Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1921, Blaðsíða 4
tflSI* Aðalfundur Kaupfélags BeykfaTiknr veröur faaldinn i Bárubúð föstudaginn 25. þ. mán. og byrjar kl. 8 e. h.. Dagskrá samkvemt félagslögunum. Stofnfjárbækur iélagsmanna eru aðgönguskýrteini að fundinum og verða þær affaentar á skrifstofu félagsins 17,—25. þ, m. Stjórnin. Stórt uppboð verður haldið laugardaginn 26. þ, m. við geymsiuhús hf Kol og Sait á hakkanum hjá Hoepfner og hefst klukkán 1 eftir hádegi. Þar verðir boðinn npp alLskonnr verkaðnr saltfisknr. Xjan^ur g'jaldfrestur. Áðalfundnr U. M. F. Reyhjavíkar verður faaldinn i Þingfaoltsstræti 28 föstudaginn 18. þ. m. og byrjar kl. 9 e. m. Guöm. Sigurjónssou flytur erindi. Allir Ungmennaíélagarvelkomnir. iikarskrifborð litiö til sölu, fajá Arna Jónssynl Nýiendugðtu 21. Agætt norðlenstkt hey til sölu. Viðskiftafélagið c. Simar 701 & 801. A. V. [ÍULINIUS Skéiarfraeti 4. — Talsími 254. Bfuna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, D* private Assurandeurer, Theo Koch Sc Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Krisdania. t—i Umboðsmenn fyrir: Seediensl Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofuiími id. 10-11 og I2-5J4 Varð- lækkunl Nýjar vörnr með nýji verði: Mais heiil Kartöflumjöl Sagogrjón Hrísgrjón Laukur Stívelsi Colman’s Sterinkerti Plöntufeiti # Ostar. Liverpool. Dösa- m j ölkin komin aftur Liverpool. Brent og m&lað kafíi er ábyggilega beat í verslun Kristinar J. Hagbarð Lnugaveg 26. HjllpraðiskeriaB Fimtud. þ. 17. kl. 8 byrjar vetrarfaátiðin. Konur i þjóð- búniogum segja frá um starf Hjálpræðishersins á norðurlönd- um, þjóðsöngva r Norðurlanda eungnir. H i)ómleilza.r. — Hátlðin faeldur áfram föstud. 'og laugard. ki. 8 síðd. Einhleypur maöjur óskar eftir herbergi. Upplýsingar hjá Bald- vini Björnssyni, Bankastræti n. (240 | - KAUPSKÁPUB§ Til sölu: Dökkblá cheviot-dragt,^ sem ný, með tækifærisveröi, enn- fremur tvær kápur á unglinga. Til sýnis i Könfektbúöinni, Banka- stræti 12. (25E- Ágætt saltkjöt, ksfa og rúllu- pylsa, fœst í verslun SkógafoM^ Aðalstræti 8. Sími 353. (345 Barnavagn, ferðakista og tvenn- ir karlmannsfatnaSir eru til sölu„ Vatnsstig 3 (3. hæö). Tækifæris- verð. (252 Ódýr langsjöl til jölu. Grettis- götu 45 miöhæö. (244. Hvers vegna gerir hyggin húsmóöir kaup sin á. daglegum nauöþurftum í versL' „Hermes" á Njálsgötu 26? Vegna þess aö viö nána yfirvegun og saman- burð hefir hún komist 'aö þeirri niðurstöðu, aö í þessari búð ber hún mést úr býtum fyrir peninga heimilisins, sem stundum eru tak- markaöir. Yðar hagnaður verður það því að kaupa '1 versL ,,Hermes“, því þar fáið þér mest fyrir peninga yðar. — Byrjið viðskiftin í versl. „Hermes“ og þér munuð gerast áframhald- andi viðskiftavinur. — Þegar yður vanhagar um eitt- hváð, þá hringið einungis i síma nr. 872, og yður verður sent hið umbeðna um hæl. Með sérgtakri virðingu. VERSL. „HERMES“ Njálsgötu 26. í Miðstræti er til leigu 1 stofa tnóli suðri, með eða án húsgagna nú þegar. Tilboö auðkend „Mið- 5træti“ sendist Vísi. (238 i I FÆÐI Fæði fæst á Lindargötu 4. (178 f TAPAS-F0ND1B 1 Drengja-regnkápa fundin. Vitj- ist í hafnarsmiSjuna. (236f Fundin silfurfingurbjörg, merkt: A. A. — A. v. á. (231 Bandhespa fundin. Réttur eig- andi vitji til Péturs Þorlákssonar, Óðinsgötu 8. (250 Tapast hefir í miðbaenum, fyrir ofan Lælcjai'götu, torfgaffall úr beini með gullpötu. Skilist á Lauf- ásveg 14 gegn fundarlaunum. (249 Armbandsúr tapáðist á sunnu- dagskvöldið. Skilist á Laugaveg 49 2. hæð. (247 Peningabudda tapaðist í gær. Skilist á afgr. Vísis. , (239 I TILKYNNING Kristín Árnadóttir frá Syðrii við (243 Mallandi á Skaga, óskast til við- tals, sem fyrst. A. v. á. VINNA Stúlka óskast í vist. Vitastíg 11 niðri. (248 Stúlka óskast að Uppsölum í. mars. (246 y Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. Bergstaðastr- 49- (245 Regiusamur maður, vanur með- ferð alls konar véla, óskar eftir atvinnu A. v. á. (242 GóS stúlka óskast strax. Uppl. á SkólavörSustíg 29, Björg Stefáns- dóttir. (228 Reglusamur maður, vel ,ai sér, óskar eftir atvinnu við verslunar- störf, verkstjórn eða þess háttar, A. v. á. (241- FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.