Vísir - 20.04.1921, Blaðsíða 2
ViSlU
Hershey’s
Feognm meö íslandi:
Pappírspoka aliar stærðir.
Umbúðapappir i rúllum 20, 40 og 57 «m.
Umbúðapappir i örkum 37X47 cm.
Vinaatnlegast, seadið paatanir yðar i tima,
sru af skornum akamti.
þvi byrgðirnar
Fanst.
pað þykja einlægt tíðindi i
bókmentalífi liverrar þjóðar,
þegar einhver mentamaður
ræðst í að þýða Faust, hið fræga
leikrit Goethes. Ber það til, að
liér er lun að ræða eitt hið við-
urkendasta snildarverk í heiirís-
bókmentunum bæði að form-
fegurð og djúphygni. Hefix- það
aflað höfundinum svo mikjllar
frægðar, að margir telja hann
mesta skáld, sem uppi hefir ver-
ið, en allir eru sammála um
að setja hann ekki neinum að
baki. — pegar um svo viðurkent
rit er að ræða, þá er skiljanlegt
að það þyki viðburður, þegar
það er opnað heilh þjóð með
því að snúa því á mál hennar,
og það því fremur sem það er
mikill vandi að leysa slíkt verk
af hendi svo að ekki fari of
mikið forgörðum af verðmæti.
pýðingvi svo sígildra rita má
helst jafna við biblíuþýðingu,
enda er Faust mörgmn eins og
nokkurs konar biblía. J?ar er
drepið á marga drætti úr mann-
lífinu á svo meistaralega ein-
faldan hátt, að þeim sem þekkir
ritið vel, verður það daglega að
hugsa til þess og vitna í það.
Nú er fyrri hluti Fausts, sem
er sjálfstæð heild fyrir sig, kom-
inn út á ísl. í þýðingu Bjarna
frá Vogi, og furða ýmsir sig á
þvk hvað litía athygh þetta hafi
vakið hér heima, þrátt fyrir
mikið umtal áður, og þótt það
sé nú orðið kunnugt suður um
pýskaland, heimkynni Goethes,
og þyki þar merkilegt verk. En
þetta verður samt skiljanlegt,
-þegar þess er gætt, lrvað hér á
landi er lítið bolmagn til að ala
verulegt bókmentalíf. Mörgum
mun einnig of gjarnt til að ætla
að útlend skáldleg stórvirki
hljóti að vera sér of strembin,
og þá sjaldan er þeir herða upp
hugann og grípa einhverja slíka
bók, að setjast þá í einhverjar
óeðlilegar skorður með eftir-
væntinguna í alspani. Árangur-
imr af þessu verður auðvitað
ekki anrrað en þreyta og von-
brigði, því að bestu skáídritin
snerla einrnitt nranneðlið eins
og það er og til þess að sjá það
sem þar er skráð, þarf ekki nein
torfengin gullspanga-glcraugu.
-— Napóleon sagði, er harrn sá
Goethe, að „þarna væri rnaður“
og það sanra rná segja um verk
hans, að þau séu rnannsverk í
hreinnni og upprunalegri myrrd.
En þar senr þó hárnentuðum
nrörrnum ber sarrran mn, að þeir
tæmi ekki Faust við fyrsta eða
annan lestur, þá liggur það ekki
í þvr, að skilningsins sé svo larrgt
að leita, lreldur miklu oftar í
hinu, að úrlausnin hggur þá nær
en ætlað er — svo senr einlcenni
er allra hinna bestu hstaverka.
Faust á þess vegna erindi til
allra, sem unna góðum skáld-
skap og hann er samrarlegur
happadráttur lyrir íslerrskar
bóknrentir.
Hér er ekki tækifæri hl að
fara út í fræðilega athugun á
þýðingu Bjarrra, slíkt væri efni
í stóra ritgjörð og mikið vanda-
verk. Tilgangurinn er hér að
éins sá, að vekja athygli á bók-
irrni. Bjarni er þegar áður við-
urkendur ágætur þýðandi, enda
verður ekki annars vart en að
þýðingin sé vönduð og nákværn
að efni til. Hitt þyrfti síður að
furða nokkurrr þótt ekki náist
í þýðingu fullur hljómur og
formfegurð frumritsins. pýð-
andinn á ætíð við þá erfiðleika
að stríða, að hann er bundinn
við að láta ekki efnið raslcast urn
of, sern er því síður leyfilegt,
þegar um er að ræða svo spak-
legt rit sem Faust. Lærðir J7jóð-
verjar, sern kunna íslensku,
hrósa Bjarna fyrir hvað vel cfn-
inu sé rráð, en hitt vita þeir er
þekkja meðferð hans á máli og
or;ðfæri, að það er kröftugt og
einkennilegt, og öðrurn vart
betur treystandi til að leggja út
í annað eins vandaverk og hér
er unr að ræða. ,
jþað er nrikill kostur á þessari
þýðingu, hvað rnikið er i henm'
af góðurn skýringum auk langs
formála eftir dr. Alexander Jó-
hannesson, sem hefir rnikinn
fróðleik að geynra um hinrr
fræga höfund og verk lrans.
pess nrá því vænta, að svo
boðleg bók, sem lrér er um að
ræða, nái eigi siður útbreiðslu
rneðal bókavina, en svo rnargt
sem minna virði er.
Bó'xrfregn.
Andrés G. Þormar: Hill-
i n g a r. Sögur og æfintýri.
Reykjavik. Bókaverslun Ár-
sæls Árnasonar. — X921.
Bók þessi er 14S bls. í litlu broti.
f henni eru þrjár all-langar smá-
sögur og fjögur æfintýri.
átsúkkulaói af mörgum tegucdum
Hershey’s
cocoa í % % og 1 lbs. dó um
höfum við fyrirUggjandi.
Jöh. Olafsson & Co.
Símar 584 & 884.
Reykjavík.
Síamefni „Juwel“.
Þetta er byrjandabók, en liefir
þó á sér furSu lítinn byrjandablæ.
Sögurnar eru vel samdar, þrá'Sur-
inn ljós og ekki slitróttur. rnáliS
gott. Og æfintýrin eru yfirleitt
falleg og skemtileg og yfir þeim sá
firðarblámi, sem nauðsynlegur er
til þess að hefja hugann yfir hvers-
dags-ryki'ð inn í undralönd skáld-
skaparins.
Fyrsta sagan „Brynhildur“ segir
frá gamalli kerlingu og minning-
um hennar um sólrauöa daga sárr-
ar ástar og harma. „Barnið“ segir
frá því. þvernig ung hjón finna
hvort annað aftur í æðra veldi við
banabeð einkabarns síns. Og
,,Kuldj“ lýsir ógæfu þeirri, sem
hjartakuldi, öfund og illgirni fá
til vegar komið.
Sögurnar eru, sem sagt, furðu
þroskaðar og munu áreiðanlega
veita lesendunum ánægju. — En
meðal annara orða: Nafnið á stúlk-
unni í síðasta æfintýrinu minnir
mig óþægilega á Dúnu sálugu
Kvaran, en það er ef til vill rangt.
að kenna höfundinum um það.
Eg býst við, að sögurnar verði
keyptar og lesnar með ánægju.
Og eg vona, að höfundurinn haldi
þar áfram, seih hann hefir byrjað,
á leið til vaxandi þroska og full-
komnunar.
Jakob Jóh. Smári.
af-
' Frá Alþingi.
Veðbankinn.
Veðbankafrumvarpið var
greitt frá neðri deild i gær. —
Fjármálaráðh. hafði gert nokkrar
tillögur um breytingar á frum-
varpinu, aðallega um stofnsjóð
bankans. Vildi hann láta bankann
greiða 4% vexti af stofnsjóðnum.
til rikisájóðs, frá upphafi. í stað
þess að í frv. eru vextifnir ákveðn-
ir 2% fyrstu ro árin en úr því 4%.
Þá vildi ráðh. og fella niður það
ákvæði frv., að andvirði seldra
þjóðjarða og kirkjujarða skúli
renna í stofnsjóð bankans. —- Sig-
urður Stefánsson bar fratn rök-
studda dagskrá eitthvað á þá leið,
Sjúiö Hjálíir.
200 kr. waterproofkápur.
Seldar fyrir 80 kr.
Versl. B. H Bjarnason.
að stjórninni yrði falið að íhuga
málið og undirbúa og leggja helst
fyrir næsta þing frv. um stofnun
sérstakrar lánsstofnunar fyrir
landbúnaðinn. Urðu út af þeirri
tillögu orðahnippingar nokkrar.
einkum milli flutningsmanns og
Bjarna frá Vogi. Var dagskrártil-
lagan feld að viðhöfðu nafnakalli
með 22 atkv. gegn 4 (Sig. Stef.,
Jón A. J., Jón Þorl. og Pétur Þ.).
Tvær aðal-breytingatillögur fjár-
málaráðherra, sein áður var skýrt
frá, voru feldar með 14: 12 og 13:
13 atkv. og frv. að lokum samþykt
með 18 atkv. gagn 4.
Áfengis-einkasalan.
í efri deild var til umræðu j gær
frv. lyfjasölunefndar um einkasölu
á áfengi. Samkv. till. neftidarinnar
á að selja ^lt lyfjaáfengi án hagn-
aðar, en breytingartill. var fram
komin um að heimila alt að 75%
álagningu. Var sú till. þó ekki bor-
in undir atkv., vegna þess, að ó-
vissa var um, hvernig hana ætti að
skilja. hvort lagt skyldi á verð á-
íengisins að viðbættum tolli eða án
tolls, sem skiftir allmiklu. —
Frumvarpið var samþykt óbreytt
og því visað ‘ til 3. umr. með ro
atkv. — í frumvarpinu er heimild
ríkisstjórninni til handa til að út-
vegna læknum allskonar lyf og
sáraumbúðir í sambandi við á-
fcngisverslunina.
Bæjarfréttir.
Messað
I á morgun í fríkirkjunni í Hafn-
1 arfirði kl. 1 siðd. síra Ól. ólafsson,
f fríkirkjunni hér kl. 6 síra Ólafur
Ólafsson.
í dómkirkjunni messar síra
Rjarni Jónsson kl. 6 síðd.
er Hlýir straumar
Skraotbnndnir
í bókaversl.