Vísir - 19.03.1921, Blaðsíða 3
Fermingarföt
fást öd^rust 1
Branus Verslun.
Aðaistrœti 9.
Gnðmnnáur isbjörnsson
Langareg ] , Sítai566.
Ljmdsins besta árval at ramunalistum. Myndir inorammaöar
Öjátt og vel, hvergi ein» ódýrt.
- - -. — ■ ■ ----------------------
Ný&omið i verslnniut Eðinborg:
ílíð ágæta marg ettirspurða Melrose te. Eldkveikjor
Brasso fægilögur.
Ódýrast í bænum.
Nœpföt
Aífatnaðir
Kápur og Frakkar
Milliföt o. fl.
Best að versla i FninbáðinnL
Ssbhí 269 Hafnarstr. 16.
Kvðlðskemtun með ðans
verftur haldin i Bérunni Laugardaginn 19. mars til ágófta fyrir
bagstsddan mann.
Aftgöngumiðar verða seldir hjá C. ífcyden Laugardaginn og
við innganginn kl S1/^.
Y erðlækkun.
Verðið á fsl. Smjöriikiuu hefir lækkaS þaunig, aö vór seljum
þaft nú fyrir 1,45 pakkanu.
Athugið þetta þegar þér þurfið að kaupa þesaa vöru.
Kanpiélag Reykvlkinga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
ýmmsar stærðir, ódýrust og beat i
Versl. Valhöll Hverfisg. 35.
Sig. S. Skagfeldt
syngnr i Mýja Bið næstn ðaga.
Nánar auglýst.
Leifnr Sigurðsson
endurskoðari
Hverfisgötu 94
Til viðtals 6—7 siðd.
A. V. TULINIUS
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Bruna- og Lífsvátryggingar.
Havariagent fyrir: Det kgl.
oktr. Söassurance Kompagni A/s.,
Fjerde Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo Koch
& Co. í Kaupmannahöfn. Svenska
Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör-
emes Centralforening, Kristiania.
— UmboSsmenn fyrir: Seedienst
Syndikat A/G., Berlín.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-5V2
MEnervingar!
S.f>kið aðgöngumiða ykkar að
afmœlinu til Guftrúnar Sveins-
áóttur í verslun V. B. K.
Drengjaföt
Brán kven-vatnsleðnr-stigvél nýkomin i skéver^lnn Stefáns Gnnnarssonnr.
Kíghósti i
er farinli aíS stinga sér niiSur hér
•qg þar um bæinri.
'Cuöm. Friðjónsson
flytur erindi í Stúdentafræðslunni
á morgun kl. l/i í Nýja Bíó. —
Verður það um hugsunarhátt og
iifnaðarhætti alþýðu í sveitum hér á
,1andi. Væntanlega mun hann eink-
um drepa á j;á drættina, sem éin-
kennilegastir eru og ólíkastir ]?ví,
sem þeir eiga að venjast, sem aldir
‘eru upp í kaupstöðunum. Af því
að nú munu síðustu forvöð að heyra
'til skáldsins í þetta sinn, má búast
við húsfylli, og jrarf jrá væntanlega
ekki að áminna menn um að vera
heldur fyr eða seinna á ferðinni, að
komast inn, sem líka er nauðsynlegt
til þess að ekki sé umgangur eftir
að fyrirlesturinn er byrjaður. Hús-
ið mun verða opnað kl. 2.
Agúst Brynjótfsson,
læknisnemi, dó á Sölleröd.Sana-
iorium í gær (18. mars). Líkið
verður flutt hingað heim.
Kvöldsl(émiun Mínervu,
sem haldin var í gær í Iðnó, til
styrktar heilsuhæli á Norðurlandi,
var góð. ]7ar sagði Hinrik Ottóson
stud. jur. frá ferðalagi sínu til Rúss-
lands, ' fjörugt og. smellið erindi
Lúðrafél. Harpa lék nokkur lög.
G. pormar las upp ævintýri og sein-
ast var leikinn gamanleikur. Leik-
endurnir voru góðir, sérstaklega
! heimiliskennarinn og gamli maður-
inn.
V ís i r
l(emur el(l(i út á morgun.
A bæjarsfjórnarfiindi
17, þ.m.
Forseti og varaforseti voru báðir
fjarverandi. og kaus bæjarstjórnin
porvarð porvarðsson til að stýra
fundinum.
Bvggingarfulltrúi var kosinn
Guðm. H. porláksson trésmiður.
Um starfið sóttu 8 umsækjendur.
Stóraselstún var samj>ykt að
i leigja Bjarna Péturssyni blikksmið
i næsta sumar fyrir 350 kr. leigu.
flafnargjöldin- Frumv. til reglu-
j gerðar urn hafnargjöld, sem hafn-
! arnefnd hafði samið, var lagt fram
og fer það fram á nokkra hækkur
á gjöldum til haínarinnar til j?es>
að standast straum af nauðsynlegr
aukningu á hafnarvirkjunum.' —
Eftir -nokkrar umræður’ var málinu
vísað til 2. umr.. og samþykt, að
hafnarstjóra yrði heimilað að sitja
næsta fund bæjarstjórnarinnar til
þess að taka þátt í umræðum um
málið..
5/psin víð höfnina. I sambandi
við hafnargjaldamálið heindi Ág.
Jósefsson ]?eirri áskorun til hafnár-
nefndar, . að hún a:thugaði, hvort
ekki væri hægt að gera einhverjar
ráðstafanir til péss að fyrirbyggja
druknanir í liöfninni, t. d. með meiri
nætur-umsjón á hafnarsvæðinu, en
nú væri, og eins með því að láta
ijós loga á öllu hafnarsvæðinu að
nóttu til o. s. frv. Slysin væru þeg-
ar 01‘ðin alt of mörg, og J?ví ástæða
til að þetta mál væri athugað vand-
lega.
Húsaleigulögm. Fyrir fundinum
lá til umræðu frv. til reglugerðar um
húsnæði í Rvík og breytingartillög-
ur við það bæði frá húsnæðisnefnd-
inni og öðrum bæjarfulltrúum. —•
Áður en umræður hófust kom G.
Claessen með till. um að fresta mál-
inp ]?ar til séð væri., hvað Alþingi
gerði við frumvarpið úm heimild
bæjarstjórnar til að setja slíka reglu-
gerð. nil. Gunnl. Cl. var samþ. og
málinu frestað.
M jóU(ur-reglugerð. Heilbrigðjs-
nefnd sendi bæjarstjórn frumvarp
til nýrrar reglugerðar um sölu og
meðferð mjólkur, Frv. þetta fer
fram á gagngerða breytingu á öllu
fyrirkomulagi á sölu og meðferð
mjólkilr í haenum,' t. d. að öll að-
flutt mjólk skuli hituð (pasteuri-
seruð), og seld á vandlega lokuð-
um flöskum, og eins öll mjólk frá
kúaeigendum í hænum, sem hafa
fleiri en' 2 kýr. ]7ó er undanskilin
liitun sú mjólk, sem kölluð verður
„barnamjólk“ og um meðferð henn-
1 ar, og sölu settar ítárlegar reglur.
! — Var frv. eftir litlar umr. vísað til
> 2. umræðu.
v