Vísir - 05.04.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR inn. J?ví var sem sagt ekki nógur hinn hái skattur, sem hinir illu vegir leggja á öll flutningatæki og sem vegfarendur verða að borga. Nei; rikið vildi fá bein- an skatt, án þess þó að leggja jnokkuð verulegt fram. Með að- stoð nokkurra skilningsgóðra manna í þinginu 1919 tókst að afstýra þessum sektarskatti af fólki, sem er svo léttúðugt, að nota þessi flutningstæki. En nú hefir f jánnálaráðherra vor vakið þenna draug upp á ný, og magnað hann mjög, og heitir á pór og Óðinn sér til fulltingis, að koma nú fram | sektum á hendur öllum þeim, j sem gerast svo djarfii', að nota ! farartæki þau, er bílar eru nefndir, sér til skemtunar — u x u s“. þegar litið er á það, að öll farartæki á landi hér eru bæði afai'fá, fátækleg og smá, þá kemur það hálf-ónotalega fyrir, að það opinbera skuli leggja í ehíelti umferð með vissum far- artækjum, og það einmitt tækj- um, sem eru að verða, fyrir vissa parta landsins bráð nauð- svnleg, og íþyngja sérstaklega þessari rnnferð með háum skatti. Og þetta skeður samtím- Ss og það opinbera kostar offjár tiJ sanigaiigna á sjó. Niðurlag. P. Stefánsson, frá pverá. 8altk]öt Nokkuö af jeldra saltkjöti, höfum vér til söhr Kjötiö er 4- gætlega verkað og hefir því geymst vel. — Veröið er 160 krónur tunnan. Snpfélag Reykvikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. vildi eg benda á, áð þessi nýja Leiðrétting. Eg hefi gert mér aö reglu aÖ svara aldrei persónulegum árásum í blöðum, og þess vegna svara eg heldur ekki þeim persónulegum á- rásum, sem kynnu að vera í grein í blaði yðar í gær, um hækkun póstgjalds fyrir • símapóstávísanir, en þar eð í grein þessari er farið niörandi orðum um starfrækslu landssímans bygðum á fölskum grundvelli, verð eg að biðja yður, hérra ritstjóri, að taka eftirfarandi leiðréttingu í næsta blað yðar. Póstávísanirs sein sendar eru með símanum, eru afgreiddar með sérstakri nákvæmni; til trvggingar því að skeytin komi rétt fram, er bæði nafn sendanda og móttakanda ásamt upphæðinni ávalt endurtekið af móttökustöðinni. Það kemur því að heita má aldrei fyrir villa í símápóstávísunum sem simritaðar eru. Það he.fir aftur á móti komið fyrir nokkrum sinnum að villur hafa átt sér stað í símapóstávisun- um sem talsimaðar hafa verið: en eg þori að fullyrða, án þess þó nú að liafa í höndum skýrslur um það, að varla muni útborgunarupphæðin hafa missímast einu sinni í hverj- um 2000 símapóstávísunum, og hygg eg helst að það komi ekki svo oft fyrir. Og tap póstsjóðs sak- i ‘ missímunar á póstávísunum hef- i r ekki verið — það eg best veit — frá igoó og til þessa dags nema eitt httndrað krónur, og á þesstt ttmabili hc.fir þó verið sent í síma- póstávísuuúm svo hundruðum þús- unda skiftir. paíS er þess vegna ekki rétt, ef áhættan við missitnun ér færð sem aðalástæða fyrir hækkun póstgjalds á símapóstávísunum. . Reykjavik 3. apríl 1921. O. Forberg. Dadanhaldið. Eftir þvi sem stendur í Mbl. í dag, hefir rikisstjómin tekið af viðskiftanefndina, og jafn- framt því „formlega“ afnumið seðlaskömtunina. petta var ekki vonum fyr. ]>vi kemur manni allóvart, að stjómin hefir jafn- framt þessu bannað innflutn- ing á ýmsum varningi, svo mað- ur rnætti ætla, að stjómin hefði ekki gert þetta af því að hún teldi þessar stofnanir óþarfar, heldur af þeim sökum, að hún teldi þær ekki hafá staðið allée! í stöðu sinni, og mun hún hafa þar nokkuð til síns máls. En um það ætla eg ekki að ræða. Hitt ráðstöfun er stjórnin hefir gért, sýnir greinilega það, að stjómiil er á beinu undanbaldi frá þvi er; hún hefir áður ætlað og gert, þó hún láti þannig, að hún sé vand- anuni vaxnari, en nefndir hénn- ar voru. Talning vörutegunda þeirra, sem bannaðar em, sýn- ir það, að bann stjómarinnar er alt í bláinn úl. þvi þar era bannaðar vörur, sem eru ómiss- andi, en sle.pt öðiiun, sem ná- lega hyer íiiaður má án vera. Alt þetta verður þvi ekki skiliS á annan hátt e n banafálm danS- sjúkrar og deyjandi stjómar, annaðhvort algert óráðsflan eSa þá tilrauh stjórnaririiiar tií þess að sýna það, púkahum úr Bárð- ardalshrauni og öðrum, er gráta mundu hana, að hún hafi þó verið „trygg til dauðans“ hug- sjón sinni og þeirra: banni, ó- frelsi og kúgnn. En hvaS dvelur stjómina? Hví leggur hún ekk; bann á sjálfa sig, fyr en orSiS er um seinan? pess munu marg- Brán^kyenvatMsleðttrstígvél nýkomia f skóyerslnn Stefíns Gnnnnrssomr. STELLA. Skáldsaga eftir Charles Garvice. I. kapítuli. Kvöld eitt, að áliðnu hausti-, var vagni ekið um Flórenshorg. í honum sal’maSur og stúlka; hún var dóttir lums. Maðurinn var ta'plega miðaldra, cn telrinn að liavrast og sorgardrættii- \ið xnuunvikiu og augnaki'ókaúa. Htfnn var vel farinn i andliti eins og dóttir hans og !x:cði vóru þau svarthærð og suðræn á yfir- bragð, þó að lumn væri Eng- lendingur. Hann hét Harold Etheredge. — Haim var hvorki auSugur né mikill melorSamað- ur, en hvorttveggja hefði hon- um þó horist, auður og metorð, ef lánið hefði fylgt honimi. En fotiögin höfðu snemma látið slarfsþrek hans og löngun til fjár óg farsa-llegra lduta shú- ast í mikla sorg og hi'æðilegan gaaissi. Hann hafði verið hinn cfhi- legasti rithöfundur; nú var hann óhreýttur Harold Etheredge, ckkjuniaður, en hamingja hans og vonir vór.u lagðar i gröf konu þeirrar, er hann hafði unnað liugástum. Svo áköf hafði ást hans verið á þeirri konu, að föð- urast hans á barninu, sem hjá honum sat, uaut sín ekki, þó að dóttir hans væri honum mjög kær. „Ert þú sofaudi,Stclla?“ hvísl- aði hann, þé.gar gamla vagn- skriflið fór skröllandi yl’ir stein- lagða,fáfarna götu hinnar frægu skáld-boi-gar. Hanh talaði blið- lega, en þó votlaði fyrir þreytu- blæ í röddinní, sem var augljóst merki þess, að lífsþróttur hans var að þrotuni kominn. „Við eruni hráðiun komin alla leiö.“ „Nei, cg er ekki sofandi, góði pahhi,“ svaraði hún bliðum í'ómi, „mér þvkir fyrir, að við erum nærri komin alla leið. Eg vildi óska, að við gætum ekið svona sainan, þú og eg, i mörg ár. pegar eg liugsa urn, að við eigum að skilja, þó að ekki sé nema uni stundarsakir, þá verð- ur mér þungt um hjartarætur.“ „Eg veit það. góða mín, eg vcit það,“ svaraði haun lágt. — „pú veist, að eg kvíði líka skiln- aðarstundinni. Eg vildi óska, að eg gæti haft þig hjá mér; en eg má það ekki, eg þori það ekki. pað er sagt, að sorgir geri menn sérgóða. Eg veit, þær hafa ge^t mig það. En eg er ekki svo sjálfselskur, að eg vilji spilla æskugleði þinni og vaqxa skugga á framtið þína. Stella. það væri bæði rangt og ónærgætnislegt af mér að liafa þig hjá mér. pað verður nokkuð þangað til eg get aftur umgengist félagsbræður mína. Eg verð að vera einn fyrsl um sinn, lil að sökkva mér í sálu hennar, sem eg hefi misl. Ef eg ætti að hafa þig lijá mér, þá mundi raunaskuggi falla á æsku þína, vegna harma minna. En það má ekki verða. Æskan verður að njóta gleðinnai', eins og blómin njóta sólskinsins; hún má ekki sökkva sér í sorg og söknuð; tárin, sem luynja af augum hennar, verða að þerrasl fljótt og gleymast ....“ „Heldur þú, að eg muni nokk- uru sinni gleyma mömnui?“ rvislaði hún kjökrandi. „Nei, Stella, en eg treysti því, að þú getir bráðlega liugsað til hennar af rólegri ástúð, örugg i þeirri hcilögu von, að þú fáir að sjá hana í landi sælunnar, þar sem skilnaður ástvina gel- ur ekki orðið.“ Hanh varð fölari og fölari við hverja setningu, sem hann sagði og varirnar titruðu. Hann starði hugstola gegrium gluggann út i rökkrið á götunni. þar sem verið var að tendra göluljósin. Hann fann, að hann þráði að ná fmid- um konunnar. sem hann hafði clskað og hann bað þess þögull, að fundum þeirra mætti sem fyrst bera sainan á sxelunnar Tandi. „Einþykka stúikan“. Áskrifendur að sögunni i iá- grenni við Rvik snúi sér annað hvort áaígr. Visis eða i Félags- prentsmiðjuna. Hafnfirðingar og þar í nágrenni snúi sér til Gunnl. Stefánssonar kaupni., af- gr.manns Visis i Hafnarfirði. — Nýir kaupendur gela ehn feng- ið söguna fyrir lægra verðið. Gcfi sig fr;un sein fyrst. AfaTeiðsIa Vísis. Reykjavík 0eri» svo vel að aemia mér ... ©úat. at .Eioþykka stálkan‘ Nafn ................. Heimilí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.