Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 3
vfsis leildsala—ImboðsYGPslun Fyrirlla:«jand.l= 1 - \ 13 ikUt>alar fleiii teg. galv. Hoinrar fleiri teg. sérlega óíýrir Vasahniíar fleiri tegundir Flatnings-söx lérlega ódýr Borðhniíar altxminium sérl. ódýrir. Cjrítííiar alpacca •^bceiöar — mat &, kaffi alp&cca Hniíapör ailsk. feikna úrval ' Blýantar & Pennar með gjafverði Borðbúnaður fortinaður & forsilfraður IteyliiorpipuLr ódýrar mjög. Sigfis Blöaiahl & Co. Slmi 720. sem eg hcyri veikan óm írá ósýni- legum silfurklukkuni, sem hringt sc í loftinu.“ Bók þessi er ágæt gjöf handa ttnglingunt, og mjög vel íallin til rupplesturs i heimahúsum. Helgi Valtýsson. Frá senðiherra Dana. Khöfn 22. upr. Samþykt á þjóðabandalagsékvæðum. f su-mramii vi'ð þá skyldu, sem hvilir á stjórnum þeirra landa, -stni erii i þjóðabaudalaginu, hef- ír verslimarmálaráðherra Danu Thyge Rothe borið fram friun- varp til lögfestingar á alþjóð- legum ákvæðiun er hér greinir: Skaðabætur fyrir atvinnuleysi sein slafar ui' skipsslrandi; um ráðningu liáseta; um aldurslág- mariv fyrir börn, sem vinna á skiputn, er banna venjulega að börn undir 1 I ára aldri séu lögð í slika vinnu. Sömuleiðis hefir ráðherrami lagt fram lrumvörp lil ályktunar ríkisþingsins við- vikjandi málaleitun alþjóðasjó- mannafundarins j Genúa í fyrra um takmi’irkun á vinnulíma i imianlands siglingum og um stytlingu vinmitima á fiskiskip- um. Dagniar Overby. Komihgur hefir i ríkisráði 15. þ. m. náðað barnamorðingjann Daginai' Overby, sem dæmd hafði verið til dauða. Samkvæmt öáðunarskjalinu breytlst hegh- ingin i æfikmgt fangelsi, og mun feún uudir engiun kríngumstæð- enn verða tátin laus. Burmeister og Wain. Eftir samninga milli stjórnar hí. Burm. og Wain og allmargra Muthafa í félaginu, hefir náðst samkomulag um breytingar á lögum félagsins og um fomi fyi'- ír reikningsskilum. Níestu dag- •ana mun verða boðað til uuka- fundar méð hluthöfum viðvíkj- andi þcssu. A aðalfundi, sem haldinn var nýlega kvörtuðu hluthafar yfir því, að gróða- þóknun sl jórnarinnar væri of há i hlutfalli við arð hluthafanna. Ráösmannsstaðan i Tungu. Umsóknarfrestur um liana var útrunninn á liádegi i gær. prjátiu voru umsækjendur, en með þvi að inciri tiluti félags- stjórnarinnar ríldi ekki veita neinum þeirra stöðuna, er liún óveitt enn. 24. april 1920. Jón pórarinsson. KirkjnhVjómleikaTnir og ókvrðin í kirkjunni, í dag gei’st kostur á að heyra kirkjuhljómleik Páls ísólfsson- ar i siðasta sinn, að þessu sinni, Gera má ráð fyrír, að menn noti nú tækifærið og sæki vel hljómleik þenná, þvi að það er hvorttveggja, að sj'aldan gefst færi á að heyra slíkan samsöng, og svo verður ágóðanum varið til Landsspitalaps fyrirhugaða. Annars var það ókvrðin i kirkjunni, sem eg vildi minnast á. Tvivegis hefi eg sótt kirkju- liljómleika Páls ísólfssonar, en i hvorugt skiftið getað notið þeirra fýrir ókyrð og hljóð- skrafi fólksins í kirkjunni. Slik hegðun manna á liljómleikum er ósæmiteg, ekki sisl i guðshúsi. Sæki menn tiljómleika i þvi skyni að lieyra þá og njóta þeirra, eiga þeir að sitja kyrrir og hafa hljótt um sig. peir sem koma af einskæm forvitni, t. d. að athuga klæðaburð söng- fólksihs, kæki þess, fríðleik o. s. frv., þeir hinir sömu eiga að hafa vit á því að láta sem minst á því bera i hvaða skyni þeir sækja hljómleika. Verði ein- hverjum karli eða konu það á, Mais. Heilan mais, ágœtt hænsnafóður höfum vér fengið. Þessi vara hefur lækkað rnikið í verði. lauplélag Reykvfkiuga Laugaveg 22, Sími 7 26. að slanda upp og athuga söng- sveitina, þá hatda hinir, að nú sé um einliverja sérstaka nýjung að ræða og því þá ekki að standa upp líka ?!! Úr þessu verður svo ys og þys, en þá njóta þeir menn ekki hljömanna, sem vilja tilusta. Sá sem fyrstur rís upp, vekur jafn- an ókyrðina. Taki menn þetta siðleysi til athugunar, munu þeir komast að raun um, að fram- ferðið er ósæmilegt. J?að eru vinsamleg tilmæli min, og fjölda annara, að menn reyni að forðast ókyrð og hljóð- skraf á þessum kirkjuhljómleik, sem öðrum, svo unt sé að njóta þeirra. Loftur Guðmundsson. STRAUMHVÖRF í KOMMÚNISTASTEFNUNNI. Rússnesk hlöð liafa l'lutl út- drátt úr ræðu sem Lenin tiafði luddið í siðasta mánuði og þar sem hann bendir á þá erí'iðleika sem séu á þvi að fá bændur tit að aðhyllast kommúnismann (bolsevismann) sv.o sem horfur séu nú. Hann segir ineðál ann- ars: prátt fyrir alla örðugleika, þá er nauðsynlegt að láta að vilja bænda, þvi að sú stéll er f jölmennust á Rússlandi. A með- al bænda er þvi að t-ins hugsan- tcgt að rcka fullkomna sameign- aratvinnu að rafmagnið sé notað í svo algjöiri mynd sem orðið getur, og það hlýtUr að taka lugi áva að dreifa rafmagni og dráll- arvélum um alt landið. ]?ess vegna verður nú öhjákvæmilegt í fyrsta lagi að gefa bændiun aftur sjálfræði í viðskiftum og í öðru lagi að útvega þeim iðn- aðarvörur. ]?að voru að cins stríðsástæðurnar, sem knúðu lit þess að lcggja höft á verslunav- tretsið; það var afleiðingaríkt ó- tiappaverk sem nú verð’ur að hæta úr. Einnig verður að leyfa samyinnufélagsskapnum að njóta meira frjálsræðis. Fríi jafnaðarmensku sjónarmiði er er ríkiseinkasalan hið eiginlega takmark, en meðal bændaþjóð- ar er þó frjáls verslun leyfileg sem millistig. Bóndinn verður að tá að vinna fyrir sina eigin hagsmuni. Hann verður að finna sig óhultan um að stjórn- árvöldin laki ekki af honum annað en lögákveðinn skatt. Að- alhlutverkið vérður að vera það, Æfing III. fl. á Vesturbæj- arsvæðinu kí. 8 í kvöld Stjórnin. að örva vinnulöngun bænda og koma á sættimi milti þeirra og verkamanna. í samræmi við þessa stefnu- breytingu hefir framkvæmda- ráð bolshvikinga gefið út lög um að afnema afnema matvörunám og fóðurtöku frá bændum og sett í staðinn fastan skatt, sem reyndar greiðist í landafurðum. Ráðið hefir um leið birt áskor- un til bænda um að sá akrana eins og áður og' fullvíssað þá um að rikið skidi ekki leggja liald á afurðimar fram yfir lög- mælt gjöld. Lenin hafði látið í Ijós, að hagsmunir ríkisins heimtuðu nú, að þa'ð yrði að gera öllum framleiðendimi þan- ívilnanir, að þeir gætu að vissu leyti notið eignarróttar á framleiðslunni svo að hún yrði sem mest og til þess að gjaldþolið gæti auk- isl. ISnrekendur yrðu að koma i flokk me'ð einkaleyfishöfum og geta nivndað grundvöU fyrir frjálsimi skiftum milli bæja og sveita á iðnvörum ogmatvorum. þessi stefnubreyting hefir vakið geysimikta afliygli um alla Évrójni. Bæjarfrétfcir. | Eggert Stefánsson söngvari hefh' nú um slund dvatið á ttaliu og niunið þar til hlítar list sina. Lætur tiann hið hesta yfir söng og söngkenslu ítala. Hann liefir tafist þar sakir sjúk- dóins, þvi að hann tá altlengi i laugaveiki og þurfti siðan að liviía sig á eftir. En að því toknu fór hann til Iicstu söngkennara i Milanó og iiefir síðan stundað tist sína af kappi. Eggerl hefir gengið að eiga ítalska stúlku, Lelia Cozzola Gerspi a'ð nafni, af bestu ættimi þar i Mílanó. Nú i vor og snmar ætlar Egg- ert að fara til Finnlands og Norðúrlandá og keniur nú hing- að með næstu skipum til þcss að teyga isl. fjallaloft og syngja fyrir oss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.