Vísir - 01.04.1921, Síða 2
» * * a <a>
Reyöið Farrow’s gerduft.
AuÖkent með
rauðri
Samkvæml fenginni reynslu
er Jælla óvenju golt gerduft, og
Jní lilutfallslega mjög ódýrt.
Er pakkað í % og % lb s. dósir.
Birgðir fyi'irliggjandi liéi- og eins i úlibúum okkar á ísa-
í'irði, Akureyri og Seyðisfirði.
I trássi.
J?að er nú hálfur mánuður
liðinn, síðan sá sögulegi alburð-
ur gerðist á Alþingi, að feld var
traustsyfirlýsing til stjórnarinn-
ar, og J->að á þann hátt, að ekki
i'ékst eitt éinasta atkvæði me«
henni. — En J?ó silui' sama
stjórnin enn að völdum. Og nú
veit hún þó, að hún situr alger-
lega í trássi við meirihluta
þingsins.
Nú er sem sé svo komið, að
stjórnin veit að það cr ekki vilji
þein-a þingmanna allra, sem
ekld vildu þó greiða atkvæði á
móti traustsyfirlýsingimni á
dögunum, að lnin fari með völd-
in áfram. J?að mun nú orðið
ljóst þeim flestum, hve berleg'a
þingræðinu er traðkað með þrá-
setu stjórnarinnar' eftir þá at-
kvæðagreiðslu. pegar að atkv,-
greiðslunni lokinni, lélu ýmsir
þcirra það í ljósi, að nú yrði
stjórnin að leggja niður völdin,
ef hún gæti ekki fengið yfirlýst-
an stuðning m.eirihluta þingsins.
það hefir hún ekki getað, og
það vita allir, að engin von er
um, að hún geti það.
Nú er svo koinið. að það cr
talið alveg víst, að væri van-
trauslsyfirlýsing borin fram á
ný, þá yVði hiin samþykt með
ákveðnum meirihluta atkvæða.
— En ætlar stjórnin að neyða
þingið til þess að hefja þann
leik á ijý ? Ætlar liún ekki að
víkja, fyr en hún verður hók-
slat'lega „borin út“! — pað eru
engar horfur á því.
það skal viðurkent, að liugs-
asl gelur, að sljórnjn hal'i verið
svo hlind t'yrst i stað, :ið hún
hafi getað talið sér trú um það,
,að hún nyti fuls trausls þessara
13 þinginanna (auk ráðherr-
anna), sem ékki greiddu atkv.
um traustsyfirlýsinguna. Nú
getur ekki lengur verið um
neina „blindni“ að rteða. |>að
er o|)inberl leyndannál, að
sljórninni hefir verið til vitnnd
ar gefið, að meirihluti J>ingsins
vilji losna við hana.
það er nú sagt, að stjómin
ætli að banga á því hálmstrái,
að ekki takist að ná samkomu-
lagi um að mynda nýja stjórn.
En á því getúr hún ekkj hangið
til lahgframa. — pó að þeir
þingmenn, sem nú liafa opin-
berlega skipað séx- í andstöðu
gegn stjórninni, séu að ýmsu
teyti súndurleitir í skoðunum,
þá er ekki ólíklegt, að þeir geti
lekið höndum saman, til að
„hreinsa til“. — J?að ber brýna
nauðsyn til þess eins og nú er
konxið.
Bákaríregn.
ORGEL
höfum viö fyrirliggjandi, sem viö af sér-
stökum ástæöum seljum meö góöum
borgunarskilmálum.
Jöh. Olafsson & Co.
Kvæði eftir Jens Sæ-
mundsson. Reykjavík.
Félagsprentsm. 1921.
(Með mynd höf.).
Bók þessi er • fimtán arkir aS.
stærö. fflest af kvæöunum eru tæki-
færisljóö, t. d. erfil.jóð og stökur,
en ,]>ar aö auki yrkir höf. um ætt-
jörðina og átthaga sína, náttúruna
og mannlífi'ö og loks' 'um "-ástir.
Finst inér vera tiltölulega helst til
mikið af tætcifærisljó’öunum, þótt
sum af þeim sé góö, og víst er um
þaö. aö höf. Iieföi getaö koniist hjá
því án j:>css aö minka þó stærö
bókarinnar.
Jcns er lítt •snortinn af nýrri
stefnum eöa hreyfingum í skáld-
skap sinum. Hann er vel hagorður,
og rímlestir eöa áherslugallar eru
mjög sjaldgæfir í kvæöum hans.
Margt af ljóöunum er léttvægt, sem
von er til, þar sejn svo mikiö af
])eim er kveöiö viö tækifæri eftii
beiðni annara, en ýmislegt er líka
fallegt, fer vel og er betra en margt
cítir hin viöurkendu þjóðskáld.
Má þar til nefna sum erfiljóöin, t.
d. eftir Jónu Andrésdóttur frá
Geröi (bls. 94); Jxau eru auösjáan-
lega ort af tilfinningu og alvarlegri
samúð, en ekki eftir pöntun. Eg
tek hér upp tvær vísur úr þessu
kvæöi, til smekks fyrir lesendur:
„Falliö er jarðar fagurt skraut,
fölnuö er rós í Gerði. —
Sífelt er lífið sár og Jxraut,
—h sorgin stenduy á veröi.
Hún dó svo ung, og á æskubraut,
laut aflvana dauöans sverði.
I
Svo langt frá fööur- og móöur-
mold
nú mátti hún dauðans bíöa. —
Þvi sært og kramiö var hennar liold
af hreggviðrum tímans stríöa.
Nú kveöur hún sína feðra-fold
í faðmi guös unaösblíöa."
Af náttúruljóðunum má t. d.
nefna ,,Hafbáruna“ (bls. 67) og
„Náttkyrö (bls. 6S), sem bæöi eru
mjög snotur; ennfremur „Haust“
(bls. 233). Fallegt er og kvæöið
„Svefn og draumur“ (bls. 99);
þar er síðasta vísan svona:
„Dulræni dráumur,
.dásemdar lmliðsmál. —
/ Starfandi straumur.
stundum þó veröi tál. —
Eilíf er allra 'sál, —
endalaus draumur.“
Af tækifærisljöðunum vil eg
'minnast á kvæöiö „Til Stepbans G.
Stepbanssonar“ (bls. 60), og stök-
urnar eru margar smelínar og vel
kveðnar. Rúmið leyfir ekki að taka
upp nema fáar einar:
Um flakkarann Jóhann heitinn
bera yrkir höf. (bls. 217) :
„Utn bóttu kom, um nóttu fór,
nakinn feröaniaður.
Fívergi lengúr heims um kór
bans er samastaöur.“
Og til konu sinnar:
„Líkt og ástar ylgeislinn
ornar bjartans trega,
verrni sólin vanga þinn,
vinan elskulega.“
Og um sjálfan sig:
„Ólán, mein og mæðuböl,
mín er lífsins saga.
Ég hef drukkið of rnjög öl
æfi minnar daga.“
Að ending-u vil eg benda lesend-
um á tvö góö kvæði í viðbót: „Ann-
aö er „Eftir pilt, sem brann“ (bls.
206), og hitt „Fóstra mín“ (bls.
218).
Um það, sem mér ]>ykir miður
fara, æ'tla eg ekki að fjölyrða —
.tel það óþarft. En eg er viss urn,.
aö margir menn munu geta haft á-
nægju af kvæðum Jens, og minna
finst mér þjóðin varla geta launaíj
bonum andlegau áhuga hans, en
með því að kaupa bókina hans.
Ytri frágangur hennar er ágætur.
Vil eg að lokum leyfa mér að end-
urtaka það, sem eg hefi sagt áður
í sambandi við þennan höfund, að
„Jrjóðin væri áreiðanleg^i fátækari
andlega, ef bún ætti ekki alþýðu-
skájldin og alla ])á menn meðal al-
þýðu, sem ábuga hafa á skáldskap
og bókmentum og reyna eftir
mætti að leggja þar orð í belg.“
Jakob Jóh. Smári.
i
i
. i
.1 I
i 1
I. O. O. F. 102418'/2. I. e.
Bæjarfréttir.
Kóræfing
i kvöld klukkan 8.
i Slys.
J?egar Gullfoss var a'ð sigla
inn Steingríinsfjörð í gærmorg-
: xxn, féll einn skipsmanna fyrir.
borð og druknaði. Hann hét
Bjarni Einarsson, til heimilis á
Gbetlisgölu 49 hér í bænum,
kvænlur maður á besta aldri.
Apríl
kom af veiðuin í nótt; hafði
(50 tunnur lifrar.
prír franskir botnvörpungar
eru nýkomnir Iiingað til að
> í’á sér salt og kol.
.
E.s. Suðurland
fer héðan til Vestfjarða kl. 5
i dag. — Meðal farþega verða:
Konráð Stefánsson og kona
hans, Ólafur Jónsson frá EUiða-
ey, Magnús Friðriksson á Slað-
arfelli, Jakob Thorarensen,
skáld, og Helgi Sveinsson,
bankastjóri á Isafirði.
Gísli ísleifsson,
skrífstofustjóri, var nýlega
skorinn upp vegna snllaveiki,
og er hanh nú á batavegi.
Páll ísólfsson
hefir undanfarið æft stór-
an söngflokk og mun stofna til
söngskemtunar eftir helgina. —
Aðgöngumiðar verðn seldir á
morgun.
l'
J?ilsk. Seagull
kom af veiðum i nótt; hafði
fengið 13 þús. af vænsta þorski.
Höfðingleg gjöf.
Magnús bóndi Friðriksson á
Staðarfelli og kona hans, Soffía
Gestsdóttir, hafa gefið landinu
j jörð sína Staðarfell með öllum
j mannvirkjum, i því skyni, að
j jörðin verði gerð að kvenna-
j skólasetri síðar meir.
„Einþykka stúlkan“.
í dag er lokið sögu þeini, sem
> birtst liefir neðanmáls i Vísi
undaiifarna mánuði og fæst liún