Vísir - 05.04.1921, Blaðsíða 2
VÍSIR
ORGEL
Kaupavexvemuð^ógouuð höfum við fyrirliggjandi, sem við af sér-
Selskinn.
8tökum ástæöum seljum meó góðum
borgunarskilmálum.
Jöh. Olafsson & Co.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
—o—
Khöfn 5. apríl.
Enska verkfallið.
Áköfustu foringjar verka-
manna leggja sig ákaflega fram
til að fá járnbrautamenn og
flutningamenn að ganga í vei-k-
fallið og hóta uppreisn. Ef þeir
gera einnig verkfall,, verða 5
miljónir atvinnulausra í Bret-
landi og þykir þá sýnilegt, að
Bretland standist ekki samkepni
við aðrar þjóðir í verslun og
viðskiftum.
Grikkir bíða ósigur.
Kemal pascha hefir stöðvað
framrás vinstra fylkingararms
griska hersins í Litlu Asíu og
tekið 7000 fanga.
Karl konungur
er enn sagður í Ungverjalandi,
— sjúkur af hálsbólgu.
Khöfn 4. apríl,
Gengi erlendrar myntar.
100 mörk........... kr. 9.15
100 kr. sænskar .. — 129.75
100 kr. norskar .. — 88.50
100 frankar franskir — 39.00
100 fr. svissneskir .. — 96.00
100 lírur............ — 23.10
100 pesetar...........— 77.50
100 gyllini...........— 191.50
Sterlingspund ........— 21.65
Dollar................_ 5.56
(Frá Versl.ráðinu).
Frá Alþiagi.
Tóbaks- og' vínfangaeinokunin
samþykt í neðri deild.
Eftir fullra þriggja sluuda
umr. var frumv. um einkasölu
Magn. Jónss., Magn. Péturss.,
Ól. Proppé, Pétur þórðars. og
porsl. Jónss. — Pétur Jónsson
var ekki viðstaddur, er þessi at-
kvgr. fór fram, en greiddi atkv.
með öðrum greinum frumv. og
var frv. þannig samþ. með 15
atkv. gegn 12.
Með frv. töluðu Sv. Ólafsson,
(framsögum. meirihl. nefndar-
innar), Magn. Kristj. og fjár-
málaráðherra; en á móti Jak.
M., Jón porl. og Gunn. Sigurðss.
Fjalla-Eyyiitdur
leikinn í fimtugasta sinn.
pað eru 10 ár siðan Fjalla-
Ejvindur var leikinn hér i fyrsta
sinn. Honum var þá tekið með
kostum og kynjum, og ávalt
síðan hefir hann verið hinn vin
sælasti á leiksvíðinu. Nú hefir
hann verið leikinn 49. sinnum
og verður leikinn i l'imtugasta
sinn á fimtudaginn kemur.
petta fimtugs-afmæh ber að
halda hátiðlegt. pað verðskuldar
þetta frægasta nútima skáldrit
okkar íslendinga og minning
skáldsins góða, sem með þessu
meistaraverki sínu boðaði heim-
inum upphaf nýrrar gullaldar
íslenskra bókmenta. Og það
verðskulda líka leikendumir,
sem vér eigum það að þakka,
að vér böfum fengið að njóta
þeirrar ununar að sjá „Fjalla-
E\vind og konu hans“ íklædd
hoidi og blóði, og þá fyrst og
íremst þau frú Guðrún Indriða-
dóttir og Helgi Helgason, sem
leikið hafa aðalhlutverkin frá
upphafi. En það mun einróma
álit allra, er til þekkja.aðþóttfni
Guðrún hafi leikið mörg hlut-
verk snildarlega, þá sé það þó
eitt. sem öllum hljóti að verða
eftirminnilegast — og það er
H a 11 a, kona Fjálla-Eyvindar.
Leikfélagið mun ætla að gera
sitt til þess, að varpa hátíðablæ
yfir þessa fimtugustu sýningu
á tóbaki og áfengi samþ. i n. d.
í gær. Atkv. voru .greidd með
natnakalli um 1. gr. frv. og var
hún samþ. með 14 atkv. gegjr
12. Já sögðu: Björn Hallsson,
Hákon, Jóji Baldv., Jón A. Jóns-
son, Jón Sig., M. Guðm., Magn.
Kristj., P. Ottesen, Sv. Ól., Sig.
Slef,, Stef. Stef., porl. Guðm.,
porl. Jónss., Jpór. Jónssori. Nei
sögðu: Ben. Sveinss., Bj. Jónss.,
Eir. Einarss., Ein. porg., Gunn.
Sigurðss., Jak. M., Jón porl.,
Fjalla-Eyvindar. pað hefir feii!
ið Sigurð prófessor Nordal til a
flytja erindi uni leikinn, og mu
það ekki letja menn þess, a
sækja leikhúsið í það sinn. 0
fleira mun verða gért til hátið;
brigðis af þess hálfu, húsi
skreytt og leikið á hljóðfæ
milli þátta. En leikhúsgestir Iá1
væntanlega ekki sitt eftir liggj;
koma í „sp'arifötunum“ og spai
ekki iófatakið.
Bilar og bfiskottiir.
Saga bila hér á landi byrjar
með því, að árið 1902 var kon-
siíl Detley Thomsen veittar kr.
2000.00 til þess að kaupa bíl og
gera tilraun með hann á vegum
hér. Billinn kom ,og er stutt yf-
| ir sögu að fara, tilraunin mis-
hepnaðist. En hvort hún mis-
hepnaðist vegna þess, að bíll sá
er Thomsen kom ineð, var
,.skril‘li“. eða að vegimir voru
ómögulegir, gerðu menn sér
aldrei ljóst.
par næst gerði hinn ötuli og
framkvæmdasami bóndi, Magn-
ús Sigurðsson á Grund i Eyja-
firði, 1908, tilraun með vöru-
flulningabíl. Sú tilraun hans
kostaði hann marga peninga, og
mishepnaðist algerlega. En upp
úr tilraun lians fékst samt sönn-
un þess, sem reyndar átti að
vera öllum ljóst, sem nokkra
tekniska þekkingu hafa, að veg-
ir vorir eru ekki nógu sterkir til
að bera nema létt flutningatæki.
1914 komu frá Aineríku þeir
John Sigmundsson og Sveinn
Oddsson. Höfðu þeir með sér
einn fólksbil, „Ford“. Kom það
strax i ljós, að liér var fengið
flutningstæki nothæft á hina
veikbygðu vegi vora. Árið 1914
stofnuðu nokkrir menn hér í
Reykjavik félag með sér, „Bif-
reiðafélag Reykjavikur“; hélt
það uppi ferðum milli Rvikur
og Hafnarfjarðar. og leigði út
bíla sína, sem voru 5 að tölu, til
lengri og skemri ferðalaga.
Tilraun þessa gerði félagið án
alls styrks frá því opinbera. Aft-
ur veitti það 1914 Sveini Odds-
syni 5 þús. kr. styrk til að gera
tilraun með flutningabil. Ekk-
crt fi-ekara eftirlit liafði það op-
inbera með þ\i, hvoj-f styrkveit-
ingarskilyrðum þeim, er setl
voru, væri fullnægt. Og ekkert
vanst málefninu til gagns með
þessari tilraun.
Aftur á móti vansl það við
tilraun þá, scm Bifreiðafélag
Reykjavikur gerði, að reynsla
féksí fyrir því að hæfilega þung-
ir bílar gætu komið að haldi á
vegum vorum, þótt illir væni.
En tilraun sú, er félagið gerði,
kostaði það ekki minna cn 30
þús. kr.
pegar það opinbera tók málið
fyrst að séi', þá verður að álít-
ast. að bak við hjá þvi liafi stað-
Ið su skoðun, að nauðsynlegt
!væri, að fá þessi fai’artæki inn
í landið, ef með þeim mætti
takast að bæta að nokkru úr hin-
um miklu flutningavandræðum
á landi, sem vér höfum átt við
að stríða og eigum enn.
Maður verður að ætla, að eitt-
hvað annað og meira hafi vakað
fyrir stjóm vorri heldur eíi að
láta þessi tæki á náttúrugripa-
safn, til þess eins, að mönnuin
gæfist kostur á að sjá hvemig
heimsins „tisku“-flutningatæki
litu út. En maður er oft í vand-'
ræðimi með livað segja á um
athafnir, skoðanir og stefnur
löggjafarvalds vors og fram-
kvæmdax’valds. Vegir þess eru
órannsakanlegir.
Eftir að tilraunir þær voru
gerðar, sem nú hafa verið nefnd-
ar, koin nokkur bláþráður i all-
ar frekaii framkvæmdir vegna
óíriðarins, sem tepti allan inn-
flutning bíla alt til 1918, en það
ái- bættust að eins fáir bílar við.
Samt lagðist bílanotkun aldt-ei
niður á þessum árum.
1917 kom út fyrsta. bilalög-
gjöf. Lhn hana verður það eitt
sagt, að hún er býsna fáránleg.
Við yfirlestur laga þessara gæti
maður hugsað, að ræða væri um
notkun einhvemar „Helvitis-
maskinu“, sem allrar varixðar
yrði að gæta.* Seinna voru lög
þessi skerpt svo gagnvart bíl-
stjórum, að vegna dýrleika er
það ekki orðið annni-a meðfæri
að læra að fara með bil, en „al-
þýðu kapitalistuni.“
parinig hefir löggjafarvaldið
borið sig að i þessu máli. Fyrst
hvatt i blindni til þess að inn-
leiða bíla til notkunar, en áður
en nokkur árangur verulegui* er
fenginn. en strax og einstakir
menn hafa tekið lmgmyndina
að sér, og sýnilegur árangur var
fenginn, þá er það ekki fvr skéð
heldur en það opinbera snýr viíí
blaðinu og gerir nú þeim ein-
stökum mönnum og alþjóð alla
bluti eins erfiða og það má við
koma. J>að þurfti þvi ekki að
segja það, að það kænii scm
skúr úr heiðskíru lofti, þegar
þingið 1919 kom nreð bilaskatt-
þannig mætti eftii- lögum
þessum takast að fá bilstjóra
eða eiganda dæmdan til fjárút-
láta, ef hestur fælist upp hjá
Kolriðarhól, ef sanna tækist, að
! bill befði samtinris vei*ið á ferð
niðri í Reykjavík eða austan við
fjall. Ófrúlegt en satt. — Ilöf.