Vísir - 23.02.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1921, Blaðsíða 4
vism Duglegur og prúður drengur óskast til að bera BVísi“ út til kaupenda. Ca. 6 beata landmótor óskait keyptur. Upplýsingar á skrllstofu Mjólkurfélags Eeykja- vikur. Tombólunefnd goodtemplara beldur fund í kvöld kl. 9. Nefnd- armenn eru beðnir að koma með það sem þeir hafa aafnað. Carl F. Bartels Simi 196. Hverfisg&tu 44. CJðrt við „Imperlal“ ritvélar. Stúlka úakaat i vist uú þegar. Hafi meðmseli Irá lyrri húsbœndum. Halldóra Blöndal Bergataðaatrasti 2. Kartöflnr ódýrastar og bestar í bænum bjá heilóverslnn A. Gnðœnndssonar Bankastræti 9. A brnnastaðnnm Spítalastíg 9 er til sölu mikið af braki án uppboða hrúgan 10 krónur (ekki aelt minna). Ennfremur: mið- atöðrarketill 1 ágætur ofn (si- breunari) þvottapottar o. fl. ■ Maður til afgreiðalu á ataðnum i dag og á morgun aðeina. Verlnnin Valhöll Hverfisgötn 35 aelur afaródýra karlmunatatnaði, vefiaðarrfinur o.fl. Es. „Sterling“ fer héðan vestur og norður um Iand samkv. 1. áætlunarferð ainni þriðjudaginn 1. mars, kl. 10 árdegis. Tekið verður við Vörum þannig Fimtudag 24. febrúar: Til Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Þórsbalnar, Húsavikur og A.knreyrar. Fostudag 25. tebrúar: Til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Skagaitrandar, Blönduóss, Hvaroinstanga,! Boröeyrar, Hólmavlkur, Reykjarfjarðar, og Norðurfjarðar. Laugardag 26. febrúar: Til ísafjarðar, Dýrafjarðar og PatrekBÍjarðar H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands Auaturstræti 16 (Nathan & Olsens búsi, fyrstu hæð) sryggir skip og farma fyrir sjó og striðshættu. Einasta alíslenska •jóvátrygging&rfélagið á íslandi. Hvergi betra að tryggja — Sjáið og lesið! í skóverslnninni i Hjálpræðishernum (kjnllarannm) selst ódýr skófatnaðnr, svo sem barlm. spariskór, karlm. lágskór, verkamanna- stigvél, Irá nr. 40—47, kvenskór, háir og lágir, og nokkur pör af kvenaa skóhlilum: nokkrir lágir barnaskór og stígvél, barna ilskór (sandalar) og m. m. Alt með lágn verði. Ole TborsteinssoD. KÁUT0FLUR MjögJJgóðar, sorteraðar bartöflur, seljum við á 19 kr. pokann. Jolis. Hanseixs Enke. | KADFSKAP8B ( Lítiö hús til sölu. A. v. á. (3*7 Ágætt saltkjöt, kcefa og rúilw- pylsa, fæst í verslun Skógalom, Aðalstræti 8. Sími 353. (349 Kvenkápa til sölu meö tækifær- isveröi á Bókhlööustíg 9 uppi. (316 Ný silkiblúsa og tvær telpukáp- ur til sölu á Þórsg'ötu 20 uppi. (314 Ný peysuföt til sölu, verö 90 kr. Einnig plusskápa meö silkiíoðri, Vonarstræti 2 uppi. (292 Ný kjólföt og líti'ð notuö smúk- ingföt til sölu meö tækifærisverði, einnig silkifóðraður regnfrakki. Uppl. i klæðaversl. II. Andersen & Sön. (29Q Vetrarsjal til sölu á llverfisgötu 44 niöri. (312 Ein regnkápa og 2 péysufata- kápur til söltt með tækifærisveröi á Hverfisgötu 82. uppi. (310 I LEIGA Orgel óskast til leigvt til 74. maí. A. v. á. (315. f TAPAfi•FUNDIfi ] Tapast hefir svart höfuösjal, á leiöinni frá e.s. Skildi og' upp a# Grundarstig 15. Skilist- á Grundar- stíg 15 gegn fundarláunum. (318 Tapast hefir nýr trollarapoki. Skilist á Grettisgötu 44 uppi. (321 r HÚSNÆBI 1 , Einhleypur niaöur óskar eftir herbergi. Tilboö merkt „24“ send- ist afgr. Vísis. (288 Verslunar- eöa námsmaður get- ur fengiö gott herbergi meö öör- ttm. Tilboð auökent „Versltinar- maöur,“ sendist Vísi. (320 r TINNA Stúlka tekur aö sér aö sauma í húsum. Uppl. á Óðinsgötu 11. (319 Stúlka óskast að Uppsölum (311 Smjörbúðin Aðaistrætl 14 IsL Smjör og jESsrsr nýkomíð. Gnðmnndnr Asbjfirnsson La'ngaveg 1 • S.ími 6 55. rianilainH besta úrval al rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt eg vel, hvergi emi ódýrf. r KENSLA Stúlkur geta fengið tilsögn í aö saútna peysúföt, upphluti o. fl. Frá 4 7 e. m. A. v. á. (313, Unglingur, 17 ára, röskur og á- byggilegur, óskar eftir að læra tré- smíði. TilboS merkt ,,Laerlingur'\ sendist afgr. Vísis. (302 F élagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.