf- legt hér. Mér þætti tnjög vænt ttm aS mega koma,“ hatut lcit til Carric — „ef cg gerði ykk'ttr ckki ónæSi." ■ Carrie virtist ckki veita orðttm hans: cftirtckt, cn frú llarrington hcrti á honttm aö konta. llann lcit einti sinni enn á hið fagra og föla aúdlit Carric og hyarf frá þeini' TTann gckk haegt eftir veginum. lcit ti! jarðar og hcit á vörina; cf Carric hefði scð augnaráð hans, þá mttndi hún hafa hrokkið viS; svo dapurlðgt var það og angist- arfult. ÞaS var cngu Hkara, cn alt i eintt hefði hitnaö í veðri, því sS hann nam staöar, tók af sér hattinn, ]terraSi svitann af enninu, rendi sér niöur í kletlaskoru viS veginn, og sat þar setn ekki sást til hans, eins og hann væri ör- rnagna af þreytu. „Hamingjan góða!,‘ sagSi hatin. „HvaS er eg aS gera? Eg hlýt'aS vera vitstola, en hver getur viS þetta ráöið ? Aumingja stúlkan ! Aumingja stúlkan! Eg get ekki gleymt andliti hennar. Fagurt! ÞaS er engils asýnd. Nei, meira ’en þaS! ÞaS er ásýnd fríörar stúlku. er oröiö hefir fyrir grimmi- legu ranglæti, scm hefir bugaö hana. Gaman væri — svei! IivaS varöar mig um það ? Hvernig gæti þaö oröið mér til nokkurs? Og þó veit hamingjan, eg vildi gefa' ntikið til að mcga vcrja ævi minni til þess að aftná raunasvipinn af í.ndlit i hennar og kenna henni, að lifiö er ])ess vert, að ])ví sé lifaS. Nú sc eg haná fyrir mér. Gamla konan bauð mér aö koma. Hvcrs vcgna skyldi eg ekki þiggja það? Mvcrs vcgna ætti eg aö forðast liverja ánægjustund? Forsjónin vcit, aö eg hefi þjáðst nóg! Hvcrs vegna ætti eg ekki að fara þegar i staö. ÞaS gétur engum gert mein — alls engum! Eg veit, hvað eg er rígbundinn! Veit, aS þessi fagra stúlka getur aldrei orSiö mér neitt og — og sú hugsun ætti aö vera mér nægileg vörn. Vissulega er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.