Vísir - 23.02.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1921, Blaðsíða 3
■lain Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 0,1 st. (engin ' skeyti frá Vestmannaeyj.), Stykk- j ishólmi frost 0,3, ísafirði 2, en hiti ! á Akureyri 5 st., Grímsstöðum 0,0, í Raufarhöfn 2,6, Seyöisfiröi 5,9, j Færeyjum 5,3 st. Loftvog lægst , fyrir vestan land. Ört fallandi á ... j Noröurlandi, stígandi á Su'öur- , landi. NorÖaustan stormur á Vest- j fjöröum, suövestlæg annarstaöar. ; Horfur: Hvöss vestlæg og norö- | vestlæg átt. Óstööugt veður. > Gjafir til Samverjans: N. N....................kr. 10,00 Versl.m.fél. Merkúr .. — 100,00 Áheit frá N. N............— 50,00 Þórarinn Jónsson.....—- 15,00 Ónefndur, afh. af síra Fr. Fr. ..............— 400,00 S. S. V. ................ — 20,00 Kaffigestir: S. V. ................— 50,00 Geir ................ — 5,00 B. Þ.................—; 5,00 ísleifur............. — 10,00 Kaffigestur .....,.. — 1,60 Önefndur .................— 10,00 ■ Önefndur ...............— 7,00 •Ónefndur ............... — 5,00 iMóttekið frá Vísir ______— 5,00 Samtals kr. 693,60 Kærar þakkir! Rvík. 22. febr. Har. Sigurðsson. flaraldur Sigurðssoö írá Kaldaðarnesi hélt hljómleik í Kaupmannahöfn fyrir mánaða- mófiri síöustu og vakti mikla at- hygli. Piiööiri liæla honum mjög, og farast Politiken m. a. orö á þessa leið: „Hér stóöu menn frammi fyrir alþroskuðum lista- manni og fer saman ]ijá honum óskeikul leikni og lifandi listnæmi. Hér var sönglistamaöur sem tók á efninu með glööu og hrífandi æskufjöri, klaverleikari, sem meö alvöru heíir helgað sönglistinni hæfileika sína .... éngin furöa þótt áheyrendur yrðu hrifnir.“ Einkum er bent á Variationir eftir Max Reger ýfir Thema eftir Telemann, sem haföi vakið mikla athygli. — Frú Dóra aðstoðaði með söng og fékk mjög vingjarn- leg ummæli. 1 kvöldboði er konungur og drotning héldu fyrir ríkisþings- mennina í mánuöinum sem leið, var Haraldur fenginn til að skemta, enda þykir hann nú vera einn fremsti klaverleikarinn í Danmörku. Hann er kennari við hljómlistaskólann í Kaupmanna- höfn, sem lcunnugt er. Járnbrautarslys. 26. f. m. rákust á tvær fólks- flutningalesJir í Bretlandi, milli bæjanna Newtown og Ábermule og létust 16 manns, en 14 særðust. Lestirnar komu á fullri ferð hvor á móti annari og mættust á bugðu á veginum. Hvorugur vagnstjórinn sá til ánnars, fyrr en örskamt var oröið í milli þeirra. Annar stökk af lestinni og hélt lífi. Hinn fórst. Slysið orsákaðist af því, að annari lestinni var gefiö rangt brottfarar- merki. Meðal þeirra, sem fórust, Eiriþykka stúlkan. 91. .Kaldinn var að eins hæfilegur til Jæss að bera skipið eins og álft yf- ir vatnsflötinn, og ofurlítill roða- t vottur kom í kinnar Carrie og nýr Ijóini í augún. og þegar Gerald Moore stóð við hlið henrii og virti hana fyrir sér, þá fyltist hjarta haris fögnuði. ,.lif skipið færist nú.“ hugsaði hann með sjálfumsér, „þá gæti eg haldið á henpi í fangi mínu til síðustu stundar og dáiö hjá henni.“ Honum óaði við þess- ari vitfirringshugsun, þegar ’hann horfði þungbúinn út að hafsbrún. „ITaiiiingjan góða ! Hvílika ofurást ber eg til hennar! Hvernig slcyldi þetta enda? Nú get eg ekki farið. sú stund er löngu liðin! Nei! Eg verð að halda kyrru fyrir og láta reka á reiðanum. llamingjan má vita. hvert eg berst.“ „Enun við í mikilli hættu, Moore skipstjóri ?“ spurði Carrie brósatidi og leit á þungbúið and- lit hans. ITann hrökk við; orðin virtust hræðilega aðvarandi. „IJættu!“ sagði liatin hálfstamandi, en fó'r þegar aö hlæja og strauk hendinni um hárið. „Nei, eíigri hættu!.‘ „Þér voruð svo alyarlegur, að mér datt í liug, að ef til vill ætti ekki fyrir okkur að liggja, að stíga •• á þurt land franiar." ITann settist á kubb, rétt hjá henni og hafði ekki augun af hinu fagra andliti hennar, sem virtist verða íegurra og ástúðlegra með hverju augnabliki. „Vitið þér,“ sagði hann með lágri röddu, „að eg var rétt i þessu að óska þess, að skipið sykki, og við öll með því.“ Hún starði á hann. „Hvaða dæmalaust er það undarleg ósk,“ sagði hún og reis upp við olnboga til að sjá greinilegar framan i hann. ..Mætti eg spyrja, hvers vegna?“ ,,Af einskærri eigirigirni," svar- aöi hann. ..Þvi að eg er svo eiri- staklega. ósegjanlega haniingju- samur, en veit, að slik hamingja getur ekki staðið lengi. Elún er aidrei langgæð, — eða ekki hefir mér reynst svo. Eg hefi aldrei enn fundið til vérulegrar sælu, án þess ;;ö einhver mikil óhamingja hafi mætt mer rétt á eftir.“ „Þér óskið jiá nð drekkja okk- ur öllum,“ sagði Carrie hugsandi. „Já, jiað niega heita eigingjarnar k.vatir og mjög ósanrigjarnlegar, jiví að, ef eg mætti nokkru spá, jiá virðast miklar likur til, að jiér eigið enn hamingjri í vændnni.“ „Eg! En því. jiá ekki jiér?“ spurði hann kurteisléga. Varir hennar bærðust. „Ó, eg! Minni litlu haniingju er lokið. Eg ■W Reyktóbak. Ágætt reyktóbak { dósum: Virkenor Wixtnre - Navy Cnt > Smokíng Hlztnre frá íirmanu Thomas Bear & Sons’ seljum vér með lægra verði en aðrir. Kanpiélag Reykvjkinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8 var Herbert Vane-Tempest, lá- varður. — Þetta er hið mesta járn- brautarslys, sem lengi hefir orðið í Bretlandi. A. V. TíULINIUS Skdlaatneb 4. ■—1 Talsími 254. Brunar og I+ífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagai A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, D« prirate Assurandeurer, Theo Kocb & Co. i Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. —« Umboðsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-514 Leifur Sigurðsson endnrskoðari Hverfi8götu 94 Til viðtals 6—7 síðd. 4—5 herbergi og eldhú* eða heil hæð óskast til leigu. A. v. á. óskast til þess að gegna inni- störlum i tvo mánuði á heimili nálægt Reykjavik. Upplýsingar á Njálsgötu 6 uppi. Meðalalvsi hrelnsað fæst í Vi 00 V2 flöskum í Versl. Vaðnes. S1 m I 2 2 8. Tvöfalt rrim (hjónarúm) með eða án fjaðramadressu einnig gott tiður óskast keypt. Uppl. Þingholtsstr 28 uppi (skúr megin). liefi siglt hraðbyri undir sólheið- um himni, liefi lirept ofviðri og bátur minn er brotinn og strand- aður, svo að ekki á fyrir honum að liggja að koma oftar á flot. Þér skiljið, að eg er vön volkinu,“ sagði hún og reyndi aö brosa. „Eg vildi óska að eg mætti, með yðar leyfi, segja yður alt, sem mér býr í hjarta, Carrie,“ — hann þagnaði til að draga andann og lagði höndina mjúklega á hand- legg henni. — „Carrie, eg elska yður!“ Hún starði á hann augnablik, eins og hann væri genginn af vit- imi, eða hún væri sjálf vitstola, en Jiví næst varð hún nábleik og hall- aðist aftur á bak. „Eg elska yður,“ sagði hann lágum 'rómi og röddin skalf af igeöshræringu, ótta og skelfingu. Hann hafði slept sér, var hrapáð- ur fyrir hengiflug og gínandi djúpið undir. „Hræðstu ekki, lijartað mitt. Eg var ónærgætinn að gera þér hverft við. Eg ætlaði að leyna Jiig þvi, en eg réö ekki við Jiað. Ha'mingjan veit, mér var jiað ekki unt! Sú ást. sem eg ber til jiín, ber hugsun mína ofur- liða,“ — „samvisku" hafði hann nær sagt. „Eg hefi barist gegn ]>ví, en árangurslaust. Eg hefi sagt við sjálfan mig hvað eftir annað, að jiú værir ekki nógú heilsuhraust til að hlusta á þessa játning, en ástin sviftir mig öllu þreki, þegar eg er í nánd við þig. Svaraðu mér engu núna,“ flýtti hann sér að segja, jiegar hún hærði varimar. „Segðu mér ekki, 'að eg megi einkis vænta. Gefðu mér örstutta stund til að segja þér, hvað eg elska þig heitt og innilega. Carrie, þú hefir heillað mig af hug og lijarta; eg er utan við mig, þegar eg er ekki hjá jiér; aldrei líður svo augnablik, að eg hugsi ekki til þín; jiú ert orðin mér alt í öllu og — og eg get ekki lifað án þin.“ „Eg, — segið þér ekki fleira.“ sagði hún andvarpandi og rétti upp höfuðið til Jiess að láta hann hætta talinu. „Hvers vegna?“ spurði liann. biöjandi, í undirgefni og ákefð. „Er það vegna Jiess, að þér þvki ekki vænt um mig — af jivi að þér finnist Jiú gctir aldrei boriþ ást til mín? Ó, hugsaðu jiig um, augna- blik — svaraðu ekki strax og hugsaðu um þaö! Svár Jritt skiftir mig svo miklu, aö mér finst líf mitt liggi við. Það færir mér ann- aðhvort æðstu gleði eða dýpstu sorg. Eg vil — eg vil ekki hiðja Jrig að elska mig. Hamingjan góða ! Eg gæti ekki vænst Jiess eftir Jiessa stuttu viðkvnningu. En. Carrie. viltu ekki reyna Jiað? Viltu ekkri lofa mér að elska Jiig — þarigað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.