Vísir - 02.06.1921, Síða 2

Vísir - 02.06.1921, Síða 2
 Höínm fyrirliggjandi: 0ngla 7 ex ex Flatningshnífa 0agultauma 18“ Llnur Það rignir á morgun, Muaið eitir regnkápu átsöl- unni i Thomsensguudí — örfá skref frá fslandsbanka að ausfc- an verðu. / Spariö yíirfærslur. I3áto- saum og I>abHaum aUk, sel ég í heildsölu jafn- ódýit og þér getið keypt hann. Símar. 605—597. O. Bllingson. Símskeyti frí fréttaritaxa VÍ»1a Khöfn r. júní. NeyÖarráðstafanir Breta. Frá London er siíuað, að breska stjórnin hafi augljst, að hún, sam- kvæmt bráðabirrðalögum, nuini taka i sínar hendur rekstur gas- og rafmagnsstöðva í landinu, taka eignarnámi matvælabirgðir, fóður- birgðir, skip og skipsfanna, kola- birgðir, vélar, járnbrautarvagna o. s. frv. Lögreglunni hefir verið veitt heimild til að taka alia þá menn fasta, án sérstakrar skipun- íir, sem einhyer grunur feliur á. Cengi erl. mfynlar. Khöftf 1. júní. ioo kr. sænskar...... kr. 129.75 TOO kr. norskar............ <86.50 100 mörk, þýsk .......... — 9.15 100 frankar, franskir . . 47-50 100 frankar, svissn. ... —- 99.00 100 lírar, ítal............. 30.00 100 pesetar, spánv. .... —• 74.10 100 gyllini, holl......— <94-25 Steriingspund ........... — 21.95 Dollar................ — 5.66 (Frá Versl.ráðinu). fn Það er efamál, hvori höfuðstað- arbúum var það fullkomlega ljósi um daginn, hversu'góð nýjung það var, er hljóðfærasveit Þórariris Guðmundssonar lét heyra lil sin. En hitt er víst, að þetta var merk- isviðburður að mörgu leyti. Þórarinn og þeir bræður brut- ust i því, að nema hljóðfæraslátt á söngskólanum í Kaupmanria- höfn. og- komu lieim aftur að íoknu námi með góöum orðstir. En margir hafa orðið fyrir meiri vin- sældum en þcir hér í Rvik. þótt torfuridin sé ástæðan. Þórarinn var fyrir einu ári svo þungt haldinn af hættulegum sjúkdómi, að horium var ekki hugað !if. Var því sist að furða þótt menn hyggisl við skjótuni endi á listabraut þessa unga marins. En hann barg lífinu og undruðust menn mjög svo mik- inn lifsþrótt í svo veikbygðum manni. Enda vaknáði þá von manna utn að eigi tnundi tninni lífsþróttur í list hans. Þetta sann- oðist nú einmitt, þegar hljóðíæra- sveitin lét heyra til sin. Þá sást að Þórarinn kunni eigi að eiris að fara vel tneð sína fiðlu, hcldur og að stýra að Iiætti æfðra og góðra söngstjóra. Og haft er það eftir mönnutn, setn heyrt hafa hljóð- færasveitir í flestum löndum tnilli íshafs og Miðjarðarhafs, að þessi sveit hcfði getað látið til sín heyra i öllutn þeim lötídum með fullurn sótna. Og má þá nærri geta. hvi- lík vinna liggur á bak við. að æfa svo vel menn, sem stunda hljóð- færasöng, að-eins i hjáverkum. Fer ekki hjá því, að Þórarinn fái full- ar þakkir höfuðstaðarbúa fyrir clugnað sinn og vandvirkni og — eldinn, sem undir bjó og gaf hljóð- færunum anda og líf. Allmerkilegt er það að' tveir tugir manna finnast hér i bænum. er hafa þá kurináttu og svo tnikinn áhuga á list. sintii. stundaðri i hjá- yerkum, sem nauSsvn er á til þess að geta tekið þátt i starfi slíkrar hljóðfærasveitar tneð svo óvænt- um árangri. Ganga má nð því vísu, að hæjar- búar sýni viðurkenning sína á svo miklum áhuga, svo miklurn á- Mikiö árval af hinum viöurkendu H>ix Pont máíuingavörum höfum við fyrirliggjandi. Notið þé, mélningu, sem er bseði ódýr og góð Jéh. Ólaíssaa & Co. Reykjavik rangri af þrautseigri og þolgóðri vinnu, þegar sveitin lætur heyra til sin næst, nú á föstudaginn. Þá niá ekkert sæti vera autt. og sýkingarhættan. Viðtal við herra Stefán Jónssou dócent. Mjólkurmálið hefii vakið allmikiS umtal hér í bænum undanfarnar vik- ur og ritað hefir verið um það í blöðin. ]7eim, sem það hafa gert, hefir þó „veriÖ málið skylt“, á einn eða annan hátt. Aðrir hafa ekki rit- að um það, þó að skoðanirnar séu nokkuð skiftar. Vísir hefir átt tal um málið við hr. Stefán Jónsson dócent. pað má ef til vill segja, að honurn sé líkaf „málið skylt,“ því að hann hefir fengið að fást við sýkingargerlana í mjólkinni, en að öðru leyti verður Vísir að telja hann alveg óvilhallan dómara í þessu máli! „Mjólkurmáliö er orðið nokkuð margbrotið," segir læknirinn, „og margt í því máli get eg alveg leitt hjá mér, sumpart vegna þess, sem nýlega hefir verið skrifað um það, sumpart af því, að mig varðar að eins um aðalatriði málsins. Frá sjónarmiði mjólkur-neytenda í Reykjavík, horfið málið svo við, að þeim er nauðsyn á að rá: Nóga mjólk, ódýra mjólk. góða mjólk.. Um „gnægðina“ e r það að segja, að hér eru seldir um 3000 pottar af mjóik á dag, en ef vel væri, veitti ekki af 15 til 18 þúsund pottum. Um verðið vita allir, að það er of hátt, en á því verður engin bót ráð- in. fyrr en nýr markaður opnast. Um gæðin er minna hirt en skyldi. I il þess að mjólk geti talist góð, verða næringarefnin að vera nægi- iega mikii, engin óhreinindi í mjólk- innj og engin smitunarhætta leynast í henni. IZn á öllu þessu hafa verið mis- brestir að undanförnu, sem kunn- ugt er. Síðan eg kont hingað fyrir fjórum árum, hafa þrír stórir taugaveikis- faraldrar komið upp í bænum, sem rekja hefir mátt ti! sýkingarhættu af mjólk og sennilegt, að einstakir menn hafi oft veikst á sama hátt, þó að það verði ekki sannað. Á þessu verður að ráða bót, en nú kunna menn að spyrja, hvers vegna bærinn geti ekki gert það, eins og sakir standa. pví er auðsvarað: — Hingað berst mjólk úr öllum áttum, ofan af Kjalarnesi, úr Mosfellssveit, sunnan af Álftanesi, framan af Seltjarnar- nesi og fiá mörgum heimilum hér í bænum. Utsölustaðimir eru margir og fólkið enn fleira, sem söluna ann-/ ast, og þar verða oft mannaskifti og ógerningur að hafa eftirlit með því. Mjólkin kemur á mjög mismun- andi tímum á sölustaðina, alt frá kl. 10 og fram til hádegis, svo að einn maður — heilbrigðisfulltrúi — getur ekki komist yfir að framkvæma fullnægjandi eftirlit með sölunni, og fyrir sýkingarhættu frá mjólkinni ér alls ekki hægt að verja bæjarbúa á þennan hátt. Ef nokkurt gagn á að verða að eftirliti með mjólkursölu, verður að1 safna mjólkinni saman á einn stað og gerilsneyða hana með pasteur- suðu. petta er sú lcrafa, sem heil- brigðisnefnd hefir gert. Frá sjónarmiði mjólkurframleið- enda horfir málið þannig við: ]?eir hafa hvað eftir annað kvart- að undan því tjóni, sem þeir hafa beðið við það, að mjólkursalan hefir verið stönsuð á mjólkursölustöðun- um, útsalan bönnuð, vegna taugaveiki, barnaveiki eða skarlats- sóttar, sem upp heíir komið á hinum og þessum heimilum, og þeim hefir verið sagt. að við þessu megi þeir búast, hvenær sem er, meðan ekki komast í kring öruggari ráðstafanir en nú, um meðferð mjólkur í bæn- um, og af þessu leiðir óhjákvæmi- icga allmikið tjón fyrir seljendur og mikil óþægindi, bæði fyrir þá og bæjarmenn. Hagur mjólkurframleiðenda og bæjarins fer saman í því, að past- S-suðu sé komið upp, og hvað sem ir krit í milli Mjóikurfélagsins og bæjarfélagsins, þá er engin ástæða til að gera deiluatriði úr þessu, og það því síður sem bærinn hefir engan kostnað af par.teur-suðunni. Og eg geri ekki ráð fyrir, að pasteur-suða mjólkurinnar auki á þá einokun mjólkursölunnar, sem nú er, vegna kringumstæðnanna. Eg held að bæjarfulhiúar hafi ekki gert sér þetta mál fyllilega ljóst, sérstaklega ekki sýkingarhættuna, sem eg hefj nú bent á. Meðan núverandi fvr'rri(omulagi er haldið áfram, tná búast við, að hér í bœnum f(omi upp taugaveif(is- faraldur, hvaða dag sem er. peir bæjarfulltrúar, sem eru móti pasteur-suðu mjólkurinnar, verða að taka á sig ábyrgðina, þegar þeir ónýta gerðir heilbrigðisnefndar. pa8 er mér óskiljanlegt, aS kritur eða

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.