Vísir - 25.04.1921, Side 4
VISIK
Ss. SKJOLDUR
ier ankaferð til Borgarness
máHndaginn 2. maf.
Aígreiðslan.
\ •
Tilkynning.
Veraltm mfn og úrsmíðavinnuetofa er nú flutt i Lœkjargöta 2
(Eyaiundsenshúa). Vona eg að minir heiðruðu viðskiftamenn leiti
min þangað.
Viröingarfylst
Lítið á! ^3
Smjör, Egg, Plöntufeiti, Svínaf., Ostar
(margar tegundir) og plöntusmjörlíkiö
IRMA kom meö e.s, Island.
SM JÖRHÚSIÐ,
Hnfnarstræti 22 *a»ími 223
Hús og byggingarlóðir
selur Jónas H. Jónsson, Bárnnni (útbýggingin). Simi 970.
Áhersla lögð á hagfeld viðskiíti beggja aöiija.
Guöm. Asbjörnsson
Laugaveg: 1 Slml 033,
Landsins besta úrval af rammalÍStum.
Myndir innrammaðar iljótt og veJ, livergi eins ódýrt.
Seros
Usgagna-
ogr
gól-dúkaðbnrðor
er sá besti. Fæst i fieildsölu
og smásölu hjá
Siprjóii Pétnrssyni
Hafnarstræti 18.
S. F. H. I.
Fuudur (Sálarrannsóknarfélsgi
íslands miðvikudaginn 27. apríl
uæstk. kl. 8‘/s síðd. í Iðnó.
Geðveikral. Þórðar Sveinsson
ilytur erindi.
Félagsmenn týni ársskirteini
við innganginn.
Fundur byrjar stundvislega.
Stjórnin.
Fálkiim
koparhýðir og nikkelhýðir allt, gljábreunir og gerir við reiðhjól.
| KADPSÍAPU* |
Nýleg' eða vel með farin vöru- flutningabifreið óskast til kaups A. v, á. (461
Fjórhjóluð barnakerra til sölu A. v. á. (459
Niðslerkt efni undir klossa fæst hjá Einari pórðarsyni, Vita- stig 11. * ' (460
Morgunkjólar og svuntur eru nú ífl í Ingólfsstræti 7. (220
Úrin Omega og G. T. ódýrust í bænhm hjá Sigurþór Jónssyni úrsmið, Aðalstræti 9. (309
Smábrenni (uppkveikja) fæst i Olíubúðinni. Vesturgötu 20. (218
Barnavagn lil sölu. Lindarg. 8 B. (458
Notuö íslensk frímerki keypt hjá Andersen & Lauth, Kirkjustræti 10. (403
Bókaskápur til sölu. Tækifær- isverð. A. v. á. (456
Columbía-grammófónn með 17 píötum og albúmi til sölu; verð 175 kr. A. v. á. (454
Barnavagn til sölu. Verð 50 kr. A. v. á. (453
Sportföt, alveg ónotuð, pass- leg á meðal mann, eru til sölu nú þegar. A. v. á. (455
Barnavagn til sölu. A. v. á. ]BFP' (451
Ágætt reiðhjól til sölu. Ta-kí- færisverð. Fálkágötu 11. (416 Lítið en gott kjallaraherbergi lil leigu. Uppl. í síma 238. (447
I fæð'i |
Nokkrir menn geta fengið fæði, Lindargötu 4. (382
Nokkrir menn geta í'engið fæði í Bárunni gegn greiðslu vikulega. (311
Til viðbótar geta 4 menn — hreinlegt innivinnufólk — feng- ið keypt fæði frá 1. maí á Hlapþ- arstíg 6 (nýja steinhúsinu). 0 dýrara fyrir konur en karla. (448
Félagsprentsmiðjan.
I VIMMA
T e I p a
óskast til að gæta barns.
S t e 11 a G u.n n a r s s o n,
Laugaveg 28 A.
Sjómenn.
Nokkra vana og' gó'Öa fiski-
menn vantar nú þegarc * Uppl. á
Laugaveg 8. (44K
Telpa um fermingu óskast f
vist til hjóna með 1 barn. —
Frakkastíg 19, uppi. (462
Föt eru hreinsuð og pressuð á
Baldursgötu 1, uppi. (30
Unglingsstúlku vantar helst
strax á gott lieimili, aöallega aC
gæta bama, 15 mínútna gangur
frá bænum. Uppl. á skrifstoíu
Draupnis, Vonarstræti 8 B. (399
Vi'ðgerðir á úrum og klukk
um, áletraðir gull- og silfur-
munir. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. D. Daníelsson, úrsmið-
ur, Laugaveg 55. (4G>-
Stúlka óskast i sumarvist hlr í
bænum, frá 14. maí. Góö kjör. A.
v. á. (375
Dugleg og vönduö stúlka, vöu
innanhúss störfum óskast i sumar,
A. v. á. (41$
Ódýrast í bænum hreinsuð og
pressuð föt. Bergstaðastræti 19,
niðri. (ÍS-
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu. Uppl. á Hverfisgötu 42,
(450
Slúlka óskast frá 1. maí. IJppL
á Grettisgötu 53. (449
Stúlka óskast i vist frá 14. maí
viö eldhússtörf. Gott kaup. UppL
hjá frú G. Breiðfjörð á Laufásvegi
4- (445
TAPAÐ-FUNDIÐ
Töpuð gylt handtaska. Finnandi
skili gegn fundarlaunum í Kirkju-
stræti 8B (uppi). (385
| E0SMÆBI
Góöa íbúð, eða heila hæð, óska
eg að fá leigða 14. inaí n. k. Fyrir
fram borgun yfir lengri eða skemrí
tíma gæti komið til mála. Góð um-
gengni. E. Kristjánsson. Simi 646.
(380
Herbergi, lielst með húsgögn-
um, óskast lil leigu frá 14. maí.
Tilhoð merkt „Á þvi“ sendist
Vísi. (452
í b ú ð óskast 14 maí. G. M.
Björnsson. Sími 553. (40Q