Vísir - 03.03.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1921, Blaðsíða 4
 Lítsábyrgðarlélagið „Danmark” AöaiurDboösmaöur Þorvaldur PáWon læknir Veitusuudi 1 uppi kl, U-Í2 árd. igirað cg ðfood FormaSur Ökumannafélagsins. herra ]7órSur Erlendsson, hefir cnn farið á stúfana í 47. tbl. Vísis og reynt þar að hrekja grein mína út if iosun þeirri á salti, sem eg tók að mér fyrir h.f. Kveldúlf. Eg vil ckki þreyta lesendur blaðsins á því að fara út í einstök atriði greinar- innar, en méS leyfi ritstjórans skal eg gera nolckrar athugasemdir. ]7órður hefir þá fyrst og fremst kingt þeirri fyrstu staðhæfingu sinni, að eg hafi gert við hann samning um losunina og stendur nú uppi sem opinber ósannindamaður. Eg hefi aldrei borið á móti því, að hafa átt tai'við hann á heimili hans um ýmislegt er að losuninni leit, en það var eftir beinni beiðni hans að eg gerði það, ep að eg hafi rætt við hann um losunina þannig, að við tækjum hana að okkur í félagi, lýsi eg rakalaus ósannindi. Hefði mig hins vegar grunað, að ]7órður ! mundi nota greiðvikni rnína að ganga heim til hans, til þess að gera það sennilegra að eg hefði samþykt hann sem félaga minn í þessu starfi, mundi eg auðvitað hafa verið var- kárari. En Itvemig átti mér annars að detta í hug, að hann mundi reyna að nota þetta sem sönnun gegn mér í því, sem eg aldrei sam- þykti og aldrei ætlaði mér að sam- þykkja ? Enda þótt eg þekti mann- j inn nokkuð áður, gat eg ekki ætlað honum slíka fúlmensku. Eg hélt, að þetta væri venjuleg forvitni hjá hon- um og sem er skiljanleg þeim, er til þekkja. Alt það í nefndri grein pórðar, sem fer í bága við það, sem eg hefí áður skýrt frá og sem er sannleik- anum samkvæmt. lýsi eg hann ósannindamann að, en vil að eins ráðleggja honum, að næst er hann fer af stað til fjárafla, að gæta sín betur, því verið getur, að hann hitti fyrir sér mann, sem hefir betri tíma og tækifæri en eg til að hirta hann S fyrir ósannindi hans og rakalausan I áburð, sem að eins eru sprottin af ágirnd og öfund, dygðum, er hann eftir framkomu sinni að dæma gagnvart mér, virðist hafa í ríku- ! legum mæli. Að lokum vil eg benda meðlim- i um Okumannafélagsins á þau orð í grein pórðar, að hann „vildi fá keyrsluna sem ódýrasta vegna akk- orðsins . . . . “ og beina heirri spurn- ingu til þeirra, hvort þeim muni j hagnaður í því að hafa slíkan for- ! mann fyrir sínum félagsskap, sem lætur eiginhagímuni ráða í viðskift- j um gagnvart félagi sínu sem héild. En fyrir því hefi eg eigin orð pórð- ar í grein hans. amiimiiiwwatiaaiwwniHuiiiiiii»iia«!!!uiiininiiiiii.|'iiii»at''iiiiiww Best mjólk ífmat. £&.» v" GLAXO, hírTfræga breska þur- nijólk, fsesl nú hér á landi. Glaxo er hrein mjólk ogrjóini. sem alt vatn hefir verið tekið úr og næringarefni mjólkurinn- sr skilin eftir sem duft. Þarf því ekki annað en bæta í hana vatn nu stm tekið hefir verið úr henni WWl Látið tvær matskeiðar afduft- inu í hólfan líter af sjóðandi vatni og þér fóið hreina, fitu- mikla mjólk, sem hefir í sér öll næringarefni venjulegrar mjólk- ur. Duftið skemmist ekki í dósuuum þótt geymt sé. Kosta-mjólkina. Best mjölbr 1 mat* Aðalumboðamenn á Xslandi: Þórður Sveinsson ót Co. Reykjavi k. Eigendur Olaxo: Joseph A’athan <fc Co., London & Nem-Zealand- Árangurinn af allri þessari her- ferð pórðar á hendur mér, er þá þessi: 1) Að hann er orðinn sannur að því að hafa borið á mig rangar sakir og 2) Að hann hefir gert sig sekan í því að stuðla til þess, að félags- bræður hans, ökumennimir, fengju lægra kaup fyrir keyrsl- una en ella, sem þó hafa kjörið hann til að gæta hagsmuna* sinna. Eg geri ráð fyrir að þeir á næsta fundi sínum krefji hann um greið svör þessu viðvíkjandi og ekki ólík- legt, að J?eír þá efist um hæfileika hans sem formanns félagsskaparins eftir að upplýst er, að hann hefir beitt sér fyrir því, að þeir fengju sem minst fyrir vinnu sína. Mér var ekki grunlaust áður, að pórður væri nokkuð fégjarn, en að hann væri það svo, sem framkoma hans í þessu máli bœði gagnvart mér og starfsbræðrum hans bendir á, hafði mér þó ekki komið til hugar. Að endingu vil eg bera þessa spurningu fyrir pórð, og leggi hann við drengskap sinn, að hann segi satt: Hefi eg nokkurn tíma samþykt þig sem félaga minn við losunina á saltinu til Kveldúlfs og að við skildum bera tap eða gróða að jöfnu ? Petta er mergurinn málsins í deil- unni og spurningunni er hægt að svara með einu iái eða neii. Reykjáyík, 26. febr. 1921. Sveir.n Jónsson. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir; Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. i Kaupmanuahöín. Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — Umboösrnenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5'/% 3—4 unglingar geta fengið til- sögn í reikningi meö öðrum. A. v. á. (41 . tmmfsmma&tam*’ ’tkmmamí;. | t AWI - Fundist hefir sjálfblekungur. A. v. á. (43 Flattur merktur, fundinn. Vitjist til M^gnúsar Benjamínssonar. (31 Tapast hefir Liddi á veginum frá Litlahvammi til Suöurpólsiris. Skilvís finnandi er beöinn aö gefa sig fram á af.gr. þessa blaös. (46 K' KAUPSKÁPCS 1 Nýtt tveggja manna rúmstæöi tit sölu á Óöingsgötu 32. (44 Ágætt saitkjöt, kaefa og' rúiliw- pylsa, fæst í verslun Skógafoas, Aðalstræti 8. Sími 353. (341 Verslunin Valhöll, Hverfisgöíu 35 selur afar ódýra karlmannafatn- aöi, vatt-teppi og f jölbreyttar vefn- aöarvörur. (352 Rúm til sölu á Bergþórugötu 20, (40 Grammófónn meö 20 plöturn, undirsæng' og koddi. til sölu á Laufásveg 20. (37 Alveg ný, ágæt stígán saumavél' er til sölu með tækifærisveröi á Stýrimannastíg 9. (32: Olíuofn til sölu á Laufársfeg 25,. Tvö til fjögur herbergi og cld- hús óskast til leigu í vor. Sinii 948 (38 Reglusamur maöur getur fengiffi fæöi og húsnæði á sama stað. um óákveðinn tíma; greiöist vikulega. A. v. á. (45, íStnILji óskast á lítið heiin- íli til aðstoðar hásmúðnrinni. Bergstaðastrjeti 30 (uppi) Föt eru hreinsuö og pressúS.. Allskonar kven- og barnafatnaöir- saumaðir á Grundarstig 8 uppi. (25. Siöprúð stúlka óskast til léttra inriiverka, tveggja ínánaöa tfma, á skemtilegu heimili í grend viö Reykjavík. Óvanalega hátt kaup. Uppl. á Lffufásveg 4. ,(42 Innistúlka óskast. A. v. á. 339 Stúlka óskast i ,vist. A.v.á. .(36 Gert viö þrímusa, búsáhöld o. fl. á Klapparstíg 24 A uppi. (35, /• .......' - ■'• -- Dugleg og þrifin vinhukona ósk- ast nú þegar. Steinunn Sigurðar- dóttir, stjórnarráöshúsinu. -(34 Stúlka, vönduö og þrifin, óskast nú þegar. Hátt kaup.. A. v. á. (33

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.