Vísir - 05.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1921, Blaðsíða 4
VISIK ir spyrja og ætti stjömin að svara því, sem allra fyrst. Annað efni, þó skylí sé þessu, er það, ‘h v e r t g'agn þær hafa unnið, hinar framliðnu systur,viðskiftanefndin óg seðla- skrifstofan, og hverju til þeirra hefir verið varið af almannafé, en nú hefi eg ekki gögn fyrir hendi til þess að gera grein fyr- ir þehn lilutuni, og þó enn síð- ur tírna og rúm. 1. april 1921. Árni Árnason frá Höfðahólum. yeðrið í morgun. Frost er enn um land alt, en minna en í gær. í Rvik 3.8 st., Stykkishólmi 6.6, ísafirði 6.2, Akureyri 8, Gríinsstöðum 14.5, Raufarhöfn 8.8, Seyðisfirði 8.4, J>órshöfn í Færeyjum hiti 0.5 st. Loftvog lægst fyrir suðvestan land, stigandi á Norðurl., fall- andi súðvestan lands. Snörp austlæg átt á SV-landi. Horfur: Hvöss austlæg' og SA-átt. Óstöð- ugt veður. Kirkjusöngleikar Páls ísólfssonar verða í kvöld Allir aðg.miðar seldust á svip- stundu; verður söngurinn vafa- laust margtekinn. í gærkveldi var börnum boðið að hlýða á síðustu æfingu söngflokksins og varð svö fjölsótt, að kirkjan varð fullskipuð, uppi og niðri. Helga Ketilsdóttir ekkjufrú er 60 ára á morgun. I kvöld verður fundur í Lcstrarfélagi kvenna í Iðnó kl. 8 V2. Aðalfundur knattspyrnufélagsins „Fram“ verður haldinn á sunnudaginn í Nýja Bíó uppi, kl. 2 e, h. Varðskipið Fylla kom hingað í morgun með enskan botnvörpung, sení lnin * tók í landhelgi. Nýlega kom hún með þýskan botnvörpung til Vestmannaeyja. Hann var sekt- aður um 2000 kr. en misti ekki afla né veiðarfæri. Aflafcrögð Maí kom af veiðum i gær með rúm 100 föt lifrar og Geir kom til Hafnarfjarðar með 60 föt. ÍM*.. Troilbnxnr I Trolldoppnr v lezsmm* m a vammm Fær. peysar UUarteppi ísl. 24,00 13,00 I 1 Þau stærstu, þykkustu og eftlf gæðum ódýrust. Sggggg'"1 JSSSSSan Haínarstræti 18. w i Hey til sölu. Tiðskiltafékgið, Simar 701 og 801. /K . Hafið þér gerst baupandi að Stúlka óskast til júníloka, eða eins og um semst. A. v. á. (358 Stúlka óskast 14. maí. Uppl. Stýrimannastíg 3, uppi. (45 Ráðskona óskast strax. A.v.á. (42 Stúlka óskast' í vist. Fær sér- herbergi. A. v. á. (1 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Tjarnarg. 40. (93 Buffet jóiúfrú vantar á Hótel Island strax. (89 Eldhússtúlka getur fengið at- vinnu á Hótel ísland nú þegar. (90 Stúlku vantar til að gera hreint á Hótel Island. (91 Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (76 Stúlka óskast á fáment heim- ih hálfan eða allan daginn vegna veikinda annarar. A. v. á. (65 Hæstaréttardómur féll i þjófnaðannálunum miklu í gærmorgun. — Helstu breytingar á héraðsdóminum eru þær, að refsing Vidar Vik hefir verið hækkúð um 2x5 daga, upp í 6 X 5 og á hann að verða burt úr landi, er hann hef- ir afplánað refsinguna, Guðjón Guðmundss. hefir verið dæmd- ur i 2 X 5 daga fangelsí (áður 3 X 5) og Gústav Sigurbjarná- son í 8 mán. betrunarhúsvinnu (áður 9 mán.). E.s. Kakali kom frá pingeyri í nótt. Voruhúsið. Á io ára afmæli Vöruhússins, færðf starfsfólk verslunarinnar eig- andanum J. L. Jensen-Bjerg vand- aS gullúr aS gjöf, áletraS: io ára minning. Eigandinn bauS öllu starfáfólk- inu til kvöIdverSar á Hótel ísland kl. 9 úm kvöldiS, um 40 manns, og skemtu menn sér viS söng og spil og dans fram á nótt. Sig. Skaftfelt , söng í Nýja Bíó í fyrradag, og má óhætt segja, að honum hafi tekist mjög vel, fékk og óspart lófaklapp og þurfti að endurtaka suni íögin. Verslunarbúð neðst á Lauga- vegi til leigu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 8. (79 f B 0 S » & » í | Einlileypur kvenmaður óskar eftir einu eða tveimur herbergj- um frá 14. mai n. k. A. v. á. (92 Slofa og eldbús til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 92 B. (87 Hálf húseign til sölu á feg- ursta stað í bænum; húsið er timbúrhús tveggja ára; hálfa húsið laust 14. maí, 4 herbergi og eldhús. Uppl. í sima 291. (86 Herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast til leigu frá 14. mái. Fyrirfram greiðsla. — Tilhoð sendist Visi mrk. „50“. (84 i Ibúð, 2 stófur óg eldliús, helst ! við Laúgaveginn, óskast 1. maí. Góð borgun. A. v. á. (83 F élagsprentsmið jan. V ’ Mjög vöndúð peysufatakápá og ný plusskápa til sölu á ÓS- insgötu 21. (56 Morgunkjólar og svuntur em nú til í Ingólfsstræti 7. (16 Ódýrast í bænum hreinsuð og pressuð föt. Bergstaðastræti 19» uiðri. (13 Píanó til sölu, í ágætu standi, með mánaðarlegri afborgun. A. v. á. (5 Gott hey til sölu á 50 aura kílóið. Hverfisgötu 85. (88 Notaðir húsmunir seldir dag- lega frá kl. 3—6 á Hótel Skjald- breið; alt hugsanlegt, með m jög lágu verði; komið og skoðið. (85 Notaður hefilbekkur óskast til kaups. A. v. á. (82 Sérverslun á besta stað i hæn- um fæst keypt nú þegar. Versl- unin hefir gott nafn og góð skil- yrði til að græða. A. v. á. (80' Gull- og silfurvír, cantille, pailettes og alt tilheyrandi bald- eringu fæst á Vatnsstíg 4. (78* Fermingarföt til sölu. VerS 48 kr. A. v. á. (77 4 manna vagn og aktýgi ósk- ast keypt. Tilboð merkt „Vagn“ sendist Visi. (75 Nytaður fataskápur óskast tiL kaups. A. v. á. (73 Telpu skírnarkjóll til sölu. A. v. á. (74 Nýr fermingarkjóll til sölu. A. v. á. ' (70 Lítið notuð dragt til sölu. — Uppl. á Njálsgötu 39 B. (69 Fermingarkjólar mjög vand- aðir fást i Vonarstræti 2, uppi, (66 tkfkh -fusöio Kvenmannsúr heí'ir tapast á'. milli húsa við pórsgötu og Loka- götu. Skilist á pórsgótu 20. (81 Tapast hefir upplilutsbelti’ í fyrradag. Sldlist á afgr. (72’ Tapast hefir hvít barnamúfía. Skilist á Skólavörðustíg 3. — Gunnar Gunparsson. (71 Silfurnæla fundin i Edinborg (68 Fundist hefir silfur-fingur- hjörg. Vitjist á Njálsg. 16, (67 Budda með talsverðu af pen- ingum tapaðist í gæi% Skilist á- N jálsgötu 26, gegn fundarlaun-, um. (94

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.