Vísir - 30.04.1921, Page 3

Vísir - 30.04.1921, Page 3
VISIK leildsala—imboðsverslun FyrirliscgJ an <3.1 s *j*ilbit>önd. — feikna úr\ral Körfuvörur alsk. Handkörfur JPa ppí r sliöríuLir Bréfaköríur •'aumukö ríur Teppamaskiuur (ágætar). Sigiús ðlöndahl & Co. Simi 7 2 0. góöum Islendingum, sem í verk- inu, 'í oröi eöa á borði, fylgja fána vorum eftir, merkinu fagra, sem táknar trú vora, von' og kærleika til lands og þjóðar. Fyrst, síðast Og ætíð : ísland liíi! Sigurður Sigurðsson, frá Arnarholti. Konnngskoman. þ>að er að sjá á blöðunum, að það sé nú fullvíst, að konungur- inn komi liingað til landsins i sumar, og geri eg ráð fyiir því, að þá verði tjaldað því, sem til er, að sýna konungi þær íþrótt- ir, sem konur og karlar geta í té látið, ásamt öðru, sem verða má til að gera honum hingað- komuna sem ánægjulegasta. 1 sambandi við það hefir mér komið til hugar, að vel við ætti, að þá væri eiimig efnt til kapp- reiða, því sagt eiv.að konungur- inn sé mikilJ íþrótfíivinur; ætti því vel við að lohi lionmn að sjá, hvað gæðingamir íslensku gætu gjört, enda myndi það síst til að hnekkja áliti ísl. hestanna ef konungi og stónnennum þeim sem með honum verða, gæfist vel að kostmn þeirra. Fyrir nokkrum árum tíðkað- ist, að há hér kappreiðar 2. ág., en flestar þeirra fóru út mn þúfur, sem mest stafaði af þvi, að hvoi’ki hestar né menn voru æfðir, enda reiðvöllurinn mjög ófullkomlnn; svo má einnig bæta því við, að margir þeirra manna, sem áttu sæmilega góða liesta, vildu ekki „leggja þá í það“, sem þcir kölluðu; sumir af ótta við það, að þeiira hestar myndu ekki vinna, eða þá af þvi, að þeim þótti sinum hest- um ekki samboðið að hlaupa við hlið sveitanestanria og ef til vill að þeir yrðu þar að lúta í lægra haldi. Rikissjóður mun nú eiga nokkra þægilega hesta, sem her eru á eldi; það sýnist þvi sist úr götunni að þeir hestar væru nú þegar teknir til æfinga og sám- hliða að skora á þá menn, sem hér eiga góða hesta, að þeir þá einnig færu að æfa þá hesta, sem Uogar verslnnarmaður óskar að gerast meðeigandi í versl- un nú þegar. Getur lagt fram 5-10 þúsund krónur. Þeir, er sinna vildu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Félagi“ fyrir 1. nraí n. k. þeir myndu fáanlegir til að feyna. Eg skoða eltki bráðnauðsyn- legt, að keppa svo mjög eftir, að hestamir, sem reyndir kynnu að verða, væru svo mjög fljótir, heldur að þeir gerðu vel; það sem þeim væri ætlað að gera. Best væri að geta sýnt sem flest- ar gangtegundir, t. d. stökk, skeið og tölt. Tölt er sú gangtegund, sem fáir eða éngir aðrir en ísl. hest- arnir knnna; ríður því ekki all- lítið á, að þeir hestar, sem það væru látnir sýna, væru vel vald- ir og vel æfðir. Islendingar eru farnir að sækjast mjög eftir að eignast góða töltara, en þvi mið- ur eru margir þeir hestar, sem kallaðir eru töltarar, ekki þeim hæfileikum gæddir, heldur er oft nefnt tölt, það sem ekki er annað en sambland af letibrokki og lulli; — þesskonar afbrigði á ekki að sýna, enda ættu að fást nægilega margir góðir töltar- ar ef þátttakendur fengju næg- an tima til að æfa þá. Rvík, 21. apr. Dan. Daníelsson. I ' ' 1 , Frá danska sendtherrannm. -—o--- Ýms ummæli hafa við og við komið fram i íslenskum blöðum siðasta árið viðvíkjandi afstöðu Dana gagnvart fjárhagsvandræð- um íslands. Hefir umboðsmanni dönsku stjórnarinnar því verið íal- ið að tilkynna, að af Dana hálfu sé alls ekki nein ósk um að koma i veg fyrir að ísland taki láu með löngum gjaldfresti t. d. í Englandi eða Bandarikjum Norður-Ameríku, til þess meðal annars að fá fé. til að leysa það danska fjármagn sem stendur í tslandsbanka. Mais. Heilau iua's, ágsett hænsnafóöar höfum vér fengiö. Þessí vara hefur lækkaö mikið i verði. Kaapfélag Reykvlkinga Laugaveg22. '.8ijmi 72 8. Bæjarfróttir. Karlakórinn. Samæfing á morgun kl. 3. Notaö timbur avo sem planlsar og 1M borð, og notað bárujárn er til sölu. Hí. Eimsktpatélag íslands. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. n árd. síra Bjarni Jónsson (ferming). Engin síðdegismessa. í fríkirkjunni hér kl. 12 á hád. síra Ólafur Ólafsson (ferming), kl. 3 síðd. próf. Haraldur Níelsson. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 j árd., guðsþjónusta kl. 6 síðd. ísland kom til Kaupmannahafnar á fimtudaginn var kl. 5 síðd. Knattspyrnumenn úr öllum flokkum, Eráin, K. R. og Víkings, eru heðnir af stjórn- um félaganna að mæta kl. 9 árd. ' á morgun suður á Melum til þess að lagfæra junior-knattspyrnuvöll íélagamia. Menn eru beðnir aö hafa með sér skóflur, og hjólbörur þeir sem geta. Mætið stundvislega ! Aflabrögð, í gær komu inn hotnvörpung- arnir Þórólfur með 128 tn. lifrar og Skallagrímur með 113 tn. í nótt komu Þorstcinn Ingólfsson og Gylfi, háðir með góöan afla. Kirkjuklukkan er nú að mestu leyti hætt að slá og furða menrí sig á, að ekki skuli vera gert við haría. Nýja Bíó sýnir í fyrsla simrí í kvöld „Dun- ungen'* eftir. skáldkonuna Selrnu Lagerlöf. Myndina hefir tekið hið vel þekta kvikmyndafélag Svenska Biograftheatern. Gamla Bíó sýnir i kvöld tvo fyrstu þættina af hinni ágætu og vel leiknu mynd ,,Rauði hanskinn**. Flugleiðangur til íslands. Danir kvað hafa áformað að senda hingað til landsins um eða eftir mánáðamótin júní-júli í sufnar tvær sjóflugvélar úr flug- deild sjóhersins. Þær fara fyrst til Bergen og þaðan yfir Hjaltland til Vestmannahafnar í Færeyjum, síð- an til Seyðisfjarðar og Ioks þaðan hingað til Reykjavikur. ,,Fyllá“ Hér meö tilkynnist aö ég undir- ritaður hefi selt hr. kaupmauni Þórði Guönasyni Bergttaðastíg 33, verslun mina Asbyrgi Grett- isgötu 38. Þakka fyrir viöskiitin. Jón Ólatsson. Benedikt Árnason syngur í Nýja Bíó á morgun kl. 4 samkv. augl. i blaðinu í dag. GENGI ERL. MYNTAR. Khöfn 29. april. Sterlingspund ......... kr. 21.78 Dollar.................— 5.52 100 mörk, þýsk ...........— 8.60 100 kr. sænskar........ — 127.75 100 kr. norskar........ — 85.75 100 frankar, fr..........-— 42.15 100 frankar, svissn. ... — 96.50 100 lírar, ital....... — 27.00 100 pesetar, spánv. ... — 77-25 100 gyllini, holl........ — 193.50 (Frá Verslunarráðinu). Símskevtí w frá fréttaritara Vísi*. —0— Khöfn í gær. Námuverkfallið i Englandi heldur enn áfram. Derby lávarður á að semja við Sinn-Feina í Dublin af hendi bresku stjórnarinnar. Samningar Þjóðverja. Utanríkisstjórnin breska hefir geri ýmsar fyrirspuniir hjá Þjóð- verjum um skaðabóta uppástungur þeirra. Við nánari athugun teljast þær ófullnægjandi sem samnings- grundvöllur. Blöð liberala flokksins og stjórn- arinnar eru nijög hlynt samning- um og raðast mjög á hina einráðu stefnu Briands. I'rá París er símað, að ef Þjóð- verjar ekki komi með nýjar uppá- inerkti lendingarstað á Seyöisfirði j stungiir verði Ruhrfylkið tekið eft- með flothylki þar á firðinum og * ir viku eða hálfan mánuð. Ef tií skildi eftir bensín. | vill geri Frakkar það einir. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.