Vísir - 25.05.1921, Blaðsíða 1
SStitaijóri og eiganái:
JAKOB MÖLLER
Simi 117.
Aigrfciðslo 1
A ÐALSTRÆTI
Sími 400.
11. &r.
MiB ?ikadagion 25, maí 1921.
121. tbl
GAnntsólar og helar fásiog ernlestir niidir sanstnndis hjá ivannbergsbræðrnm
GAMLA BtÓ
enaMÍun
(eða Vox Popnli)
Sjónleikur í 5 þáttum.
Mynd þessi frá Goidwyn-
félaginu er liataverk, sem
farið hefir sigurför um allan
hinn mentaða heím.
Atburðirnir eru teknir ór
stjórnarbyltmgunni rássn.
en saman er ofið hugnæmri
ástarsögu og er aðalpersónan
leihin af hinni frægu amerisku
leikkonu
Geralðine Farrar.
Hnappar
yfirdekiir, ýmsar stærðir. Vestur-
götu 48 áður Hverliígötu 60
Ásthilðar Rafnar.
Eggert Stefánsson
syngnr næstkomanði iöstnðag klnkkan 7V9 í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar rerða seldir i bókaversfun Sigfúser Eymunds-
sonar og Íeaíoldar fimtudag og og íöatudag.
Q vanir
línubeitingarmenn óskaet á mótorbát gem gengur fri Reykjavík.
-ÆJl A7". á.
Próf BBtaiiskélabarBa
i Reykjavíknr skófahéraði fer fram í barnaskólehúsinu laugardag
28. mai kl. 1 e. h.
SKóianemam.
Kýr.
sem er i góðri nyt, óskast keypt, Uppl. í síma 981.
NYJA BIO
Naragai'ðurinn í Japan
Ijómandi falieg mvnd.
fyjarskeggjap
Sjónieikur í 5 þáttum tekin
eftir hinioi nafnfrægu skáld-
lögu „Skærgaards!olkw eftir
August Strind.berg
af Skandiafél. í Stoekholm.
Sýning lrl. Q
Til Grindavíkur
og Keflaviknr
fer bill á fimtudaginn 26. þ.
m. Nokkur sæti laus.
Upplýsingar á Bifreiðastöðinni
Aueturstræti 1. Simi 710.
Sigarðnr Sigarðsson
Haí'narfirði.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið laugardaginn 28. þ. m. kl. 1
e. h. viö Sölufcurninn og þar seldir 4 reiðhestar, tilheyrandi þrota-
bóum Snorra Jóhannesonar og ó. Gf. Eyjólfflsonar.
Bæjarfógetinn i Reykjavik 24./5. 1921.
Jób JóhmessoB.
Síldveiðastöö til ieigu.
Sildveiðastöð mín viö Ingólfstjörð fæsfc á leigu um næsta sild-
veiðatíma. Bryggjurnar eru tvær, stóíar rambyggilegar og með
nægu dýpi fyrir ílutningaskip. Söltunarpallurinn, sem er ór
timri er mjög stór, íbóðarhós fyrir 70 manns ásamt 2 skrifstofu-
herbergjum. Allar frekkari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni
í „Liverpool“.
Th. Thorateittssei.
Guðm. Asbjörnsson
L<au gaveg 1
Landsins besta úrval af rammallstum.
Myndlr Innrammaðar fljótt og vel, hvergi eins ódýrt.
lifpeiðastöð Safnarfjarðar.
Við undirritaðir höfum opnað bifreiðastöð í Strandgötu 37 I
Hafnarfirði sfmi 26. Afgreiðsla okkar í Reyhjavík er i Vallarstrætí
6. (Næita dyr við skrifstofu H. Benediksson & Co ). Sími 78.
Fastar bilferðir mllli Hafnarfjarðar og Reykjavikur allfrn daginn
á mjög hentugum timum. Ferðir til Keflavíkur og Grindavfkur
venjulega á mánudögum og Fimtudögum.
Sítnar ! Hvk. 78 i Hafttirl. 25.
Hafuarfiiði 25. mai 1921,
VirðÍDgarfyJst
SiiSipilss. E;j«lrEy|fflss. BÍMiri.
Auglýsing
ð
í»eir, sem ætla sér &ð fá leyfi til að taka upp mó í sumar í
landi bæjarins, snói sér til Magnósar Vigfisronar verksjóra, BÍmi
193 eða 163. —
Borgarstjórinn í Reykjavík 24. mal 1921.
K. Zimsen.