Vísir - 02.06.1921, Síða 3

Vísir - 02.06.1921, Síða 3
/ £IIi« rmsklíð við Mjólkurfélagið, eins og gefið hefir verið í skyn, hafi getað valdið nokkru um atkvæði þeirra í þessu máli, Jn'í að afleiðingarnar feoma niður — og verða þyngstar ! — á bæjarbúum. Sem sagt, eg held að þeir hafi ekki athugað málið nógu fækilega," ^ j *Áf,f a ]j Bæjftpfréttis', Jj Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 6 st., Vest- Kiannaeyjum 6, Grindavík 7, ; Stykkishólmi 6, ísafirði 4, Akur. | eyri 6, GrímsstöSum 3, Raufar* i höfn 6. SeySisfirSi 2, Þórshöfn i ] Færeyjum 9 st. — Loftvog lægst fyrir noröan land, stígandi. Vest- læg og suövestlæg átt. Horfur: Vestlæg átt á Noröurlandi, suðlæg á Suöurlandi. Eggert Claessen er settur bankastjóri í íslands- •banka i staö Sighvats Bjarnasonar, sem sótt hefir um lausn og veriö : veitt hún, vegna heilsubiltmar. ‘Gylfi kom af veiöum í gær, með ágæt- an afla. TóH; laxar | veiddust í Elliðaánum í gær, á ívær stengur. Það var fyrsti veiöi- dagur á sumrinu. Laxinn er aö eins genginn rieðst í árnar og ekki farinn aö ganga upp fyrir stíflu- garðinn. i Grundvallarlagadaginn danska, sunnudaginn 5. þ. m., verða dönsktt sendiherrahjónin, hr. Bög- gild og frú hans, heinta milli kl. 3 og 5 síödegis til aö veita viö- töku þeim gestum, sem kymiu aö óska aö heimsækja þau i tilefni dagsins. Skjöldur fór til Borgarness í morgun. Lagarfoss fer í dag, vestur og noröur um land. Kári kom inn til Seyðisfjaröar full- fermdur af söltuðum þorski i gær eftir 4 daga tttivist. Botnía fer frá Höfn 7. þ. m. Kemur viö í Leith og Færevjum. Blandaða kórið. Samæfing kl. 8. — Mætiö öll. Leiðrétting. í dánarauglýsingu Helga Guö- mundss. frá Kringlu á Akranesi, i blaöinu í gær, stóö undir Irigi- björg Grímólfsdóttir, ett átti aö vera Runólfsdóttir. Þórhallur Gunnlaugsson, símastöövarstjóri á fsafiröi, er skipaöur stöðvarstjóri í Vest- mannaeyjum, en Björn Magnússon á Boröeyri tekur viö stööinni á ísafiröi. Sjúl(rasamlag Re])}(ja\nl(ur er eina stoínunin í þessum bæ, sem veitir almenningi veikindatryggngu og það með góðum kjörum. Látið ekki dragast að ganga í og standa í skilurn við Sjúkrasamlag Rvíl(ur, Bamaleikvöllurinn við Grettisgötu er opnaöur í dag og veröur opinn framvegis frá kl. 10—7. öll börri eru velkomin þangað. Hrmgurinn stofnar til fjölbreyttra skemtana á sunnudaginn. sem sjá má af augl. í blaðinu í dag. —o—• Áriö 1918 kom nýr gestur fram á sjónarsviðið i bókmentaheimin- um islenska. Iíann reið þá á vaðið meö Ijóöabók, er hann kallaöi „Undir ljúfum lögum". — Nú er 1921. Þegar svo langt er liðið frá útkomu bókar, mun vera óvana- legt að skrifa um hana ritdóm. Eg ætla samt að víkja frá venjunni Hvers vegna eg geri þaö. mun koma fram i því. er eg hefi um bókina að segja. Hinn nýi gestur hafði áöur látiö nokkuö til síti taka IiingaÖ og þangaö á ritvellinuni, og vakti alstáöar eftirtekt. Þó ýmsir virtust reyndar vera í vafa um, hvers konar gestur þetta væri. Nú ættu menn nokkuð aö vera bunir aö átta sig á honum. Venjulega held eg, aö menn flýti sér of mikið aö því, aö dæma bækur. Þær eru lesnar einu sinni eða tvisvar, svo er pentíanum stungiö niöttr og dóniar ttpp kveönir. Og óáfrýjan- legir hæstaréttardómar eiga þeir oft aö vera. Og þó ertt þessir sömu flaustrarar aö brýna fyrir skáld umtm að vanda sig! Eg hafði ekki átt kost á aö at- huga innihald bókar þeirrar, sem hér er um að ræða, nema einu sinnl áður, og það mjög lauslega og kooi því ekki til hugar að byggja neina dótna á þeirri takmörkuðu þekk- ingu. En nú fvrir skömmu átti eg þess kost, að kynna mér bókina betur. Það gefur mér tiiefrii tií tiokkttrra hugleiðinga, i sambandi við skáklskap Gests. Vil eg þá fyrst taka það fram, að Gestur s y n g u r. þegar hann yrkir. Hanti s k r i f a r ekki ljóð, eins og sum- ir, sem kállaðir eru frumlegir. Og aö mínum dómi er eirimitt saunur skáldskapur fólginn í því. að syng ja. Því h 1 j ó m r æ'n’n'i sem skáldskapurinn er, því meiri skáldskapur er hann. Og listin er einmitt í því fólgin, að sameina efni og form, s a m h æ f a þau, ef svo mætti segja. Þetta hefir Gesti tekist undravel stundum. Tökum (. d. kvæðiö „Sorgardans". Hér er söngur og hrynjandi, sem andar frá sér einmitt slíkum geðblæ, sem veriö er að lýsa. Yfirleitt er það einkennilegt við skáldskap Gests, að það er einhver málmhreiniur í rödd hans, þegar hann syngur, kliðbrigðiri ertt snögg, hrein, en ekki altaf að sama skapi mjúk. Til- þrifin eru mörg. Hann bregður oft á leik, og tekur stundum ttndir sig óvænt slökk. Það cr oft hressandi aö horfa á hann, og eitthvað smell iö og nýstárlegt er hér um bil viö hvcrt einasta kvæöi og hverja ein- tistu bögn í allri bokinni, og er þá mikið sagt. Allir, sem eitthvert vit hafa á slcáldskap vita, að ekki er STELLA 35 að hylja andlitið við barm hans og hvísla: — Taktu mig. En þó að hún væri barn að allri reynslu, þá skildist henni, hve margt og mikið skíldi þau. Sjálfur staðurinn, sem þau stóðu á, talaði þöglu máli um þá fjarlægð, sem var í milli þeirra, milli tilvonandi lávarðs af Wyndward og hennar, umkomulausrar frænku., gamla málarans. „Viljið þér engu svara mér?“ spurði hann lágt. „Eigið þér ekkert orð til að segja mér? Stella, ef þér vissuð, hvað eg þrái að heyra af þesssum fögru vörum þau orð, sem eg hefi sagt við yður. Stella, eg vildi gefa aleigu mína til þess að heyra yður aegja: „Eg elska yður“!“ „Nei, nei,“ svaraði hún. „Biðjið mig ekki — segið ekkert fleira. Eg get ekki afborið það!“ „Fær það yður sársauka, að eg elska yður?“ hvíslaði hann. „Elruð þér rciðar mér — eða hrygg- ar? Getið þér ekki elskað mig, Stella? Lofið mér að kalla yður ástina mína, þó að ekki sé nema einu sinni, eina stutta stund! Sjáið þér! Nú eruð þér mín, nú held eg í yður báðum höndum! Verið þér mín, að minsta kosti ofurlitla stund, meðan þér svarið mér. Eruð þér Itryggar? Getið þér ekki sýnt mér ofurlitla ást, fyrir alla þá ofurást, sem eg ber tíl yðar? Getið þér það ekki, Stel!a?“ „pér megið ekki leggja að mér, ekki neyða mig til að tala,“ sagði hún veinandi. „Lofið mér að fara.“ „Nei, í hamingjubærtum," sagði hann. „J?ér ætlið ekki, þér megið ekki fara, fyrr en þér hafið svarað mér. Segið mér, Stella, er það vegna þess, að eg sé yður ekki neitt í neinu, og þér viljið ekki segja mér það? Mér þykir betra að heyra sannleikann atrax, svo þungbær sem hann kann að verða mér, heklur en þurfa að bíða. Segið mér það, Stella!**! „pað — það — er ekki þess vegna,“ sagði hún og varð niðurlút. „Hvað er það þá?“ spurði hann þá og hneigði höfuðið til þess að heyra, hverju hún svaraði, og varir hans snertu nálega við andliti hennar. Hljóðfærasláttur heyrðist úr gestasalnum. Hann minti á inikilleik staðarins, og öll hin miklu völd þeirrar ættar, sem Leycester var af kominn,oghenni óx hugur. Hægt og seint leit hún upp og horfði á hann. í augum hennar var ósegjanleg blíða, ósegj- anleg þrá og dulið, kvenlegt hugarstríð. ,,pað er ekki þess vegna,“ sagði hún. „En — gleymið þér?" „Gleymi!" sagði hann óþoKnmóður en blíður, þó að ákefðarofsi brynni úr augum hans. „Gleymið þér, hver eg er — hverir þér eruð?“ sagði hún lágt. „Eg gleymi öllu öðru en því, að þér eruð mér ástkærasta og dýrmætasta vera jarðarinn&r," sagði hann tnnilega. „Og hann bætti þessu við, af þeim metnaði, sem honum var eiginlegur. „Hvaða þörf er inér á að muna nokkuð annað, Stella?" „Eji eg þarf þess,“ sagði hún. „Ó, já, mér er skylt að muna. Eg get ekki — eg má ekki gleyrna. Mér er skylt að muna. Eg er ekki annað en Stella Etheredge, málarafrænka, öllum ókunn — stúlka, sem einkis er um vert, og þér------“ „Og eg?“ sagði hann eins og hann væri reiðu- búinn að fara í mannjöfnuð við hana, þar sem bæði stæðu jafnt að vígi. „Og þér“ - hún leit í kringum sig - „þér eruð aðalsmaður; þér verðið eigandi þessarar fögru hallar. pér ættuð ekki, mættuð ekki, segja mér, að — að, — það sem þér hafið sagt mér.“ Hann laut yfir hana, tók þéttara og blíðara en áður um handlegg hcnni. „pér viljið segja sem svo, að eg eigi að verða fátækur, af því að eg er það, sem eg er - af því að eg er auðugur, og af því að eg á alt þetta, — of mikið, — þá verði aö synja mér ttm það eina, sem mig langar til að eignast, til þess að hitt sé mér nokkurs virði, pá væri betra að vera fátækasti rnaður á jarðríki, held- ur en eigandi mikilla landa, ef þér hafið rétt fyrir yður í þessu, Stella. En þessu er ekki svo farið- Eg hirði ekkert um, hvort eg er ríkur eða fátækur, tíginn eða ókunnur, — nei, það skiftir mig engu! Eg er glaður yðar vegna. Mér hefir aldréi þótt vænt um neitt áður. Mér hefir aldrei skilist, hvað það væri, fyrr en nú. Nú er eg glaður. Vitið þér hvers vegna?" Hún hristi höfuðið og leit niður. „Vegna þess, að nú get eg lagt alt sem eg á fyrir fætur yður.“ Um leið og hann mælti þetta, kraup hann á kné hjá henni og dró liönd henna- skjálfandi að hjarta sér. „Sjáið þér, Stella, eg legg alt fyrir fætur yður. Heyrið þér, þiggið þér það, ef vður þykir það þess vert, þiggið það og gerið það þess vert, að það sé eigandi; nei, eg segi held- ur: Eigið það með mr - \stin mín, leggið þér ást yðar í móti; ættgöfgi mín, lönd og auðæfi eru mér dnkis virði. Gefið mér ást yðar, Stélla; eg verð —’ ég vil öðlast hana!“ Hann þrýsti föstum, brenn - artdi kossi á hönd henni. Stella varð óttaslegin af ástríðu hans, dró að sér höndina og hörfaði undan. Hann stóð á íætur, dró hana í sæti og stóð hjá henni rólegur og iðrandi ..Fyrivgefið mér, Stella! Eg geri yður hrædda! Eg skal nú verða kurteis og rólegur, — hlustið þér að eins augnablik." „Nei, nei,“ svaraði bún lágt og skjálfandi. „Elg má það ekki. Hugsið yður, — éf ~ ef — eg segði, það sem þér viljið að eg segi, hvemig Bettir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.