Vísir - 03.03.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1921, Blaðsíða 2
^assií flf Umbnðapappír i Rniinm 57 cm. Do. - 40 „ Do. - 20 Do. — 1X50 metrar Do. - 1V,X60. - Frá Aiþingi. ar, sem kunna afi m'eta góöan hljóöfæraslátt, sitja ekki áf sér þessa skemtun. t efri deild var til urnræöu i gær till. um skipun viöskiftamálanefnd- ar, meö sama verkefni og neöri deildar nefndinni var faliö (athug- un á verslunarrekstri rikisins og viöskiftahöftum). Spunnust nokkr- ar umræöur út af þessu, líkt og í n. d., uin larídsverslun og viöskifta- hömlur, lántökur o. fl., en aö lok- um var bankamálanefnd deildar- innar einnig faliö þetta starf; enda haföi þaö frá upphafi veriö f)'rir- hugaö , aö kjósa sömu mennina einnig í þessa nefnd. í ti. d. var sendiherrafrumvarpiö til 3. umr., og var þaö samþykt þar meö 16 gegn 6 atkv., aö viö- höföti nafnakalli. og fer þaö nú til efri deildar. Bæjarfréttir. Hjálparbeiðni. í húsi einu viö fjölfarna götu í bænum, búa biáfátæk hjón á einu þakherbergi og greiöa 70 krónur i mánaöarlei.gu. Þau eiga fimm ung börn. Konan hefir lengi veriö heilsulítil, en ma'ðurinn hefir stund- aö sjó. Hefir hónuni til þessa tek- ist að hafa ofan af fyrir sér og 'sinum, nteö dugnaði og sparsemi. En nýlega veiktist hann svo, aö hann er ófær til allrar vinnu fyrst um sinn og geta menn farið nærri um ástæður hans, rneðan vanheilsa meinar honum aö leita sér atvinntt. Merkur maöur og kunnugur hög- um þessara hjóna, hefir beöiö Vísi að spyrjast fyrir um það hjá !es- endurn sinuni, hvort þeir vilji eitt- hvað greiða úr vandræðum hjóna þessara með fjárframlögum.Marg- ur er hjálparþurfi og beiðnirnar margar, sem blööin flvtja, en svo rik er hjálpfýsin hjá mör,gum, aö öhætt rná treysta því, að ekki veröi daufheyrst viö beiöni þessari, sem er frant kontin vegna mikillar nauðsynjar. — Visir hefir lofaö aö veita gjöfum viötöku. Páll ísólfsson heldur hljómleika i dómkirkj- unni í kvöld kl. 8%. Þeir bæjarbú- Guðmundur Friðjónsson talaði i lönaöarmannahúsinu í fyrrakvöld um menn og konur, sem úti veröa — andlega. Máli sínu til skýringar sótti hann dæmi úr nú- tíö og fortíð, úr íslenskum og er- lendum bókmentum, og sagðist hiö skörulegasta. Áheyrendur voru fjölmargir sent hiö fyrra sinnið. Vænta rnenn að heyra enn til Guö- mundar, áður hann fer héðan. Leiðrétting. Guðmundtir heitinn Salómons- son, sem druknaði hér við norður- garðinn síöastl. laugardag, var ckki háseti á m.b. Kára, eins og sagt var i blaðinu, heldur á botn- vörpunginum Kára Sölmundarsyni. St. Skjaldbreið heldur fjölbreytta skemtun ann- að kvöld til ágóða fyrir veikan fé- laga. Nánara auglýst á morgttn. Lestrarfélag kvenna endurtekur skemtun sina i kvöld meö nokkrum breytingum, frá þvi sem var í gærkvöldi. Leikfimis- sýningar kvenna falla niður, en Guðm. Friðjónsson heldur ræðu i • þess staö ; Símon Þórðarson syng- ur í stað Péturs Halldórssonar. í gær uröu margir frá að hverfa þessari skemtun, með því að að- göngumiöar voru uppseldir urn miðjan dag. öruggast mun aö tryggja sér aðgöngumiða sem j fyrst. I ; Villemoes J kom til Englands í fyrrinótt; fer þaðan í dag. | Baðhúsið J hefir lækkað verö á steypiböð- um úr kr. 1,25 í kr. 1.00 og á ker- Iaugnm úr kr. 2,00 i kr. 1,50. M.k. Harry kom frá Vestmannaeyjum í morgttn, en þangað kom hann meö saltfarm frá Spáni. Austan stórviðri nteð snjókomu geröi hér um mið- aftansleyti i gær og stóð fram und- ir miönætti. Margir bátar voru á sjó úr Sandgerði og fleiri veiöi- stöðvum sttður með sjó og voru þeir ekki kornnir aö, þegar siöast Kaapið C 0 L G A T E S bandsápnr Höfum fyrirliggjandi: Handsápnr margar tegnndir. Þvottasápn „ 0 c t a g o n Raksápn og Raksápndnft. Jdh. OUf-ison & Co. CD Reykjavík. .Coigates4 sápur. / Skipsbátar (Jolla) sama sem ný-!*, sem ber 10—12 menn, er til sölu hjá P. J. Thorsteinsson Hafnarstræti 15. Þrjátíu stráka vil jcg fá á morgun til að selja nr. 2 at'Skenimtihiaðinti. Hailgr. Ben. Bergstaðastr. 19. fréttist i gærkvöldi. En þegar veörinu slotaöi, tóku þeir aö konta aö landi í Sandgeröi og voru að koma í alla nótt, — hinn siðasti kom um kl. 5. Eitt skip úr Iiöfnum leitaði þar lendingar um miönætti, en anriaö skip vantaði þaðan, og var giskaö á, að skipsböfnin heföi komi.st i botnvörpung, sem lá þar úti fyrir meö flaggi. Út í hann varö þó ekki komist, vegna brims. E.s. Echo fer héðan í dag til Akureyrar og Siglufjarðar. Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 1,3 st., en frost á öllurn öörum stÖövum: í Rvík 4,7 st., Stykkishólmi 3,6, Isafiröi 7,5, Akureyri 4,5, Grims- stööum 7, Raufarhöfn 4, Seyðis- firöi 5,5, Færeyjum hiti 3,7 st. — I.oftvog mjög lág fyrir sunnan land. ört fallandi á Austurlandi. Hvöss norðaustlæg átt á Noröur- landi. Horfur: Hvöss norölæg átt. Símskeytí frá fréttaritara Vísis. Khöfn 2. mars. Skaðabótagreiðslur Þjóðverja. Sima'ð er frá Berlín. aö banda- mönnum hafi verið afhent svör þýsku stjórnarinnar og Irreytinga- tillögur hennar um skaöabóta- greiöslurnar. Þjóöv. bjóöast til að grei'ða samtals 50 miljarða gull- marka, að frádregnu því fé, sem þeir hafa þegar af hendi látið, og i þessu skyni vilja þcir stofna tik alþjóðaláns, er nerni 8 miljörðumt og greiðist með 1% afbórgun ár- lega, þó svo, að afborganir byrji eftir 5 ár frá lántökudegi. Enn- fremur vilja Þjóðverjar takast á hendur að greiða miljón marka á ári, næstu fimm ár, einkanlega í vörum. Undirtektir bandamanna. Símað er frá London, aö Simons íáöherra bafi borið þar fram þess- ar tillögur en Lloyd George svar- aö á^þá leið, aö þarflaust væri aö ræöa þessar tillögur, ])ví að sér virtist þær meö öllu óaðgengileg- ár, en lét þess aö ööru leyti getiö, aö bandamenn kæmi á fund fimtu- daginn ( í dag) og mundu þá veita Þjóöverjum fullnaðarsvör. Uppþot í Pétursborg. Simaö er frá Helsingfors, aö 30 þústtndir verkfallsmanna hafi gert uppþot gegn bolshvikingum í Pét- ursborg og sjómenn gengiö í liö meö uppreisnarmönnum og setulið- ið fengiö þeim vopn í hendur. Sameinaða gufuskipafélagið græddi 40% áriö sem leið, og evk- ur hlutaféö úr 30 miljónum í 60 nriljónir. Erlend mynt. Khöfn 1. mars. 100 kr. sænskar...... kr. 126,35 too kr. norskar.......— 97,75 100 mörk þýsk.........— 9.25 100 frankar franskir .. — 40,60 100 gyllini holl......— 193.00 Sterlingspund ........— 21,85 Dollar ...............— 5,63 (Frá Vershtnarráðinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.