Vísir - 25.05.1921, Side 3
y.isi*
ViíS umræöur mjólkurreglu-
geröarinnar kom það meöal annars
í ljós. að pasteurshituö og hreins-
uð mjólk yröi almenningi of dýr.
Þetta er líka misskilnirigur. Hvort
er notadrýgra, aö kaupa ef til vill
fiturýra og óhreina mjólk, sem í
ýmsum tilfellum getur valdiö næm-
um farsóttum, t. d. 6—7 aurum
íægra hvern liter, heldur en aS
kaupa ómengaða nýmjólk sem hef-
ir verið pasteurshituð og hreinsuð,
þótt hún sje þessum fáu aurum
dýrari? Almenningur mun ekki
telja eftir þá aurana, því þeim er
ekki á glæ kastað, þegar um veru-
legan gæðamismun er að ræða.
Þá töldu bæjarfulltrúar mjólkur-
reglugerðinni sál. það til ógildis,
að hún væri illa samin. Vel má
vera, að svo hafi verið, en víst er
um það. að hún var sniðin eftir er-
lendum rpglugerðum, sem hlotiö
háfa einróma lof, þótt hún hafi
ekki fundið náð fyrir augum bæj-
arstjórnar.
Fyr eða síðar mun bæjarstjórn
Reykjavíkur komast að raun um,
að mjög misráðið var, að ráða af
dögum mjólkurreglugerð heil-
■ brigðisnefndar, því mjólkin verð-
ur hvorki meiri né minni þótt hún
sé pasteurshituð og hreinsuð, nema
'hvað óhreiniridunum nemur, en
hins vegar tryggir slík meðferð á
mjólkinni gæði' hennar óg heil-
næmi, og auk þess voru Mjólkurfé-
laginu ekki gefin riein forréttindi
ti) þess að pasteurshita mjólk 1
Reykjavik, þótt mjólkurreglugerð-
in hefði náð fram að ganga.
Ekki mæli eg með neinum for-
réttindum Mjólkurfélaginu til
harida, en mér er ljóst. aö heill al-
mennings krefst þess, að þegar i
.stað sé komið hér á Pasteurshitun
og hreinsun nýmjólkur.
Eri með samþykt hinriar marg-
nefndu mjólkurreglugerðar var
bæjarstjórninni innan handar, að
skylda félagið til þess, að starf-
rækja mjólkurstöð sina þangað til
'öðru visi skipaðist.
Gísli Guðmundsson.
J Bœjarfréttir. j
'injlueman á Seydisfirói.
í gær barst landlækni eftirfarandi
simskeyti frá héraðslækninum á
Seyðisfirði:
,,Alls hafa veikst af influensunni
hér í kaupstaðnum 370 og í Seyð-
iisfjarðarhreppi og Loðmundarfirði
nrúml. 80. Veikin er í rénuri; nær
Ibelmingur kominn á flakk. Enginn
dáið.“
Veikin er þannig væg, og að því
«er Vísi var sagt í símtali við Seyðis-
fjörð í gærkveldi, liggja fæstir nema
1 og 2 daga, nema þá helst þeir,
sem fengu hana fyrst; heir höfðu
verið eitthvað lengur lasnir. Veikin
«tr nú komin upp um allar sveitir og
mun ekki verða stöðvuð úr þessu.
þ>að virðist þá og ástæðulaust að
banna skipum að koma á staðinn,
«nda hægt að hafa allar varúðar-
reglur eins og Sinus gerði um dag-
inn, er hann kom þar. Sá sem vér
5—6 vana
fiskimenn
vantar A mótorbát frá ísafirði.
Upplýsingar hjá
6. Fr. Gnðmnndssynt,
Hafnarskrifstofunni.
Bttrnsu
vantar okknr nú þegBr, sem getur
saum&ð ve*ti einsömul.
Audersen & Lauth
Kirkjustræti 10.
3 sjömenn
óskast til róðra f Arnarfirði, verða
að fara með s.s. Suðurlaudi 1.
jání.
Hallgrimnr Ó. Jónasson
L&ufárveg 20. Hittist mill 5—7.
Ungur og ábyggilegur
Terslunarmafiar
éskar effcir c&. 8000 kr. lóni
Góð fcrygging. Tilboð merkt:
„LÍN“ leg^ist inn á afgreiðslu
Vlsis fyrir t júní þ. á.
áttum tal við, hafði verið sagður hér
mjög veikur með 40 stiga hita fynr
hvítasunnuna, en hann kvaðst eng-
an snert hafa fengið af veikinni.
Influensa hefir, að því er læknar
fullyrða, gengið á Norðurlandi í vor,
t. d. áreiðanlega í Skagafirði, og
að norðan mun hún hafa borist
hingað til Reykjavíkur.
Karlal(órinn.
Æfing í kvöld kl 8. — Mætiðl
Eggert Stefánsson,
söngvari, syngur í Nýja Bíó á ,
föstudagskvöldið og verða aðgöngu- ■
miðar seldir á morgun og föstudag-
Margir hlakka til þeirrar skemtun-
ar og vænta sér mikils af þessum
víðförla söngvara, sem hvei-vetna
hefir fengið hið mesta hrós.
V e'örið í morgun.
Hiti í Reykjavík 5 st., Vest-
mannaeyium 5, Grindavík 6, Stykk-
ishólmi 3,5, Isafirði 3,1, Akureyri
1, Grímsstöðum 1, Raufarhöfn 0,4,
Seyðisfirði 1,5, pórshöfn í Færeyj-
um 10,5. Loftvog lægst fyrir sunn-
an land, fallandi á Austurlcindi,
stígandi á suðvesturlandi. Snörp
norðaustlæg átt. Horfur: Hvöss
norðlæg átt.
Hljóðfærasveti
pórarins Guðmundssonar heldur
hljcmleika í Nýja Bíó í kvöld og
verður söngskráin nokkuð breytt, t.
d. leikur nú Theodór Árnason fiðlu-
sóló. Söngsveitin á það margfald-
lega skilið, að skemtunin verði vel
sótt.
Cullfoss
kom hingað kl. 7 í morgun. —
Tilkynning.
Um leið og ég uadirritaður fciikynni að eg hefi selt herra
Helga Jónssyni, verisun mina hér i bæauro, og hætti þrí að reka
hana irá þessnm degi, þakka ég öllum minum mörgu viðskiftavin-
um íjær og nær fyrir góö viHskifti, og leyfi mór að vænta þess
að heiðraðir viðskiftavlnir mfnir láti verslunina njóta sama trauaU
og hingað til.
Reykjavík 21. maí 1921,
Virðingarfylst
Stnrla Jéissu.
Satakvæmt framanrituðu hef eg undirritaður keypt verslun
Sturlu Jónssonar hér í bænum og rek eg hana framvegia undir
minu nafni.
Ég mun kappkoita að selja einungis vandaö^r vörur með
sanngjörnu verði og vona að ná trausti almennings með greiðutn
og ábyggilegum viðskiftum.
ViröingaTfylat
Helgi Jðissai.
Meðal farþega voru: Gunnar Gunn-
arsson kaupmaður, Pálmi Hannes-
son stúdent, Kr. Armannsson, Ing-
ólfur Gíslason, Sveinbjörn Jónsson,
frú Sigurðsson með 2 börn, frk:
Petersen, Ól. Briem framkvæmdar-
stjóri, A. Guðmundsson, stórkaupm.,
síra Friðrik Hallgrímsson með frú
og dóttur, Konráð Konráðsson lækn-
ir og fiú, Ól. Steinbach tannlæknir,
frú Kr. Símonarson, Svafar Pálsson,
frú J. Jónsson, frk. Guðrún Skúla-
dóttir, Pétur A. Ólafsson konsúll,
pórður Jónsson úrsmiður. Garðar
porsteinsson, Sig. Grímsson verslm.,
A. Westskov og frú, frú Venerström
með 2 böm, A. Jónsson, Gunnar
Viðar stud. polit., Hannes Arnljóts-
son, Jón Helgason, ungfrú Snorra j
Benediktsdóttir, Godfredsen, Jón S
Björnsson kaupm. fiá Borgarnesi,
Ingólfur Flygenring kaupm. og
Axel Gunnlaugsson o. fl. Alls voru
um 80 farþegar með skipinu.
Hjúskapur.
Sl. laugardag voru gefin saman í
borgaralegt hjónaband ungfrú Jón-
ína Jónsdóttir og Gunnar Einarsson
prentari.
20. þ. m. vom gefin saman af síra
Bjarna Jónssyni, ungfrú Herdís
Jósepsdóttir og vélamaður Fr. Huf-
feld á e.s. Suðurlandi.
Gaðafoss,
hinn nýi, var dreginn frá Svend-
borg til Kaupmannahafnar síðast- |
liðinn föstudag, og er búist við, að
hann verði fullgerður í lok júlímán-
aðar. Samkvæmt áætlun átti hann
að fara frá Kaupmannahöfn 3. júlí,
til Austurlands og Norðurlands, en
nú verður Lagarfoss látinn fara þá
ferð, en Goðafoss mun hefja áætl-
unarferðir sínar frá Kaupmannah.
21. ágúst.
I Austurstræti,
frá Lækjartorgi að Pósthússtræti,
er verið að höggva upp gömlu mal-
bikunina og verður önnur betri sett í
Utboð.
Þeir, aem vildu móla hús mitt
að utar, geri svo vel að senda
mér tilboð ttm þ&ð með ákveðnu
verði, fyrir 80. þ. m.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
staðinn. Var þess full þörf, þó að
fyr hefði verið.
Lagarfoss
var 200 mílur suðaustur af Cape
Race í gær á hádegi.
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Sigríður Brandsdótt-
ir, frá Norðfirði, og Torfi Karl Egg-
ertsson, frá Borgarnesi.
Próf utansl(ólabarna
fer fram 28. þ. m. kl. 1.
Sauðfé
var smalað í landi bæjarins í gaer.
Var það farið að gera allmikinn
átroðning í görðum víðsvegar um
bæinn.
Unglingadeildin í K. F. U. M.
heldur síðasta fund smn í kveld-
Hefir sú deild K. F. U. M. gengið
mjög vel í vetur og nú er funcb'r
hætta, stunda meðlimirnir af kappi
bæði fótboila og jarðrækt og fleira,
þeir sem í basnum verða.
Víl(ingur 11. fl.
Munið eftir æfingunni á melunum
í kvöld kl. 9,15 og komið.
Angela.
Sjá auglýsingu á 2. siðu.