Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 2
VÍSIK átsúkkulaði af mörgum tegucdum Viljum selja strax cirka 50 töm Steimolimlðt Gjarðajárn - afar óaýrt Hershey’s cocoa í % *|2 og 1 lbs. dó^um Símskeyti frá fréttaritara Vísia. Khöfn í gær. Samningar pjóðverja og Frakka Hriand vill ekki hefja samn- iníía \rið Fjóðverja nema þeir setji fullnægjandi tryggingar. Frakkar halda áfram að bua sig undir hegningaraðför að pjóð- verjum. Lloyd George hefir samþykt uppástungur Frakka og leggiu* sérstaka áherslu á að taka Ruhr- fylkið. Fjóðaratkvæði í Týról. Frá Vín er símað, að 99% þjóðaratkvæða í Týról séu með þvi að sameinast pýskalandi. Konungsheimsóknin. Hftir 1 daga dvöl í Færeyjum mun konungur sigla frá Klakks vík til íslands 23. júní. iæjarsimiaD kemst í lag Pöntunum verður fullnægt. Afgreiðsla batnar. Nætursími. Viðtal við landssímastjóra. Vér höí'ðum óljósar fregnir uni. að von væri á endurbótum á bæjarsímanum og spurðum því landssímastjóra um, hvort svo Væri. — Já, sagði hann, eg vona að áður en sumrinu lýkur verði þær endurbætur komnar á, að t>æði geti afgreiðslan komisl í viðunanlegt horf og að hægl verði að fullnægja pöntunum um síma. Hverriig verður þctta fram- kvæmt? Við færum út kvíamar, af- neinum hina óþægilegu P,-stöð og gerum alt að einni stöð þann- ig lagaðri, að nægilegum af- greiðslukrafti verði við koniið. Hingað til hafa t. d. afgreiðslu- stúlkumar á A-stöðinni haft á annað hundrað númeruin meira að passa, heldur en talið er vera hæfilegt, vegna þess að skifti- Inga Hagnnsdóltir löggiltur skjalþýSandi tekur að sér alltkonar þýðingar ár og á ensku og dönsku. Laugaveg 25. Stmi 576. borðið var ofhlaðið. En nú fá- um við nýtt skiftiborð og kemst þá vonandi alt i lag með af- greiðsluna, og þá verður einnig hægt að láta þá fá síma scm vilja. Nú liggja fyrir um 240 pantanir um síma sem ekki hef- ir verið unt að fullnægja, en eft- ir þcssa endurbót munum við hafa ráð á (ÍOO nýjum númerum og höfum við þá skiljanlega nægilegt afgangs þegar fullnægt hefir verið þeim, sem nú standa á pöniunarskránni. En vegna hvers kom ekki þessi þarfa endurbót fyr? - pað var vegna þess, að það hefir einlægt staðið til að mið- stöðiii yrði flull búferlum yfir í gamla bankann, jafnskjótt og gert yrði við hann. þá var það um leið ællunin að setja þar svo j fullkömna stöð að samsvaraði ! kröfuni límans. En nú er það auðséð, að ekkert getur orðið úr þessn svo fljótt, að það geti talist verjandi. að bíða með að bæla úr þvi.vandræða ástandi sem nú er, op; þess vcgna hefir landsstjórniu nú samþykt tillög- ur minar um þessa tilhögun sem eg hefi lýst og rr vonandi, að ' menn uni vel við það lir þvi sem ráða cr nú. þá gat landssímastjóri þeíss einnig, að nii kæmi bráðum næt- urafgréiðsla á bæjarsímanum. j Væri verið að kenna manni, sem ; ætti að hafa uæturvörslu á mið- > stöðinni og mundi hann líldega í geta tokið við starfi sínn í næsta mánuði. Enginn efi er á því, að fólk mun fagna þessum endurbótinn i á svo mikilsverðri stofnun, sem bæjai’Siminn er. Hefir lengi ver- ið kvarlað uin seina afgreiðslu á stöðinni og menn yfirleitt skelt skuldinni á símastúlkum- ar og gerl þeim mikið rangt til vegna vanþekkingar á starfi þeirra. þegar næturvarslan er komiji. þá er opnuð leið tilaðstofnanæt- urvarðstöð fyxir lögreglu og læknishjálp, og hægt að nota simann til að kalla á brunalið, auk syo margra þæginda, sem þá er luegt að hafa af símanum fram yfir það sem nú er. hölum við fyrirliggjandi. Jöh. Olafsson & Co. Símar 584 & 884. Reykjavík. Simnefni „Juwel“. Góð bók. Olfert Ricard: H 1 ý i r straumar. Ritgerðir og ræöur um æskulýS pg krisfindóm. —- Theodór Árnáson sneri á islensku. ,,Qft finst oss vort land eins og helgrimdahjam“ Þaö er því miö- ur satt oft og tíöum. En sárastur ■og háskalegastur er þó kuldinn í l.ug vorum og hjörtum, — eigi síst á seinni árunt. Kveður svo mjög að því, að það gustar napurt á móti rnanni úr all-flestum áttum. Úr kirkjum og þingsal, úr blöðum og bókum. Vatnstærir, lielbláir vitsmunirnir reka iskal't snjáldrið framan í mann hvívetna. Mjög ó- víða leiftra við manni bros ungra augna með djúpstreymi ríkrar gleði í heitum æskuhjörtum. ís- lendingar hafa um all-langan ald- ur' ræktað og clýrkaö vitsmuni sína nær eingöngu. en gleymt h.jarta og tilfinningalífi sínu til stórtjóns fyrir allan andlegan gróður í landinu. Skynsetnin er að visu guödóm- lega fögur jurt, sem þarf að fá næring sína og frjófgun úr hlýjum iarðvegi lijartans til þess að öðlast það lífsgildi, sem nokkurs er um vert. Þarf þvi fyrst og fremst að leggja fulla rækt viö þ a n n j a r ð v e g svo að jurt þessi öði- ist þá fegurö, þann. ilm og þroska, sem henni cr ætlaður. Hjá oss ís- lendingum er skynsemin, því mið- t'.r. svo títt aö eins fagurt J) u r k- a ð blóm, ilmlaust og lífvana. sók- ttm Jtess aö jarövegttrinn er hrjóstr- i-gur og kalirin. — Þess háttar „herbaríttm" eru altíö hérna í Reykjavík. — Þaö vantar svo til- finnanléga h 1 ý j tt $ t r a u m- n a í andlegu liíi þjóð'ar vorrar, hæði trúbragðalega og þjóðfélagB- lega eigi síður. Eg man svo vel eftir kjörfund- unum i haust, hve mér ofbauð öll sú stjórnmálaskynsemi, sem þar var á borð borin ókeypis fyrir h.ungraða kjósendur, án þess ao nokkursstaðar y’rði vart undirstraums íslensks hjarta er gæfi orðunum lit og lífsgildi. Eg man vel hve heitt eg óskaði þess þá, að um einhvem fram- bjóðenda hefði mátt segja hið sama, sent Runeberg segir um Dúfti-Svein, ,,að lélegt þótti höfuö hans, en h j a r t a ö það var gótt!" Þann mann hefði e g kosið til Alþingis. Það vantar hlýju straumana í æskulífi voru og þaðan út í þjóð- líf vort á öllum sviðum. Litla bók- in snotra, setn eg ætlaði að minn- ast á, — en lenti þá út á þjóðlífs- hjarn vort, — er þvílík „hlý straumæð, sem vcitt er inn í hið andlega andrúmsloft íslenskra unglmga," eins og þýðatidinn kemst að orði í formála bókarinn- ar. Að vísu kemur straumæð þessi utan að, sunnan frá Danmörku. En hefir orðið furðú íslensk á leiðinni hingað. f bók Jiessari eru ritgerðir og ræður utn æskultf og kristin- dóm, óvenju fjölbreyttar og hugð- næmar og við ungmenna hæfi. Enda er höfunlurinn, sira Olfert Ricard, nafnkunnur og mikils met- inn æskulýðs-prédikari og starfs- inaður. Hann er formaður K. F. U M. í Kaupmannahöfn. Og þessi litla bók her Jiess ljósan vott, aö höfundurinn er alvanur þvi aö t a 1 a viö unga menn um trúmál. Það er afar lítill jtrédikunarhlær á þessum ritgerðum. Miklu fremur hlýjar og bjartar samræður. og ráðleggingar og frásögur fullorö- ins og reynds manns til ungra vma sinna. Víða eru smásögur fléttaðar inn í ræðurnar, og gerir það efnið enn Ijósara og hugö- næmara. Aöalkaflar bókarinnar eru Jress- ir: Hugleiöingar um æskulýð og kristindóm. Biblían og bernskuár- in. Jólastjörnur. Auöugi ungling- urinn. Gæska Guðs. Týndi sonur- inn. Tilboðið góða. Bænin. — f síðasta kaflanum stendur meöal annars þessi gullfallega klausa: „Eg sé oft sýn á kvöldin. Mér finst sem eg sjái þúsundir hár- smárra glitrandi gullstrengja sera blika t dimmbláum himingeitnnum. — Það eru b æ n i r n a r, sem eru leið frá hinum mörgu manns- hjörtum upp að hásæti Guðs. Eins og tunglskius-geislavöndur. — eöa eins og lýsandi linur líöa þær upp i næturhimininn, ttpp fyrir allar blikaridi stjörnur. — og mér er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.