Vísir - 20.04.1921, Side 3

Vísir - 20.04.1921, Side 3
VlSIK HYEITL Vér seljam ágæfca fcegand af hveiti i pokam 4 63 kiló. — Verðið pr. poka er 61 króna. — Smásölaverð er 65 aurarípr. ‘/« kiló. Sfmiö eða sendið í laupfélag Keykvikiuga Laagaveg2 2. Sími 728. Skóhlífar karla og kvenna, nýkomnar. Ojöruni við slitnar skóhlifar og gúmmístígvél* Lárus G. Lúðvígsson. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 4,4 st., ísafirði 4,5, Akureyri 8, Grímsstöðum 6,5, Raufarhöfn 7,2, Seyðisfirði 10,6, Grindavík 5, Færeyjum 8,3. —- Loftvog lág fyrir norðvestan land, fallandi á Norðurlandi, stöðug á Suðurlandi. Snörp suðlæg átt. — Horfur suðvestlæg átt. Til bágstöddu konunnar frá S. Pálssyni 10 kr. Elektron Marshefti ritsins er nú komið út. Þetta rit er gefið út af simamönn- um.----Ritstjóri og ábyrgðarm. er Gunnar Schram. — Hefti þetta 'hefir inni að halda ýmsan fróðleik, ekki eingöngu fyrir símamenn heldur og fyrir alla. Vísir kemur ekki út á morgun, sum- . ardaginn fyrsta. Aflabrögð. Þessir botnvörpungar komu af veiðum í gær og í morgun: Apríl með ágætan afla. Ethel með 50 föt lifrar og Þorsteinn Ingólfsson með gcÆan áfla. Barnadagurinn. Þeir sem skemta á morgun sam- kvæmt augl. hér í blaðinu verða þessir: Próf. Har. Níelsson held- ur fyrirlestur í Bíó, mag. Sigurður Guðmundsson hcldur ræðu á Aust- urvelli, í Iðnó sýnir Sig. Guð- mundsson danskennari listdans, frú Guðrún Indriðadóttir sýnir barnaleik og ungfrú Svanhildur Þorsteinsdóttir les upp. Steindór BjörnssOn sýnir leikfimi, Bened. Árnason syngur í Bió og Bernburg leikur á hljóðfæri. — Sjálfsagt verður míkil aðsókn að þessum skemtunum og viljum vér vekja athygli á auglýsingunni er sýnir skemtiskrána. leildsala—imboðsvepslun Blikkbalar fleiri fceg. galv. Hamrar fleiri fceg. sérlega ódýrir Vaisahaííar fleiri tegundir Flatnings-söx aérlega ódýr Borðhnifar aluminium sérl. ódýrir. G-afílar alpacca ^hceiöar — mat &, kaffi alpacca Hnifapör allsh. feikna úrval Blýantar & Pennar meö gjafverði Borðbúnaður fortinaður & forsilfraður Reykjarpipur ódýrar mjög. Sigfns Slðndahl & Co. Símt 720. I^eyti-rjómi á kr 3,60 pr. liter og SlLyr glænýtt á kr. 1,50 pr. kg. Féafc daglega í eftirtöldum mjólkurbúðum Langaveg 10, Vestargötn 12. Hveríisgöta 56 og elnnlg i verslnninni Lindargötn 14. 20 strákar Drengir! Þrótt og Leikskrá lyrir gefca fengið atyinnu á morgun Tíðavangsklanpið fáið þið að Upplýsingar í aelja, ef þiö komið niður á Klapp- Ódýrn búðlnni arstfg á morgun, sumardaginu Laugayeg 49. fyrsfca, kl. 10 árd. Harpa leikur á horn á Austurvelli kl. 2 á morgun ef veður leyfir. Veturiim kveður í dag og gerir ekki enda - brent með hlýindin. Vonandi að sumarið byrji eins vel, enda er það trú margra að vorið verði gott. Ný verslun var opnuð í dag á Laugaveg 49. og sclur samkv. augl. í blaðinu í dag vörur með og uiidir innkaups- verði. Námsskeið verður haldið á Hvitárbakka i Borgarfirði næstu viku. Mun það einkuni ætlað fyrir húsfreyjur. en venjulega eru á slíkum námsskeið- um samankomið miklu fleira fólk en það, sem þau eru beint gerð fyrir. þvi að kensla fer þar fram í fyrirlestrum sem margir cru al- ment fræðandi. Stúdentatræðslan hefur oft sent menri á þessar sam- komur og í J>etta sinn fer mag. Hallgrímur Hallgrímssön. ■ j E.s. ísland fór í dag fvrir hádcgið. Méðal fáfþega var Katrín Thoroddsen læknir, Funk verkfræðingUr, N. B. Nielscn kaupm., ungfrú Lilja Hjaltadóttir. ungfrú Alma Ander- sen o. fl. til útlanda. — Helgi Sveinsson bankastjóri og Jóh. P. Jónsson til ísafjarðar — Valtýr Stefánsson og I. Espholin til Akur- ■ eyrar, Ari Amalds bæjarfógeti og frú hans til Seyðisfjarðar. Fyrirlestur flytur Árrii Árnason frá Höfðahól- um í Bárunni í kvöld kl. 8^/j . Eldhúsdagurinn er í þinginu í dag. Suðurland fór í rnorgun til Vestfjaröa. Belgenska félagið. Áætlun fyrir skip þess er nú komin hingað, og er það eina fé- lagið sem siglir eftir fastri áætlun. Skipið, sem hingað siglir, hefir loftskeytatæki, en þau hafa ekki verið á skipum félagsins hér áður. Fyrsta ferðin hingað verður 9. tnaí. Skipið heitir Sirius. Vatnið. Lokað verður fyrir vatnið fyrst um sinn frá kl. 11 á kvöldin til kh 7 á morgnana. Er það gert til þess að vatnið geti safnast fyrir á nóttum og skorturinn verði síður tilfinnanlegur. STELLA 12 „En, gáið að, lafði Constance. Þá hefði eg orðið vkkur til leið- inda.“ „Ef til vill,“ svaraði hún bros- andi. „Þér eruð nærgætnari en eg bjóst við.“ Hann settist hjá henni og hóf máls á þvi fánýta hjali, sem hon- um var ævinlega létt um að grípa til, en lítilsháttar blæskifti í söng- fagurri rödd hans ogunaðslegtbros breiddi yfir tómleik efnisins og fékk því fagran búning. En nieðan hann talaði, hvarflaði hugur hahs sífelt til dökkhærðu stúlkunnar, sem blikaði eiris og stjarna fyrir sjónum hans, úr angandi laufskál- anum viö veginn, og í huganum var hann að gera sér mynd af henni í litla kotherberginu við engin, innan um alla ])á fáséðu muni, sem þar voru í starfsstofu listafriannsiris; og smátt og smátt tóku tilsvör hans að verða slitrótt , og úri á þekju Giks stóð hann á fætur og gekk yfir salinn’', nam staðar og mælti nokkur orð við einn og annan og giíæfði hann. hár og fág'úr, yfir alla veislugestina og har höfuðið hátt og var draumfagur á svi]>. Margri konu varð aö horfa á hann sórgmæddum aðdáunaraugum, ög ekki voru þær fáar, sem mikið hefði viljaö leggja í sölurnar til þess að geta haldið í hann við hliö sér, ef þeim h'efði ekki verið kunn - ugt, að hann skeýtti ekkert um jmdisleik þeirra, þegar hann var í slíku skapi sem þá. VI. KAPÍTULI. Jarlsfrúin virti son sinn fyrir sér, þar sem hún stóð við borðiö, og þegar hérini varð litið á jarlinn, sagði, þún i lágum rómi: „Leycester er órólegur i skapi i kvöld.“ „Já.“ svaraði hami og stundi við „Veist þú, hvað að honum amar?“ „Nei,“ svaraði hún stillilega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.