Vísir - 19.03.1921, Blaðsíða 4
| evwsK.PAf^
Es. „6nIlfoss“
/
fer héfian aft öllu forfallal&usu
fimtudaginn 24. þ. m. vettur og
norðor um land til útlanda.
yiðkomustaðir verða auglýstir
aíðar.
Es. „Sterling"
I
1. hefti II. árg. nýkomið út og fæst
hjé bóksölum. Verð 2 kr. Efui: —
Steinsteypa, leiðarvisir fyrir al-
þýðu og viövauinga, eftir öuðm. Hann-
esson. Fyrsti raíknúði botn-
vörpungurinn. — Iðnaðar-
hugleiðingar, eítir Gísla Guð-
mundsson. Agrip af sögu
g-a.s?^singarinna.r,'eftir Jón Eg-
ilsson. — Fyrir hag'eiks
menn, o. fl., alls 64 bls.
KAUPSKáPSI
Peysufatakápa til sölu í ping-
holtsstraeti 8 B, uppi. (274
Ágsett saltkjöt, kaefa og ráUa-
pylsa, feest í verslun Skógafow,
ASalstræti 8. Sími 353. (34?
Verslunin Valhöll, Hverfisgötu
35 selur afar ódýra karlmannafatn-
aSi, vatt-teppi og f jölbreyttar vefn-
a'öarvörur. (35*
Óvanalega falleg hvít, sútuS
skinn, komin á Bazar Thorvald-
sensfélagsins. (273
fer héðan norður og austur um
land þriðjudaginn 22. mars kl.
10 árd. Tekið á móti vörum:
1 dag langarúag 19. mars:
Til Bakkafjarðar, Vopnafjarö-
ar, Borgarfjarðar, Seyðisljarðar,
Mjóafjarðar, Norðf jarðar, Reyðar
fjarðar, Fánkrúðsfjarðar, Djúpa-
voge og Vestmannaeyja.
Parþegar
sækí íarseðla i ðag.
Es. „Gnllfoss"
fer frá Kaupm&nnahöfn 15. april
um leith til Austur- og Norður-
landsins og Reybjavíkur.
Brodergarn D.M.C.
og flokksilki i öllum lit-
um, fæst i
Hannyrðaverslimmiii
Grettisgötu 26.
Dansleikur.
Skandinavisk Fodkoldsklnb
heldur dansleik í „Hótel ísland" 19. mars kl 9 — Ath: — Að-
göngumiðar íást hjá yfir-bakaranum Götehe, frá kl. 7—8 síðd. í
UppsalalSLjallaranum.
með húsgögnum vantar mig 1. april.
Óli 'Villiiá.lmssoii. Sími 749 — frá 9—6.
Eidíæra verslunin
ELirl^justrætl ÍO
hefir fyrirliggjandi:
Þvottapotta, Ofns, Eldavélar,. |Glufuramma, Hreinsiramma, Rör,
Steina, o. m. m. fl.
FlöKa-Jfcmrölr
fást nú aftur hjá mér.
Toítur Sigurðsson.
Kvöldskemtun.
Fjölbreytt kvöldskemtur verður heldin í Iðn-
aðarmannahúsinu laugardaginn 19. mars kl. 8l/2
e. h. til styrktar efnalausri Islenskri stúlku, sem
liggur á heilsuhæli i Danmörku.
1 stofa og eldhús óskast til leigu
14. maí. A. v. á. (272
2 samliggjandi herbergi með sér-
inngangi vantar mig til íbúðar frá
14. maí. Engilbert Hafberg. (270
Saumavél til sölu. Tækifærisverð.
A. v. á. (247
Hús — eitt eða fleiri — verða
keypt mót borgun að mestu eða
öllu í vörum. A. v. á. (271
Farþegabíll verður keyptur mót
borgun í vörum. A. v. á. (267
Vagga og barnavagn í ágætu
standi til sölu á Laugaveg 30 A.
(265
Hreinar hálf-flöskur kaupir Jón
Sn. Jónsson. Bjargarstíg 17. (257
Tau afpassað í morgunkjóla fæst
með afarlágu verði í Fatabúðinni.
(194
Fermingarkjóll til sölu. Til sýnís
á afgr. Vísis. (263-
Góður barnavagn til sölu fyrú'
hálfvirði á Laufás'veg 15, búðinni.
(260
Nýtt vandað steinhús á ágætum
stað, rétt við miðbæinn, laust til í-
búðar 14. maí n. k. fæst af sér-
stökum ástæðum til kaups meS
tækifærisverði. Uppl. hjá Einari
Markússyni, Grundarstíg 8; heima
kl. 4'/2—5i/2 síðd. (213
Viðgerðir á allskonár blikk- og
email. ílátum og prímusum á Bjarg-
arstíg 17. Jón Sn. Jónsson. (269
Gamanvísur
Einsögur
Gamanvíaur
Listd&ns
Upplestur
Skemtlskri:
Gunnþ. Halldórsdóttir.
N. Ölafsson,
E. Finnbogason.
Sig. Guðmundsson.
Frú Guðrún Indriöad.
Sjónleikur (Heyrnarleysiogjamir).
Áðgöngumiöar seldir í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundsen í dag til kl. 6, og eftir þann tima 1
Iðnaðarmannahústnu, og kosta: 2,60, 2,00 og 1 kr.
fyrir börn.
stödunelndin.
Veið og borgonarakil-
Húh meO lansam ibiOam til sölu.
aálar mjög aögengilegt — A. r. á.
Stofa til leigu fyrir einhleypan
mann. Uppl. á Baldursgötu 29.
(262
(
TáPAB•FUMDIB
1
Tapast hafa tvær silfur-fingur-
bjargir. Skilist á skrifstofu Sanitas,
gegn fundarlaunum. (268
Harður hattur tapaður. Skilist á
Laugaveg 49 III., gegn fundar-
launum. (259
I
I
T1LKYNN1N6
Guðmundur porleifsson, sem áð-
ur var á Laugaveg 27 B, er nú
fluttur á Vesturgötu 23 B. (261
Mjög ódýr pressing og hreinsing
á fötum. Einnig tekin föt til að
venda, á Vesturgötu 35. (266
Stúlka óskar eftir hreingerning-
um og þvotti í laugar og heima. A,
v. á. (264
Dragtir, kjólar, kápur o. fl. er
saumað í Grjótagötu 10. (230
ViögerSir á úrum og klukkum,
áletraöir gull- og silfurmunir.
VönduÖ vinna. Fljót afgreiðsla. D.
Daníelsson, úrsmiöur, Laugaveg
55- (75
Viðgérðir á allskonar blikk- og
email. ílátum á Bjargarstíg 17. —
Jón Sn. Jónsson. (256
Félagsprentsmiðjan.