Vísir - 25.04.1921, Page 3
VÍSIK
Mais.
Heilan ma's, ágætt haensnafóður höfum vér fengið. Þessi
vara hefur lækkað mikið í veröi.
Kanpfélag Heykvíkiaga
Laugaveg 22. Simi 728.
’ÚtgerSarmenn ljá hverir öíSrum
kol þrásinllis, upp á ])ær spýtur aö
endurgréiöa í sönlu mynt. Er nokk-
ur sanngirni í ])\ í. a'ð ])eir afhendi
úr gömlum útistö'Snum stafla, og'
fái svo sama ]>unga afhentan úr
lest nýkomins hotnvörpungs? Eöa
öftigt: Afhendi skraufþur kol og
fái endurgjaldi'S af Arnarhól?
Ilér veröur löggjafarvaldi'ð aS
táka í tattmana og setja þegar lög
Tint iniit á ('illum kolum, sem versl-
ii'S er meS í landinu. fTvaS sem
þleytu og rúst ltSttr, þá er gæSa-
fnvunír kolánna i e'Sli sínu stór-
wiikill.
J- K. G.
.a. -l. u, tU
Bæjarfréttií*.
Kóræfing i kvöld kl. 9. D
Leifur heppni
t'ór lil veiðíi í gærkveldi.
Fátækur maður
biður lesejidur blaðsins bjálp-
ar. Hann á l'yrir veikri komi og
fjóriun hörnnm að sjá. Konan
hefir legið riiiul'öst i <S viktir, og
anaðurinn því verið meira og
niinna l'rá vinuu, enda stoþul
atvinna, og nú sveri'ur neyðin
að sakir áfallandi skulda. 1— Á
afgr. Vísis verður tekið við sam-
skotum.
Gamla Bíu
sýnir þessi kvöldin ágæta
mynd, sem heitir „Rauði hansk-
iriii“. — Aðallilutverkið leikuv
Marie Walcamp.
Sálarrannsóknafélag íslands
heldur lund miðvikudaginn
27. apríl kl. 8Vi>. pórður Sveins-
son læknir flytur þar eri^di.
Aflabrögð.
pessir botnvörpunar komu inn
| í gær: Jóii forseti, Austri, Snorri
Sturluson, Draupnir; allir með
ágætan afla.
] ,.fsland“
fór frá Eskifirði í gænnoi'gun
kl. 10. áleiðis til útlanda.
Tímamerki
j er mi verið að reisa á sima-
i slöðinni. Er það kúla á stöng,
| sem verður drcgin upp svo sem
I 2 niin fyrir kl. 12 á daginn, og
: þegár hún byrjar að falla, þá á
klukkan að vera nákvæmlega
i
i 12, svo að ekki þarf að skakka
nema alt að háífri sckúndu frá
þvj réttá. petla fímamcrki er
einkum gert fyrir sldp á ltöfn-
inni, cn er ljka gott fyrir alla
: þá, sem vilja liafa rétta klukku.
leildsala—ImboðsYepslun
FyrlrllKgJanai=
Blikb:l>ala.x* fleiri teg. galv.
Hamrar fleiri teg. sérlega ójýrir
Vasahnífar fleiri tegundir
Flatnings-söx aérlega ódýr
Borðhnifar aluminium sérl. ódýrir.
(raftlar alpacca
‘sbceiöar — mat &, kaffl alpacca
Hoiíapör ailsk. feikna úrval
Blýantar & Pennar með gjafveröi
Borðbúnaður fortinaður & forsilfraður
K,eyli|arpipu.r ódýrar mjög.
Sigfós Slðndahl & Co.
Siml 720.
Loffskeytastöð
hefir nú verið rcisi i Vestm.-
eyjum og náðist samband við
hana í fyrsta sinn i gær. Sú stöð
er af nýjustu gerð, með talfær-
um og heyrist vel hingað á loft-
skeytastöðina þegar talað er þar.
En stöðin hérna hefir ekki enn
þráðlaus taltæki og þótl hún
hefði þau, þá yrði hver sem
vildi tala þráðlaust að fara út
á stöðina. þess vegna mun
ekki fært að leggja niður
sæsímann til Eyjanna. Hann er
nú i ólagi en landssímastjóri
segir, að þess muni nú ekki langt
að bíða að hann komist í lag.
Mynd
sú, sem sýnd er i Nýja Bió nú,
þykir ágaT gamamnynd og er
leikin af Mary Piclcford. J>að er
hennar svolcallaða fyrsta milj-
óna-mynd. Hún ætlar sem sé að
leika í 3 myndum og tekur að
eins eina miljóri í þóknrin fyrir.
Eins og áður hefir verið getið
um, byrjaði Ghaplin á þessu, er
hann réðist hjá einu firma i
Ameríku til að lcika í 3 mynd-
um ög' fékk fyrir það 1 miljÓB.
Tvær af þessum myndum hafa
verið sýndar i Nýja Bíó og sú
þi-iðja verður sýnd þar bráðlega.
Lagarfoss
fór frá Seyðisfirði i fyrradag
beint til Ameriku. Gullfoss mun
hafa farið þaðan í gær norður
um land.
Veðrið í morgun.
Hiti i Rvík 2.6 st., Isafirði 3.6.
Akureyri 2.8, Grimsstöðum 2,
Raufarliöfn 2.2, Seyðisfirði 5.9,
Grindavik 4, Færeyjum 8.3. —
Loftvog lægsl fyrir suðvestan
land; stöðug oða hægt fallandi.
Hæg. ausllæg átt. Horfur: Suð-
austlæg átl.
Nýkomið TMdtð skétn mirgir sýnngar, til Stefiis Gnuruuir.
Stella 13.
„Hann var rólegur, Jægar við sát-
•"um af> mií)degisvériji.“
..líver.s vegna getur liann ekki
hegiSaí) sér. eins og aörir menn?“
spuriSi hann dajnir. „( ietur þú geri
þér í hugartund, a'ö nukkur, nema
hann. færi a'fi yfirgefa gesti fötiur
sins og þjóta á tiesti át tun alt?“
..Eeycester ltefir aldrei verifi lik-
iir öfiriuit tnönmun. fíaun er eitis
og ttann var og' ekk'ert g'etitr breytf
honum.“
larlinn þagði um síund; hann
hélt höndum á baki og horfði nið-
ur fyrii' fætur sér.
..Mefir liann sagt þér frá síSasta
tiltæki sínu. síðasta vitfirrings
dutlunginum ?“ spttrfii hann láguni
't'Óiuí. ,,1'afi cru nú nærri tuttugu
jjústínd stcrlmgkpund. Jafnvel
Wý'tldWard munar titn það. sem
wiintía er.“
jarlsfniin tcit npp og svaraði:
,,Eg veit ]>aí): hann hefir sagt mér
írá því öllu. Sæmd hans lá við. Eg
sloldi'hann ekki fullkomlega ; vefi-
reiöarnar eru dægradvöl, sem eg
hefi litlar niætur á, þó afi við höf-
utii altaf átt veðreiðarhesta. Ein-
hver liafði notað sér nafn hatts’ til
þess að breyta ósremilega, svo áð
lianu hætti við að réyna sinn liest.
Hatm sagðist ekki hafa átt attnars
úrkosta.“
Jarlinn stundi við og íriælti'
„Það er svo seni auðvitað, en þetta
cr óðs manns æði og ætlar engan
enda a'ð taka. Hvers vegna gengur
lianri ekki í hjónaband?“
Jarlsfrtiin teit til hins fagra son-
ar stns: „Hann licfir ekki hug á
því fyrr en hann kynnist einhverri,
serii hann elskar.“
Jarlinn litaðist uni salinn, þar
seru vorn margar fagrar konur og
tígulegar, og andvarpaði óþolin-
móður. „Honum vcrður seint gert
til hæfis. Það væri nú títni til kom-
inn að hann gengi t hjónaband og
téti af þessum ærslum. Fyrir flest-
ttm skiftir ekki miklu um eitt eða
tvö ár. en öðru máli er að gegna
um hann; — eg má ekki liugsa til
þess að nafnbætur okkar séu að
eins tengdar við okkur tvo? Hvers
vegna talar þú ekki við Ttatm?
Hann vildi gera alt fyrir þig.“
Jarlsfrúin hrosti. „Alt nema
það,“ sagði hún. „Nei. eg get ekki
talað við hann; það yrði gagns-
laust. Eg vil ekki draga úr þeim
áhrifum, sem eg get haft á hann.“
„Láttu Lilian tala við hann.“
sagði hann.
„Lilian! Hún fengist ekki til
þess. Henni finst hann tiálega guð
en ekki inaður og þykir engin hon-
um samboðin.“
Jartinn hleypti brúnum og sagði:
, Þið tvær hafið spilt tionum."
,,Nei, ekki höfum við gert það.
Hann var drengurinn þa'5 sein
liann er nú fulloröinn. Manstu,
hvað Nelson sagði, þegar Hardy
spur'ði, hvers vegna hattn liefðist
ekki að, þegar eitt skijxuina átti t
höggi við tvö óvina skiþ? ,Eg geri
hvað eg get, — horfi á‘.“
Áður en jarlinuni gafst tóm til
að svara, kom ráðherra til hans og
tók hann tali. Jarlsfrúin stóð þá á
fætur. gekk yfir salinn tit aldraðr-
ar hefðarfrúar, sent sat þar með
koparsturignmyndif fyrir frantan
sig. Það var hertogaekkjan frá
sLongfortli. lílil og grötjit kona,
stnáleit og lmikkótt i andliti. en
einkenniteg var lujtt og eítirtektar-
♦verðust vegna auguaitna. seni vom
grá. skírleg og göðíeg og vörpuðu
tjóma á svij) tiennar. Hún var lát
laust húin eins og kvekarakona,
nenta hvað- hiui hafði göiriut, ó-
metanleg kniplingábönd á gráum
og viðhafnarlausum satin-kjóln-
um. Hún leit uj)p, þegar jarlsfrúin
náígaðist og' rýmdi fyrir henni á
bekknutn. I.a.íði Wyndward settist
þegjandi hjá henni og þagði um
hríö. Þá mælti hertogaekkjan, án
])ess a'ð líta ttjip: „Drengurinn
verður friðari með hverjum degi,
Ethel!“
Hifðii Wyndward andvarpaði.
„Hvað amat' nú að?“ spurði her-
togaekkjan óg brosti skarpíega.
„Hvað hcfir liann nú verið að gera
— brcnt cinhverja kirkjuna eða
strokið nieð cinhvetii botgarstjóra-
dóttur ?“