Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1921, Blaðsíða 4
VISIM Hornlóð með tölaverBu byggingarefni fæ«t keypt nó þegar ai sératökam áatæBum fyrir mjög sanngjarnt verð A.. v. éL- Frá LuissimuuL Tilboð óakast & 22000 kilo ai koparþræBi. Nénari upplýsing- ar hjá landssimastjórannm. Allar ydrur selflar med alar miklui atslætti. Þess vegna er best að versla i Fatabúðinni. Sími 269. Hainarstræti 16. Tiikynning. Undirritaður tekur aö sér bók- færslu törf, reikningrskriftir o. fl. Gnðmnndnr Gnðmnndsson Örettisgötu 42 B. Heima kl. 4 til 7 e. m. Ibúðarhús iskast til kaups. Mikil peninga- borgun ei þörf gerist. Þarí að vera iaust til ibúöar 14. mai. Tilboð i lokuðu bréfi, merkt „tbúðarhÚ8u afhendist afgreiðslu Vísis fyrir 29. þ. m. M.s Svunr fer héðan á fimtudsg 28. apríl til Sauds. Stykkishólms, Gnim- laugsvíknr, Búðardals og Stað- arfells. Vörur afhendist ó morgun. Muuið! að bestu og ódýrustu fataefnin eru frá Klæðaverksm. „ÁlafOSS" Verð frá kr. 36,00 til 57,00 í fötin. Simi 404. Simi 404. Afgr,. Laugaveg 30. 1 siBasta sinn. Kirkjuhljómleikamir veröii erdurteknir i DómkirÉjunti þriöjudsg 26. apr i kl. 8‘/s síðdegis. Blandað kór, undir etjórn Páls ísóifesonar. Orgel: Páll ísólfsson. — Frú Ásta Einarson, frú Katrín Viðar og Kjartan Jóhannesson aðstoða. Áðgöngum. í Bókav. Sigf. Eymundss. og ísafoldar og í Gt.húsinu eftir kl. 7. Ágóðinn rennnr til Landsspítalans. Góð fermingargjöf cr Hlýir straumar í skraut- Irandi. Fæst hjá bóksölum. Indriði Einarsson, rithöfundur og' skáld verður sjötugur á laugardaginn. Munu margir þá minnast hans hlýlega. Baldur Sveinsson meðrítstjóri Vísis, hefir legið rúmfastur undanfama daga. — Hann er nú á batavegi. Fundur í bifreiðastjórafélaginu „Brú“ í kvöld kl. í Alþýðuhúsinu. Trúfofun sína hafa opinberað imgfrú J. Ingibjörg Einarsdóttir, Vestur- götu 30, og Steinar Franklin Gíslason, Vesturgötu 57. Erlend mynt. i Sterlingspund ....kr. ' Dollar......... i j Mörk .......... j Sænskar krónur , Norskar krónur : Frankar fr. j Frankar sv. j Lírar...... ' Pesetar .... Gyllini .... 21.87 5.55 8.55 130.35 87.50 41.00 96.50 27.00 77.50 193.75 I KAUPSKAPOB Smnarsjal nýtt, karlmanns- regnkápa, kvenskór og kven- hattm* til sölu á Njálsgötu 36 B. (488 Lítið hús til sölu. Góðir borg- unarskilmálar. A. v. á. (487 Ljósgrá sumarföt (næstum ónotuð) og bláröndóttm* al- klæðnaður, livorttveggja á með- abmann til sölu á Laugaveg 22A, niðri. (486 Fenningarkjóll til sölu. Uppl. á Laugaveg 5, uppi. (483 Elsta Iðunn (Sig. Gunnarss.) óskast til kaups. A. v. á. (482 Vegna burtferðar er ágætt hús til sölu; sólríkt og skemtilegt; með öllum þægindmn. Góðir borgunarskilmálar; sanngjarnt verð. A. v. á. (480 Góð svefnherbergishúsgögn ásamt fleiri húsgögnmn til sölu með sanngjörnu verði. A. v. á. (479 Fræsölu gegnir eins og áður Ragnheiður Jensdóltir, Laufás- veg 13. (469 Prjónatuskur eru keyptar háu verði á afgr. „Álafoss", Lauga- veg 30. (468 Karlmannsföt lítið notuð, verð 38 kr„ og nýr hnakkur til sölu á Skólavörðustíg 25, miðhæð. (467 Ágætt reiðhjól lil sölu. Ta»ki- færisverð. Fálkagötu 11. (446 Lítið en gott kjallaraherbergi til leigu. Uppl. í sima 238. (447 Tvíhóll'uð gassuðuvél (sem brennir steinolíu) til sölu. — Nönnugötu 4. (466 Fallegur sumarhattur og nokkrir dömukjólar til sölu með tældfærisverði á Grundarstig 8, uppi. (465 TILKTNNINð I Gamalt reiðhjól í óskilum hjá Ól. Magnússyni, Laugaveg 24 B. (473 I Herbergi, helst með húsgögn- um, óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð merlct „Á því“ sendist Vísi. (452 2 stol'ur og eldhús óskast, má véra i kjallara. Umbiðjandi vill lána, ef með þarf, 1500 krónur. Talið við Jóharin Benedilctsson, Ánanaustum. (464 í b ú S óskast 14 maí. G. M. Björnsson. Sími 553. (409 I FÆÐI "l Nokkrir menn geta fengið fæði, Lindargötu 4. (382 Nokkrir menn geta íengið fæði á Baldursgötu 32. (475' Til viðbótar geta 4 menn — hreinlegt innivimiufólk — feng- ið keypt fæði frá 1. mai á Klapp- arstíg 6 (nýja steinhúsinu). Ó- dýrara fyrir konur en karla. (448 VINMA W, Telpa 12—14 ára getur i'engið árdegisvist hjá Nic. Bjamason, Suðurgötu 5. (485 Stúlku vantar fyrri hluta dags nú þegar. A. v. á. (484 Stúlku vantar i eldhúsið á Hótel ísland. (481 Góð atvinna. Kvenmann vaut- ar mig til að þvo servíettur. — Eyjólfur Jónsson frá Herru. (489 Unglingsstúlku vantar helsf- strax á gott heimili, aöallega a« gæta barna, 15 míriútna gangur frá bænum. Qppl. á skrifstofu Draupnis, Vonarstræti 8B. (399 Stúlka óskar eftir að sauma i húsum, á sama stað er dragt tií sölu. Uppl. Hverfisgötu 78. (478 Stúlka óskast til hjálpar. A. v. á. (476 Stúlka óskast í sumarvist hér í bænum, frá 14. maí. GóS kjör. A. v* á* (373 felpa 14—16 ára óskast í vist á barnlaust heimili, helst yfir árið. A. v. á. (470 -----------------—*—---------- Stúllca óskast í vist frá 14. maí viíS eldhússtörf. Gott kaup. Uppl. hjá frú G. BreiðfjörS á Latifásvegi 4‘ (445 1 I TAPAÐ-FUNDIÐ Töpuð gylt handtaska. Finnandi skili gegn fundarlaunum i Kirkju-\ stræti 8B (uppi). (385 -------—----------------l'... , Verkfærakassi tilheýrandi bif- reið tapaðst á hafnarbakkanum. Skilisl til Jóhanns Benedikts- sonar, Ánanaustum, gegn góð- urn fundarlaunum. (477 Silfurbúinn baukm* merktur Sæmundur Einarsson hefir tap- ast. Skilisl á afgr. Vísis. (471 Vandað hús til sölu. A. v. á. (472 Túnblettúr til leigu. A. v. á. (474 F élagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.